13.9.2024 | 12:27
Mannfélagshópur í útrýmingarhćttu !
Flestir skyni bćrir menn eru ađ byrja ađ átta sig á ţeirri stađreynd ađ samfélagsvćnir eđa samfélagshollir stjórnmálamenn eru sannarlega í bráđri útrýmingarhćttu. Ţetta á viđ um stóran hluta heimsins, ekki síst Evrópu, og ţetta á viđ um stöđu mála á Íslandi !
Ţegar talađ er um virta stjórnmálamenn á Íslandi er yfirleitt vísađ til manna sem voru upp á sitt besta fyrir mannsaldri eđa meira. Af hverju skyldi ţađ vera ? Jú, ađ almennu mati, eru ţeir tćpast til í dag. Ţađ virđist sem ţađ liđ sem situr nú á alţingi njóti mjög lítillar virđingar međal almennings og traustiđ á ţví sé varla mćlanlegt međal ţjóđarinnar ?
Skýringarinnar á ţví er ađ mínu mati frekar ađ leita hjá hinum kjörnu fulltrúum en almenningi. Fólk metur stöđuna eftir frammistöđu ţingsins gagnvart ţví hlutverki sem ţađ á ađ gegna og telur hana afspyrnu slaka. Á ţingi séu mjög fáir, ef nokkrir, ađ skila ţeim verkum sem ţeim er ćtlađ ađ vinna og sinna. Sem sagt, ţingiđ er ađ mati almennings dćmigert upp á ţađ, ađ samfélagshollir stjórnmálamenn séu á sömu hverfandi leiđinni og geirfuglinn forđum. Ţeir geta ekki flogiđ í frjálsum anda, falla í gildrur og eru étnir upp sálarlega af hagsmunahópum Mammons !
Er ţađ annars orđiđ lögmál á Íslandi ađ sérgott og egóhlađiđ fólk sitji á alţingi ? Margir virđast líta svo á og ţađ er vaxandi tilhneiging í samfélaginu fyrir ţví ađ ţađ sé eđlilegt ađ hafa skömm á ţingmönnum. Ţađ er vond framvinda í málum, en af hverju er ţá fólk ađ kjósa slíka fulltrúa fyrir sig á ţing og ţađ aftur og aftur ? Jafnvel löngu eftir ađ öllum er orđiđ ljóst ađ ţeir eru frómt frá sagt - meira en gagnslausir sem slíkir !
Er ţá kannski veriđ ađ kjósa flokkinn, sama hvađ honum hugnast ađ bjóđa fólki ? Varla getur ţađ veriđ nú til dags, ţví traustiđ á flokkunum virđist langt frá ţví ađ koma vel út hjá kjósendum og er engu betra en traustiđ til ţingmannanna. En hvernig eru ţá málavextir ? Fer kannski margt fólk á kjörstađ og skilur glóruna eftir heima ? Beitir fólk lýđrćđisrétti sínum eins og ţađ sé í svokallađri rússneskri rúllettu ? Af hverju sitjum viđ uppi međ ónýt stjórnvöld og ónýtt ţing ?
Ţađ er víst löngu liđin tíđ, ađ fólk mennti sig til ađ verđa samfélaginu til eflingar og gagns. Ţađ tilheyrđi frekar ţeim tíma sem menntunina ţurfti ađ sćkja til Kaupmannahafnar. Nú til dags er menntafólk sannarlega ekki ađ sligast undan ábyrgđ og glóandi samfélagskennd. Öđru nćr !
Nú er ţađ egóiđ eitt sem rćđur og grćđgin í gráđuspilltan frama, til ţess ađ öllum verđi kunnugt hvađ viđkomandi ein-staklingur sé virkilega stórbrotin persóna. En dćmiđ gengur bara ekki lengur upp. Viđmiđin eru orđin svo skökk ađ ćtlađur manngildisteljari fer međ niđurstöđur sínar út í móa, jafnvel Hádegismóa, og sá teljari er ađ mćla ţađ stórt sem ekkert er !
Háskóli Íslands er löngu hćttur ađ vera háborg íslenskrar menningar, eins og hann var kynntur viđ stofnun, hafi hann ţá nokkurntíma náđ ţví ađ verđa ţađ. Ţađ sem menn hugsuđu varđandi ţjóđleg menningarefni 1911 er löngu orđiđ ađ andstćđu sinni og varđ ţađ býsna fljótt. Hroki, sérgćska, snobb og egó tóku fljótt yfir og byrgđu fyrir alla útsýn til betri viđmiđa !
Frá hreiníslensku sjónarmiđi er langt síđan háskólinn virđist fyrst og fremst hafa orđiđ ađ notalegu dvalarhreiđri erlendra menntamanna og skyn ţeirra á íslenska menningu og gildi hennar er sennilega vafasamt svo ekki sé meira sagt. Háskóli Íslands virđist í öllu orđinn ađ útungunarstöđ fjölmenningar og íslensk menning er ţar hvergi í öndvegi !
Egóistar af líku tagi og okkar menntamenn, frá miklu stćrri ţjóđum, munu í flestum tilfellum hugsa sitt út frá allt öđru og ólíku sjónarhorni en íslenskri ţjóđmenningarstefnu. Hóflaust dekur viđ útlendinga á okkar kostnađ er komiđ út úr öllu samhengi viđ ţjóđleg gildi og ţar virđist háskólinn miklu fremur orđinn ađ háborg fjölmenningar og ţeirra rangsnúnu sjónarmiđa sem henni fylgja. Sú stađa verđur aldrei neinu sem íslenskt er til gagns og gćđa !
Svo ţörfin á bitastćđum forustumönnum fyrir íslenska ţjóđ er brýn sem áđur og jafnvel enn brýnni en hún var. En í ţví sambandi virđist sannarlega fátt um fína drćtti. Ţjóđin er sýnilega ađ glata ţeim ávinningi sem sérhverri ţjóđ er talinn nauđsynlegur, međ hliđsjón af vökulli og heilbrigđri sjálfstćđisvörn og lífsfrelsi almennra borgara !
Vandamáliđ er eiginlega uppeldislegs eđlis. Ţađ hefur veriđ stórlega vanrćkt ađ hlynna ađ ţjóđrćktarlegum sjónarmiđum í íslensku samfélagi og afleiđingarnar eru ţegar orđnar augljósar. Íslenskt stjórn-málaliđ virđist orđiđ ađ einhverju alţjóđasinnuđu, óţjóđlegu og Nató-mörkuđu hyski sem veit ekki lengur hvar skyldur ţess liggja. Stjórnmálalífiđ virđist orđiđ dauđhreinsađ af ţjóđ-varnarsinnuđu fólki og enginn er ađ vernda sjálfstćđi ţjóđarinnar og síst af öllu flokkurinn sem kennir sig viđ ţađ. Hann er eins og hćgri flokkurinn í Danmörku sem heitir Venstre !
Ţjóđhollir, íslenskir forustumenn ćttu skilyrđislaust ađ vera á válista, ţeir virđast svo gott sem útdauđir !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:12 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Munu fyrri draugar fara á kreik..... eđa ?
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 107
- Sl. sólarhring: 182
- Sl. viku: 1044
- Frá upphafi: 377844
Annađ
- Innlit í dag: 95
- Innlit sl. viku: 912
- Gestir í dag: 91
- IP-tölur í dag: 90
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)