7.10.2024 | 09:36
Ađ vera virđingarlaust viđhengi ?
Sá tími er nú kominn, ađ ţjóđir heimsins verđa stöđugt ákveđnari í ţví ađ ein ţjóđ eigi ekki og megi ekki ráđskast međ allan heiminn. Heimsvaldastefna Bandaríkjanna er ţví litin óhýru auga víđast hvar í veröldinni, nema í ţeim ríkjum sem eru ţrćlbundin valdi kúgarans og sjá ekkert í stöđu mála, fyrir utan ţađ eitt ađ fylgja honum umyrđalaust sama hvađ hann gerir !
Í umrćddri fylgispekt virđist alveg ótrúlega mikiđ manndómsleysi ráđa allri framvindu mála og hér á Íslandi sést ţađ, í neyđarlegri nćrmynd, trođa á nánast öllu ţví sem gerđi okkur hér áđur ađ virđingarverđri ţjóđ. Og enginn ţarf ađ ímynda sér ađ pund okkar hafi vaxiđ okkur til sćmdar á seinni árum. Ţar hefur svo margt gengiđ međ öfugum hćtti ađ međ ólíkindum er, enda hefur ţjóđin veriđ gersamlega forustulaus til fleiri ára og geldur ţess stöđugt !
Virđing okkar sem sjálfstćđrar ţjóđar hefur ţví beđiđ mikinn hnekki og ţađ ţarf engan ađ undra ţađ. Viđ höfum hvergi haldiđ höfđi í utanríkismálum, hvergi haldiđ virđingu okkar uppi. Ţađ ţarf ţví enginn međ gefna glóru ađ furđa sig á ţví ađ orđspor okkar Íslendinga sé laskađ og í litlu gengi víđa um heim. Viđ höfum sjálfir séđ til ţess ađ svo er, og ţađ hvađ eftir annađ, međ ţví ađ óvirđa okkar eigiđ sjálfstćđi í ţágu erlendra hagsmunaađila, og gert okkur ţannig ađ óţjóđlegum ómerkingum út um allan heim !
Ţađ er auđvitađ ekki bođlegt fyrir ţjóđ sem vill láta taka sig alvarlega sem sjálfstćđa og fullvalda ţjóđ, ađ leggjast í flatneskjulegt ferli aumingjaskapar og sálarleysis fyrir ósvífinni erlendri kröfugerđ um íslenskan undirlćgjuhátt. Eigum viđ kannski aldrei neitt stolt til nema í kringum boltaleiki ?
Til hvers var öll sjálfstćđisbaráttan, ef viđ ćtlum ađ leggjast hundflöt í skítinn í hvert skipti sem heimtuđ er af okkur hlýđni ţrćlslundar og vesaldóms ? Sjálfstćđ ţjóđ á ekki og má ekki hegđa sér ţannig, ef hún ćtlar ađ halda virđingu sinni í samfélagi ţjóđanna. En viđ virđumst nú brjóta allar brýr ađ baki okkar međ ţjónkun viđ margt sem löngum áđur var ekki taliđ sćmandi frjálsri ţjóđ !
Nú er ţađ framkomiđ sem löngum var varađ viđ áđur, af ţjóđhollum mönnum í ţessu landi, ađ okkur er skipađ í flokk međ virđingarlausum taglhnýtingum erlends stórveldis og okkur er ćtlađ ađ borga stríđsskatta hvenćr sem bandaríska blóđveldiđ gerir kröfu til ţess. Nató-ađildin er nú orđin ađ ţeim ţjóđarvođa sem fyrr var spáđ ađ hún yrđi !
Og međ ţví erum viđ hćtt ađ vera sú ţjóđ sem viđ áttum ađ vera og verđa og öll okkar virđingarkjölfesta er ţar međ fokin út í veđur og vind. Nú virđumst viđ lítiđ annađ en ófrjálst viđhengi viđ samvisku-lausa heimsvaldastefnu sem virđir ekkert nema eigiđ vald !
Og eitt er víst, ađ barátta fyrri ára fyrir ţjóđlegri dáđ og samfélagslegum ávinningi heildarinnar miđađist aldrei viđ ađ slík yrđi niđurstađan, međ brotlendingu allrar manndómsreisnar, í ţágu óhreinna og glćpsamlegra afla !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 27
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 1027
- Frá upphafi: 377541
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 886
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)