8.12.2024 | 16:32
Hin endalausa blóđtaka mannkyns-ódáđanna !
Ţegar tekiđ er miđ af ţví á hvađa ţjóđ ţađ mćddi mest ađ berja nazismann niđur, vestrćna fasistaskrímsliđ sem var reist upp af auđvaldi Vesturlanda í miđri Evrópu, er ekkert óeđlilegt viđ ţađ, ađ hugađ sé ađ ţeim fórnarkostnađi í mannslífum taliđ sem fylgdi ţeirri baráttu fyrir hverja ţjóđ fyrir sig. Ţađ er ađ minnsta kosti nokkuđ sem ađeins ţeir kjósa ađ véfengja sem eru orđnir heilaţvegnir sálarleysingjar, hengdur upp á glansmynda-snúru hinnar algjöru ómennsku !
Flestar tölur virđast hníga ađ ţví ađ Sovétríkin hafi misst 27 milljónir manna, Bandaríkin 450.000 menn og Bretar annađ eins. Ţetta voru ţćr ţjóđir sem fyrst og fremst héldu uppi hernađarađgerđum gegn Ţýskalandi nazismans. Inn í breskum og bandarískum mannfallstölum er líka ţađ mannfall sem viđkomandi ţjóđir biđu í átökum viđ Japana, austrćna fasista-skrímsliđ !
Ef Sovétţjóđirnar hefđu ekki misst ţessar 27 milljónir í hetjulegri vörn sinni gegn fasismanum, vćru milljónir manna til í Rússlandi í dag sem afkomendur ţeirra. Ţađ var beinn fórnarkostnađur, lagđur fram af Sovétríkjunum fyrir allan heiminn, og ţađ framlag hefur aldrei veriđ metiđ sem skyldi og verđur ţađ seint. Zukhov marskálkur sagđi í rústum Berlínar 1945 viđ félaga sinn Rokossovsky marskálk : ,, We have liberated them, and they will never forgive us that. Ţađ voru og eru sannmćli !
Ađrar ţjóđir urđu fyrir talsverđu mann-falli, en börđust ţá međ herafla annarra ţjóđa, vegna ţess ađ lönd ţeirra og ríki höfđu veriđ gleypt í byrjun styrjaldar-innar af ţýska hervaldinu og voru ekki lengur til sem slík. Nazistar höfđu yfirleitt ekki fyrir ţví ađ lýsa formlega yfir stríđi, enda yfirleitt fátt mannlegt viđ ţeirra gerđir. Líklega lögđu ađrar ţjóđir helst Bretum til liđsauka, svo sem Frakkar, Pólverjar, Tékkar og Slóvakar og fleiri !
Alls er taliđ ađ nćrri 800.000 Frakkar hafi látist af styrjaldarástćđum og 5 - 6 milljónir Pólverja. Tékkar og Slóvakar munu hafa misst um 380.000 manns. Júgóslavar héldu stöđugt uppi hörđum skćruhernađi ţó land ţeirra félli snemma í styrjöldinni í hendur Ţjóđverja. Yfirvöld nasista gátu hinsvegar aldrei bugađ ţá, ţó aftökur á borgaralegum gíslum vćru hćstar ađ tölu ţar. Ţýskar ódáđir í Serbíu verđa seint upptaldar !
Nefna má hér eitt dćmi. 21. október 1941 drápu Ţjóđverjar yfir sjö ţúsund borgaralega gísla í borginni Kraguevac í Serbíu. Sú ógnarađgerđ átti ađ kenna Serbum ađ hlýđa. En fjöldamorđin höfđu ţveröfug áhrif og mögnuđu andstöđuna viđ ţýska hernámsliđiđ um allan helming. Skćruliđar bundu mikinn ţýskan herstyrk í landinu en ţađ kostađi líka sitt. Mannfall Júgóslava mun hafa veriđ ríflega 1.7 milljónir manna. Ţeir lögđu sannarlega sitt til gegn Nasista-Ţýskalandi !
Blóđtakan var auđvitađ skelfileg og vitnar um gífurlegan skort mannkynsins á mennsku viđ slíkar ađstćđur. Í stríđi geta víst flestir menn orđiđ skepnum verri eins og fjölmörg dćmi sanna !
Gyđingar eru taldir hafa misst um 6 milljónir manna í seinni heimsstyrjöldinni og er sá fjöldi inni í ţeim tölum sem nefndar eru hér í viđkomandi ţjóđríkjum, en á ţessum tíma voru Gyđingar landlaus ţjóđ og víđast hvar ofsóttir. Takmark nasista var ađ útrýma ţeim međ öllu og er ţađ ein hryllilegasta villimennska í allri sögu mannkynsins, eins og vitađ er og viđurkennt af flestum !
En af hverju ađ vera ađ rifja ţetta upp ? Jú, vegna ţess ađ ţađ sem gerđist fyrir rúmum átta áratugum er á framhalds-sögustigi í dag. Nú eru sömu óheillaöflin mćtt á ný til leiks og vilja hefja upp nýja nýlendustefnu og skipta upp heiminum sér til frekari auđsuppsprettu, alveg eins og forđum. Fasisminn er hin rísandi ógn í dag og hann er studdur af ţeim sem síst ćttu ađ styđja hann, og ţeir gera ţađ vegna ţess ađ ţeir lćrđu ekki lexíuna sína fyrir 80 árum ! Eigum viđ öll ađ farast vegna ţess ? Ţurfa Vesturveldin međ sitt síhungrađa auđvald ef til vill ađ missa 27 milljónir ţegna sinna í ćgilegri styrjöld til ađ lćra ađ meta friđinn og hćtta stöđugum ágangi sínum gegn öđrum ríkjum ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Hverfum ekki inn í hringiđu hégóma og grćđgi !
- Um sjálfsmorđssinnađa framvindu heimsmála !
- Hin endalausa blóđtaka mannkyns-ódáđanna !
- Engin ţjóđ hagnast á fjandskap viđ Rússa !
- Litiđ á pólitíska stöđu mála eftir kosningarnar !
- ,,Kóngurinn ţarf ađ skíta !
- Um lýđrćđislegan ömurleika !
- Á hiđ góđa ađ koma međ friđi frá Bandaríkjunum heimsófriđar...
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.12.): 24
- Sl. sólarhring: 305
- Sl. viku: 1171
- Frá upphafi: 360235
Annađ
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 981
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 24
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)