22.10.2024 | 10:18
Áskorun til kjósenda : Sendum Vg afleggjaratusku íhaldsins í ţagnarvíti til frambúđar !
Viđ komandi ţingkosningar ćtti ţjóđin ađ taka ţá ákveđnu ákvörđun ađ senda íhaldshćkjuna Vg í endanlegt frí. Ţessi flokkur sem stofnađur var á sínum tíma undir forustu Steingríms Sigfússonar sem vinstri flokkur, hefur fyrir löngu breyst í andstćđu sína. Fjölda fólks er engin launung á ţví ógeđi sem ţađ hefur fengiđ á ţví framferđi. Ţar má nú rekja ljóta sporaslóđ til margra ára. Miklu kosta sumir til framans, ţar virđist öllu fórnađ !
Ţó ađ flokkur ţessi hafi veriđ farinn ađ sveigja allmikiđ frá vćntingum upp-haflegra fylgjenda sinna á seinni árum formannstíma Steingríms, keyrđi ţó allt um ţverbak í ţeim efnum ţegar prímadonnan tók viđ. Manneskjan sú virtist aldrei hafa burđi til ţess sem henni var treyst til. Hún dró ţar af leiđandi allt niđur í getu og hćfni innan flokks-nefnunnar og skildi svo viđ allt í rjúkandi rúst, ţegar hún forđađi sér af sviđinu síđastliđiđ vor. Sá viđskilnađur var međ algjörum ólíkindum !
Skođanakannanir höfđu ţá veriđ ađ sýna Vg viđ 5% fylgismörkin og neđar, og í framhaldi mála hafa ţćr sökkt leifunum af ţessum flokki niđur í 4% eđa minna, sem kann ađ ţýđa ađ hann heyri endanlega sögunni til sem vonandi verđur. Ţví sannarlega hefur saga ţessa flokksskrípis veriđ ljót allan príma-donnutímann og reyndar var hún heldur ekki góđ síđustu formannsár forvera hennar. Sjaldan hefur veriđ siglt af stađ međ meiri vćntingar til góđra hluta í íslenskri pólitík og sjaldan veriđ siglt jafn afgerandi í fullkomiđ strand í Hćgrivík !
Prímadonnan er ađ mati pistilshöfundar einn ömurlegasti flokksformađur sem komiđ hefur fram í íslenskri stjórn-málasögu, og víst ţykir undirrituđum ađ hún hafi aldrei kunnađ ţar til verka. Manneskjan kom vissulega vel fyrir og gat brosađ fallega ađ margra mati, en ţađ er ekki nóg. Innri hćfileikar, svo sem framsýni, skipulagsgáfa og stjórnunar-hćfni virtust hvergi fyrir hendi í hennar persónulega veganesti. Svo brosiđ eitt dugđi skammt, enda slokknađi ţađ oftast mjög snarlega eftir myndatöku og var ţví sjaldnast ekta !
En ein manneskja getur oft klikkađ, enda er mannskepnunni gjarnt ađ skjátlast og fara villur vega, en ađ yfirlýst flokksheild skuli jafnframt klikka og hvergi grípa í taumana ţegar stefnir í óefni, ţađ er međ ólíkindum. Hjá Vg var fariđ algerlega út af fyrri stefnu-mörkunarvegi, gerđar alveg hugsunarlausar málamiđlanir međ skriđ-dýrslegum undirlćgjuhćtti viđ höfuđ-andstćđinginn hvađ eftir annađ sýnilega ađeins til ađ halda völdum og hanga í ráđherrastólunum !
Nú er svo komiđ ađ stjórnmálaflokkar, ekki síst ţeir íslensku, ćttu ađ koma sér upp nokkurskonar stefnuvísi. Einhvers-konar innanflokks hćstarétti sem sér um varđgćslu á ţví hvort flokkurinn sé ađ fylgja réttri stefnu sinni eđa hvort hann sé genginn út af henni. Ţá beri ađ taka í taumana og leiđrétta sérhvern henti-stefnukúrs. En hvađa flokkur mun vilja vera svo heiđarlegur og sjálfum sér samkvćmur, ađ viđhafa slíkt stefnu-öryggiskerfi ? Áreiđanlega enginn, eins og stađiđ er ađ málum hjá öllum ađilum flokkakerfisins í landinu !
Íslenskir pólitíkusar hafa löngum viljađ hafa alla sína hentisemi hvar í flokki sem ţeir standa og enginn flokkur hérlendis hefur lagt sig fram um ađ styđja hreinar stefnulínur. Vg hefur ţó sett sérstakt met í ósamkvćmni, enda var svo komiđ ţegar leiđ á ţetta ár, ađ hinir upphaflegu höfuđandstćđingar flokksins voru ţar taldir til hinna bestu vina og stuđnings-ađila - í fullum yfirlýstum trúnađi !
Svo langt er hćgt ađ hlaupa frá öllum hugsjónum ţegar vegtyllur og valdastöđur eru annarsvegar. Og ekki verđur annađ sagt, en ađ prímadonnuklíkan í Vg hafi sett Íslandsmet í pólitískri öfugstefnu og hafa ţó býsna margir gengiđ nokkuđ langt í ţeim efnum ţegar á heildina er litiđ. Jafnvel ţó mannaskipti verđi í forustu flokksins, mun ţađ ekki breyta miklu, ţví hin starfandi flokksheild er rotin í gegn. Ţar er ekkert sem hćgt er ađ endurnýja til einhvers gagns !
Svandís Svavarsdóttir breytir ţar engu sem formađur, enda hefur hún veriđ međ í öllu svikaferli flokksins og látiđ sér ţađ vel líka. Hún hefđi líklega getađ risiđ upp og gert góđa hluti, en ţađ hefđi hún ţurft ađ gera fyrir löngu, en hún gerđi ţađ bara ekki. Ráđherrastóllinn hefur líklega veriđ svo notalegur. Sumir hafa haft mikiđ álit á Svandísi og hafa ţađ jafnvel enn. Slíkt fólk heldur ađ hún geti logiđ sjálfan andskotann orđlausan, en hún breytir ekki svörtu í hvítt og tími hennar er og ćtti ađ vera liđinn. Vg er ekkert nema andlegt ţrotabú, í öllum hugsanlegum skilningi, og á ekki skiliđ nokkurn stuđning frá heiđarlegu fólki í ţessu landi !
Sögu Vg ţarf ţví, ekki síst vegna íslenskra ţjóđarhagsmuna, ađ ljúka sem fyrst. Ţađ óţurftarliđ sem ţar náđi fljótlega völdum mun vafalaust ekki verđa í vandrćđum í ţingmannaleysisstöđu međ ađ finna sér annađ heimili í pólitíkinni. En víst er ađ enginn flokkur sem tekur viđ flótta-mönnum, innflytjendum eđa hćlis-leitendum úr Vg mun batna viđ ţá aukningu, heldur öllu heldur og skiljanlega versna sem ţví nemur !
Ţó ađ Vg reyni ađ koma fram međ einhverja ćfđa hrćsnisleiki fram ađ kosningum, í upptrekktri von um ađ hressa upp á alveg glatađan orđstír, blekkir ţađ engan nema ţá sem blekktir eru fyrir. Orđstír Vg er algjörlega farinn og verđur aldrei endurreistur. Ţjónusta Vg viđ íhaldiđ síđustu sjö árin mun aldrei gleymast eđa jafnast út. Ţar var - eins og allir eiga ađ vita - hver misgjörđamćlir fylltur upp, eins og mćlingu varđ viđkomiđ. Fyrir ţađ ţarf ađ koma verđugur dómur. Megi ţessi ţjóđ verđa sem lausust viđ svo svikula óvćru sem Vg hefur reynst í stjórnmálum landsins og ţađ héđan í frá og um alla framtíđ !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.10.2024 kl. 16:38 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 27
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 1027
- Frá upphafi: 377541
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 886
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)