28.10.2024 | 12:23
Um valdaspil ađ tjaldabaki !
Í byrjun febrúar 1950 lést mađur sem var ađalbankastjóri Englandsbanka lengst af milli styrjaldanna. Viđkomandi mađur er af mörgum talinn hafa tekiđ ţátt í ótrúlega mögnuđu og margţćttu samsćrisferli mestallan tíma millistríđsáranna, ferli sem réđi međal annars miklu um efnahagslegan uppgang Ţýskalands undir hakakrossum og helvítismerkjum nasismans !
Hefđi ţessi mađur skrifađ endurminningar sínar og gert ţađ samviskusamlega, er meira en líklegt ađ margt vćri nú upplýst sem enn er deilt um og verđur víst aldrei gert upp á nótum sannleikans. En ţađ var auđvitađ nokkuđ sem lá alltaf fyrir, ađ umrćddur mađur myndi aldrei skrifa endurminningar sínar og ţó hann hefđi gert ţađ, hefđi trúlega aldrei veriđ hćtta á ţví ađ hann hefđi gert ţađ samvisku-samlega, og gert ţannig félögum sínum í myrkraverkum fjármálalífsins svo mikinn óleik. Ţví ljót er sagan og vafalítiđ verri en flestir munu geta gert sér grein fyrir !
Grundvallarstefnumiđ ţeirra hákarla sem réđu vestrćnum auđhringum á árunum milli heimsstyrjaldanna var ađ koma Ráđstjórnar-ríkjunum á kné. Helsta ráđiđ til ţess var af ţeirra hálfu ađ byggja upp og fjármagna Nazista-Ţýskaland til árásar á ţau. Hafđi Hitler ekki talađ um Drang Nach Osten í Mein Kampf ? Var sókn í austur ekki höfuđ-ráđiđ til ađ öđlast meira Lebensraum - lífsrými, fyrir nýskipan Evrópu, ađ mati nazista og annarra sem hugsuđu á svipuđum nótum og ţađ miklu víđar en í Ţýskalandi ?
En ţađ var auđvitađ ekki nóg ađ hafa draumsýnir. Til ţess ađ gera ţćr ađ veruleika ţurfti fjármagn. Og ţađ er taliđ hafa komiđ, međal annars frá Englandsbanka í bankastjóratíđ ţess manns sem minnst er á í upphafi ţessa pistils. Breska íhaldiđ var alveg međ á nótunum. Ţađ ţurfti ađ byggja upp afl í Evrópu til ađ brjóta Ráđstjórnarríkin á bak aftur, ţessa hrćđilegu og sívirku ógn viđ forréttinda-klíkuna gamalgrónu, auđvaldiđ, íhald stórborgara ađals og klerka !
Og ţađ var fundađ og fundađ. Tengslanet var byggt upp milli landa. Ţýskir hershöfđingjar úr fyrra stríđi komust í sérstakt innileikasamband viđ fyrri óvini, breska og franska hershöfđingja. Max Hoffmann hershöfđingi, hinn raunverulegi sigurvegari frá Tannenberg, var lykilmađur ţýska auđvaldsins í ţeim leik. Ţađ var jafnvel gengiđ út frá ţví hvenćr skyldi hafist handa gegn Sovétríkjunum međ styrjöld !
En ţá dó Hoffmann 8. júlí 1927 58 ára gamall, og sambönd hans fóru mörg hver međ honum í gröfina. Lykil-mađur var horfinn og vandséđ hver kćmi í hans stađ. Ţađ mun hafa valdiđ talsverđum töfum á skipulagningu samsćrismálanna. Dauđinn er alltaf hin órćđa stćrđ og Hoffmann hefur kannski ţurft ađ nýtast ákveđnum valdhafa á ónefndum stađ !
Í öllu falli var hann kallađur héđan međ litlum fyrirvara, frá ţessum óunnu myrkraverkum, undirbúningi nýrrar styrjaldar. Í framhaldi af dauđa hans kom svo auđvaldskreppan mikla 1929 og breytti öllum forsendum svo framgangi mála varđ ađ fresta til betra tćkifćris í tíma og rúmi !
Bylting bolsévíka í Rússlandi 1917 og í framhaldi mála sigur ţeirra á hvítliđa-herjunum og öllu vestrćnu íhlutunarstríđi í innanlandsmálum Rússlands, gjörbreytti algjörlega landslagi heimsmálanna. Sú stađa var reyndar ţegar fengin í lok heimsstyrjaldarinnar. Eftir ţađ gátu helstu foringjar bandamanna raun-verulega sameinast ţýsku junkurunum í ţví sem helst mátti kalla vörn fyrir áframhaldandi forréttindastöđu sömu afla og réđu fyrir stríđ. Stríđ auđvaldsríkjanna um nýlendur og auđlindir var ţá brátt ađ baki, en bregđast ţurfti viđ nýjum og hćttulegum, sameiginlegum óvini hinu eldrauđa byltingarafli sem kom neđanfrá sem ógn viđ forréttindastéttirnar og barđist fyrir almenningsrétti !
