19.9.2024 | 09:23
Hugleiđing um andlegan aumingjadóm !
Ýmsir velta ţví fyrir sér hvernig menn verđa ađ andlegum aumingjum ? Ţađ er dálítiđ erfitt ađ meta slík dćmi ţví andlegir aumingjar geta átt sér svo ólíkan bakgrunn og komiđ fram svo víđa. Ţađ er kannski um ađ rćđa norskan ţunga-vigtarkrata, franskan forseta, breskan lubbaling, ítalskan auđkýfing eđa ţjóđ-lausa prímadonnu !
Aumingjadómur af andlegu tagi má líklega teljast alţjóđlegur, fjölmenningarlegur en alltaf er hann einstaklega sérhags-munalegur. Sumir virđast komast upp á lag međ ađ selja sálarfrumur sínar og manngildissellur nánast í stykkjatali og halda ţví áfram, uns ekkert er eftir nema innihaldslaus ytri skel algerrar og ţjóđlausrar vesalmennsku. Andlegur vesaldómur skilur sig ţannig endanlega ađ lokum frá allri virđingarverđri mennsku !
Og samt getur veriđ um ađ rćđa ćđstu menn í sumum ţjóđríkjum, en ţó um leiđ andlega aumingja og manndómslaus kvikindi. Mađurinn er í öllu sínu menntaveldi sannarlega ólýsanlega brjóstumkennanlegur í allan máta. Mörg svokölluđ frćgđarmenni menningar-geirans virđast meira og minna ánetjuđ alkóhólisma og fíkniefnum og ráđa mörg hver ekkert viđ sitt brotakennda sálarlíf. Og ţannig kynna sig flestar fyrirmyndir í auglýsingaómennsku fjölmiđlanna og fölskum veruleika nútímamenningar, svo geđsleg sem hún er eđa hitt ţó heldur !
Geđveikislegar útfćrslur á hugarfars-legum ágöllum og sálarlegum meinvörpum eru meginefni ţúsunda bóka sem alltaf virđast seljast. Ţar virđist fólk nćrast á nánast öllu sem er óeđlilegt og var reyndar taliđ ţađ fyrir skemmstu. Og samt á allt ađ vera á skínandi framfaraleiđ ? Ranghverfa málanna er í flestu látin snúa upp og rétttrúnađur samtímans er ill og óhrein getnađargrein rómverskrar siđvillu !
Hvar er úrkynjunin mest í heiminum ? Berast ekki böndin ađ Vestur-Evrópu og Norđur-Ameríku ? Og af hverju skyldi ţađ vera ? Líklega vegna ţess ađ heilbrigđ trúarvitund og siđferđileg undirstađa er ţar einna mest á fallandi fćti. Fólk telur sig orđiđ svo menntađ og er orđiđ svo sjálfhverft ađ í egói sínu varpar ţađ Guđi burt úr lífi sínu. Ţađ er hinsvegar innganga í mesta aumingjadóm mann-legrar tilveru ađ hafna tilvist Skaparans !
Skólainnspýtingin sem á ađ leysa allt gerir ţađ bara ekki, langt ţví frá. Og svokallađ veraldlegt hámenntafólk fyllist vonleysi og andlegri vesöld og ţá er flaskan oftast úrrćđiđ og býđur upp á gleymsku frá veruleikanum og hugarfarslega flóttaleiđ. En eftirköst slíks verđa alltaf slćm og drukknir valdamenn geta skiljanlega orđiđ međal hćttulegustu manna ţessa heims !
Andlegur aumingjaskapur er langoftast heimatilbúinn vandi, af eigin völdum eđa annarra. Menn halda sig oftast vera gildari ađ manndómi en ţeir eru. Ţeir ráđast í verkefni sem verđa ţeim ofviđa, jafnt í pólitík sem öđru. Ţá fara ţeir ađ leysast upp í frumparta sína, tapa öllum áreiđanleika, tala og hegđa sér eins og í ţeim búi margir persónuleikar, leita í rugl og kukl og hvađeina sem villir og tryllir. Og ađ lokum hafa ţeir komiđ lífi sínu í svo mikla sjálfheldu, ađ enginn getur lengur boriđ nokkurt traust til ţeirra. Ţeir hafa núllađ sjálfa sig. Sviđsmyndin er ţá fallin !
Kjósum enga andlega aumingja yfir okkur, hugum ađ manngildi frambjóđenda viđ kosningar en ekki flokksgildi, auđgildi eđa gráđugildi. Vinnum í ţví saman ađ koma okkur upp manndómslegu forustuliđi fyrir íslenska ţjóđ. Ţađ hefur allt of lengi vantađ hérlendis. Losum okkur viđ alla andlega aumingja úr valdakerfinu, alla ţá sem ţjóna öđrum öflum en ţeim sem stefna ađ ţjóđlegri hagsćld og velferđ. Gerum hreint fyrir okkar dyrum !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:53 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 53
- Sl. sólarhring: 102
- Sl. viku: 622
- Frá upphafi: 365520
Annađ
- Innlit í dag: 49
- Innlit sl. viku: 534
- Gestir í dag: 49
- IP-tölur í dag: 48
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)