Leita í fréttum mbl.is

Ritađ í tilefni haustjafndćgra !

 

 

 

 

Ţađ haustar. Sumariđ er ađ hníga út af dagatalinu og sumir segja ađ ţađ hafi aldrei komiđ til ađ vera ţetta áriđ. Einhverjir voru ţó slíkir dagarnir en fólk vill meira en fáeina daga. Margir tuđa og ergja sig og ađra, og fara svo á hásumartíđ út á Teneriffe, innfćddum íbúum ţar til takmarkađrar ánćgju. Allt kemur ađ sínum ţolmörkum, jafnt fjöldi Íslendinga á Teneriffe sem og fjöldi útlendinga á Íslandi !

 

Hvađ er framundan ? Verđur dýrtíđin áfram jafn djöfulleg og hún hefur veriđ, verđur stađa heimilanna í mögnuđu mínusgildi til frambúđar ? Verđur húsnćđisokriđ áfram í hćstu hćđum ? Hiđ hálaunađa, pólitíska ríkisforustuliđ gerir sannarlega fátt til ađ bćta stöđuna og skilar engu, er međ fundahald úti á landi sem skilar engu, međ sveitarstjórnarfólki sem skilar engu :

 

Ríkisstjórnin fundar, fundar,

flćkist vítt og breitt.

En í verkum stundar, stundar,

stefnuleysiđ eitt !

 

Og vetur nálgast og dagar styttast. Allt lífsverk náttúrunnar hlýđir sínu kalli og laufin falla. En verkin mannanna, einkum valdamannanna dragast. Ţau skila sér seint til góđra lykta. Samt er kominn loforđa-tími, kominn lygatími fyrir lausnir eftir kosningar. Gildir ţá enn og aftur ţađ sem eitt sinn var kveđiđ á Ţorrablóti á Skagaströnd :

 

Fćrist yfir alţjóđ ró

eftir kosningar.

Eitt og annađ gleymist

sem áđur lofađ var.

Sveipar ţögnin á ný

sérhvern ţingmannsstól.

Svo veit enginn hvar viđ

dönsum nćstu jól ?

 

Ţeim fjölgar Íslendingunum sem dvelja stóran hluta ársins erlendis, jafnvel í eigin húsnćđi. ,, Mađur frýs bara uppi á Íslandi“ segja ţeir međ hrolli. Ţeir eru eiginlega orđnir hálfgerđir Frýslendingar ađ eigin mati og horfa svörtum augum á Ísland, farsćlda frón. En viđ heima-rćktađir Íslendingar ţekkjum náttúruöflin hér og erum ekkert óvanir gosum og skjálftum, jökulhlaupum og aurskriđum og öđrum uppákomum hins íslenska umhverfis, og slíkt hendir nú víđar en hér !

 

En ţađ eru yfirvöldin sem eru miklu verri viđureignar en náttúruöflin. Ţau moka erfiđis-ávinningi lands og ţjóđar til Brussel eđa Úkraínu, eđa jafnvel beint til Nató og Pentagon. Ţađ fjármagn sem ćtti ađ fara í ađ byggja upp laskađ heilbrigđis-kerfiđ, byggja upp hruniđ vegakerfiđ, byggja upp niđurbrotiđ velferđarkerfiđ, er sent úr landi í ţágu Nató-samhjálpar Vesturlanda sem stefnir í ţađ ađ verđa mesta blóđsuga í samanlagđri Íslands-sögunni !

 

Nú eru Íslendingar víst orđnir beinir stuđningsađilar hergagnaiđnađar Pentagon og Brussel og ótaldir hálfíslenskir leigupennar hamast viđ ţađ, húsbćndahollir međ afbrigđum, ađ réttlćta ţá blóđugu stađreynd á öfugum nótum. Og ráđherrar í ríkisstjórn ganga ţar á undan međ illu fordćmi. Hvađ skyldi friđsama örţjóđin á hjara veraldar geta sokkiđ djúpt ?

 

Viđ Íslendingar erum arđrćnd ţjóđ, en viđ erum arđrćndir af svokölluđum vinaţjóđum okkar og eigin auđvaldi. Erfiđi vinnandi fólks fer alltaf illa á Íslandi vegna sérgćskuaflanna. Viđ vörum okkur ekki á höggormunum sem eru í ţjóđargarđinum og ţeim fjölgar međ hverju árinu. Ţeir rćna ţjóđina jafnt fyrir eigin hag og fyrir erlenda húsbćndur sína. Ţeir eiga engar ćrlegar taugar til og ţađan af síđur ţjóđhollustu !

 

Viđ Íslendingar erum ekki lengur á leiđinni upp, viđ erum á leiđinni niđur, eins og allir sem búa viđ arđrán og svikrćđi eigin ráđamanna og annarra blóđhunda. Unga fólkiđ okkar stendur frammi fyrir ţví ađ erfa ekkert annađ en ţrćlahaldskjör. Ţađ er kannski ţađ sárasta af öllu. Skyldu annars nokkrir geta fariđ héđan til Teneriffe eftir tíu ár ?

 

 

 


« Síđasta fćrsla

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Sept. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 64
  • Sl. sólarhring: 100
  • Sl. viku: 1216
  • Frá upphafi: 346513

Annađ

  • Innlit í dag: 57
  • Innlit sl. viku: 1030
  • Gestir í dag: 57
  • IP-tölur í dag: 57

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband