3.11.2024 | 10:38
Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
Ástćđan fyrir sjálfsvígum í samfélaginu virđist ađ stórum hluta vera sú, ađ fólki líst ekki á ţróun ţess, stöđu ţess og áherslur. Ţađ finnur sig ekki lengur eiga heima innan ţeirrar framvindu sem ţađ telur ađ sé ađ eiga sér stađ. Framtíđarsýnin verđur myrk hjá ţví og vonin deyr smám saman fyrir ţví ađ ţađ geti átt möguleika á hamingjuríku lífi. Heimsmyndin er heldur ekki til ađ lífga upp á neitt í ţessu sambandi og virkar stöđugt neikvćđari !
Ungt fólk er sérstaklega viđkvćmur hópur í ţessu tilfelli, ţví sívaxandi sérgćska í samskiptum fólks fer illa í ţađ, og ýtir undir ţađ viđhorf ađ hver mađur sé í raun einn á báti. Enginn sé til stađar til ađ hjálpa og samfélagiđ sé orđiđ kalt og kćrleikslaust. Ţú verđir bara ađ spjara ţig í gráđugri hákarlavöđu nútímans, uppfullri af frjálshyggju og markađs-öfgum, og verjast ţví međ hörku ađ verđa étinn upp til agna efnahagslega af öđrum. Varla sé hćgt ađ tala um heilbrigt samfélag viđ slíkar ađstćđur, miklu frekar gróft og grćđgisvćtt einstaklinga-ţjóđfélag !
Margt ágćtis fólk sem hefur veriđ ađ berjast sinni lífsbaráttu og lagt hart ađ sér viđ ađ skapa sér og sinni fjölskyldu góđar lífsađstćđur, hefur orđiđ fyrir ţví ađ missa börnin sín út í svartnćtti óreglu og erfiđleika sem hefur jafnvel endađ međ sjálfsvígi. Ţađ hefur ekki gefist neinn tími fyrir uppbyggileg, félagsleg samskipti í harđskeyttri lífsbaráttunni, og ţegar hinn efnalegi sigur er kannski í sjónmáli eđa í höfn, er annađ fariđ sem var óendanlega mikilvćgara og verđur aldrei endurheimt !
Ţá er fórnarkostnađurinn orđinn hćrri en nokkur getur stađiđ undir, jafnvel ţó líf sé fengiđ međ ţeim ytri gćđum sem sóst var eftir. En samfélag okkar í dag virđist óhikađ stefna ţessa leiđ. Félagslegar og samfélagslegar dyggđir eru hrópađar niđur af sérgćskumönnum Mammonshyggjunnar og peningaöflin hamast viđ ţađ ađ brjóta manngildiđ niđur og keyra auđgildiđ upp. Og afleiđingarnar láta ekki á sér standa og ţćr geta aldrei orđiđ annađ en illar !
Ţegar manneskjur eru komnir í ţann vítahring sálarkreppu og einsemdar ađ mestu leyti af mannavöldum, ađ ţćr líta á samfélagiđ sem sívaxandi ógn og geta ekki lengur hugsađ sér ađ vera hluttakendur í ţví, ćttu hćttumerkin vissulega ađ vera orđin mörg og ţau eru ţađ sannarlega !
En hrađinn í nútímanum, eftirsóknin til hinna efnislegu gćđa, veldur ţví ađ fólk sér oftast ekki hvađ er í gangi fyrr en ţađ er orđiđ um seinan. En ein sál hefur ţá endanlega orđiđ úti, mitt í hringiđu hinnar fjölmennu samfélagsbrćđslu sem er orđin nornaketill neikvćđra afla. Skađinn er skeđur. Svo bera margir sárin frá ţví sem gerist viđ slíkar ađstćđur til ćviloka !