Ađalmáliđ sem fulltrúar afturhaldsins um alla Evrópu gátu sameinast um, - var ađ hindra framsókn allra afla sem komu ađ neđan frá alţýđunni, frá fólkinu, framsókn afla sem ógnuđu forréttindum ţeirra í hvívetna. Og í ţessu afturhalds-liđi mátti finna hátt standandi menn eins og Ferdinand Foch, Sir Henry Deterding, Winston Churchill og sjálfan huldu-manninn Sidney Reilly. Í stuttu máli sagt, allskonar innvígđa burgeisa og tćkifćris-sinna úr forréttindastéttum Evrópu, sem vildu ólmir sameinast í íhaldsheilagri hvítri krossferđ gegn bolsévíkum Leníns !
Og forustuliđ Schneider-Carnot og Vickers-Armstrong auđhringanna, Henry Ford og fjölmargir ađrir sjálfkjörnir björgunarmenn ,,hinnar réttu siđ-menningar opnuđu buddurnar sínar hver í kapp viđ annan og lögđu verkefninu liđ. Peningarnir flćddu inn í nazista-hreiđriđ og um hvert seđlaknippi hefđi líklega mátt vera hvítt band áletrađ - Drang Nach Osten. Ţađ ţurfti mikiđ fjármagn til ađ vígvćđa 70-80 milljón manna ţjóđ, sem ţar ađ auki var búin ađ ganga í gegnum ósigur og kreppu. En vopn og peningar létu ekki á sér standa frá velunnurum nasista, ekki síđur en nú í dag viđ endurtekningu atburđarásarinnar !
Halda menn kannski ađ Hitler hafi veriđ einhver gullgerđarmađur ? Hann hafi bara búiđ til ţađ fjármagn sem hann ţurfti ? Nei, Hitler átti ekki bót fyrir boruna á sér. Ef hann átti ađ geta eitthvađ varđ hann ađ fá fjármagn einhversstađar frá og hann fékk ţađ frá vestrćnum fjármálaöflum, ţeim öflum sem lifa og hrćrast alla jafna í glćpaskuggum ađ tjaldabaki. Hann átti í stađinn ađ vinna ţađ verk fyrir ţá sem ţar stóđu ađ tortíma Sovétríkjunum !
Og hljómsveitarstjórinn sem stjórnađi ţeirri djöflasvítu sem leikin var í kringum ţađ verkefni, og framkallađi flestu öđru fremur seinna heimsstríđiđ, hver var hann ? Jú, ađ margra mati, fyrrnefndur stórbankastjóri og helsti forvígismađur víđtćkra samsćrismála í Evrópu, inn-múrađur heiđursfélagi í öllum hćgriklíkum Bretlands á ţeim tíma. Og sjálfur Englandsbanki var talinn hafa veriđ útrásarvígi hans til allra athafna. Ţađ gerist alltaf og ćvinlega margt ljótt ađ tjaldabaki í ţessum heimi !
En í byrjun febrúar 1950 lauk endanlega meintum myrkraverkaferli ţessa manns hér í heimi. Ţó forríkur vćri, gat hann ekki keypt sig frá dauđanum frekar en ađrir. En ţví miđur eru samt alltaf nćgir varamenn til ađ taka viđ af slíkum mönnum og halda valdaspili vígbúnađar, vopnakapphlaups og dauđastefnu áfram ađ tjaldabaki í ţessum heillum horfna heimi, heimi sem heldur áfram sem fyrr, ekki síst fyrir tilverknađ slíkra manna, ađ eyđileggja sínar eigin lífsrćtur !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:54 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
- Áskorun til kjósenda : Sendum Vg afleggjaratusku íhaldsins ...
- Verum íslensk og styđjum ekki stríđsvindana !
- Fjallađ um fyrirsjáanlega brotlendingu !
- Svolítil gáta um ótiltekiđ land ?
- 17. júlí 1944 Ganga hinna sigruđu !
- Ađ vera virđingarlaust viđhengi ?
- Norđurlöndin orđin stríđsóđ !!!
Eldri fćrslur
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 13
- Sl. sólarhring: 380
- Sl. viku: 1255
- Frá upphafi: 353437
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 1017
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)