Slíkir harmleikir eru miklu fátíđari í samfélögum sem byggja á félagshyggju og samhjálp, ţar sem fólk er vakandi fyrir ţörfum hvers annars. En í peninga-brjáluđu samfélagi týnist mörg manneskjan og á sér engan samastađ. Ţannig samfélag höfum viđ Íslendingar satt best ađ segja veriđ ađ hamast viđ ađ skapa mörg undanfarin ár !
Fyrirmyndin er líklega ađ mestu fengin frá Ameríku, hins óhóflega neysluríkis, sem gleymir svo oft mannlegum ţáttum lífsins í grćđgi sinni eftir efnahagslegum ytri gćđum. Af ţessum sökum hafa aldrei veriđ til fleiri auđmenn á Íslandi en einmitt í dag og líklega flestir á vafasömum forsendum, ţó almennings-kjörin eigi jafnt sem fyrr erfitt uppdráttar !
Akur lífsins á Íslandi er orđinn býsna kaldur. Ţađ sćkir frostkuldi ađ rótum ţar og fátt yljar međ afgerandi hćtti. Og lyklabörnin verđa ţar úti, mörg hver, önnur búa ćvilangt viđ afleiđingarnar af ţeim skorti á umhyggju sem ţau bjuggu viđ fyrstu lífsárin, međan báđir foreldrarnir voru úti ađ vinna fyrir stöđugt meiri ,,nauđţurftum. Ţau verđa ađ mćta lífinu, kalin á sál og sinni !
Ţađ eru afleiđingar tilveru sem miđast hefur fyrst og fremst viđ efnishyggju en ekki tilveru félagslegra samskipta. Sumir halda ađ leikskólar komi ađ fullu í stađinn fyrir heilbrigđa móđurást, en svo er ekki og getur aldrei orđiđ, jafnvel ţó sumir ţeirra ţyki góđir !
Í hverju ţví tilfelli ţar sem manneskja verđur úti í samfélaginu er vissulega um harmleik ađ rćđa, og ţegar samfélagiđ er orđiđ svo snautt af samhjálp og heilbrigđri félagshyggju, ađ öll hjálp er sem í skötulíki, virđast oft allar bjargir bannađar. Varnarráđ kerfisins virđast oft frekar miđuđ viđ ađ skapa öđrum vinnu, en ađ hjálpa ţeim í raun og veru sem ţurfa á hjálp ađ halda. Ţessvegna verđur útkoma ţeirra bjargráđa sem gripiđ er til oft svo nöturleg og í mörgum tilfellum verulega ómanneskjuleg !
En ţađ ţurfa margir á hjálp ađ halda vegna sálarlegrar neyđarstöđu. Og viđ slíku ţarf ađ bregđast međ skilningsríkum hćtti og forđa fólki frá ţeirri samfélagsógn sem í slíku býr. Hvert líf sem glatast vegna hrađsóknar gráđugra viđhorfa efnishyggjuafla eftir vindinum, er líf sem hefđi trúlega veriđ hćgt ađ bjarga, ef fólk hefđi í tíma getađ tekiđ sér mannlegri stöđu og stillt lífsgćđakröfum sínum í meira hóf sjálfs sín vegna og samfélagsins !
,,Ađgát skal höfđ í nćrveru sálar segir ćvafornt spakmćli. Í ţví býr viska aldanna og gildiđ er og verđur óhrekjandi. Félagsleg samkennd er ekki hátt metin eđa skrifuđ í íslensku nútímaţjóđfélagi. Vegna ţess hafa margir ţurft ađ líđa. Algera hugarfarsbreytingu međal ţjóđar-innar ţarf til ţess ađ fólk - almennt talađ nái ađ skilja, ađ hugsun fyrir sálarheilli velferđ heildarinnar, ţarf alltaf ađ byggjast á hugsun fyrir sálarheilli velferđ hvers og eins !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:31 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 69
- Sl. sólarhring: 117
- Sl. viku: 638
- Frá upphafi: 365536
Annađ
- Innlit í dag: 65
- Innlit sl. viku: 550
- Gestir í dag: 65
- IP-tölur í dag: 63
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)