28.12.2024 | 13:44
Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
Sumir sem fjalla um stríđiđ í Úkraínu, tala um ađ semja ţurfi um friđ međ ţeim hćtti ađ Rússar komi aftur inn í samfélag Evrópuţjóđa og verđi međteknir sem slíkir. Ţađ er hinsvegar ólíklegt ađ svo verđi og er varla til umrćđu. Ţađ er ekkert traust eftir til ađ byggja á fyrir slík samskipti !
Ţađ er ţví skynsamlegast fyrir Rússa, sjálfs sín vegna, ađ segja alveg skiliđ viđ Vestur-Evrópuríkin og einbeita sér ađ viđskipta-samböndum viđ ríki í Asíu og ríki í öđrum heimshlutum. Rússar hafa, eins og margsannast hefur, ekkert ađ sćkja til Vestur-Evrópu nema svikrćđi og pretta-pólitík, samningarof og trúnađarbresti. Ţeir eiga ţví ađ loka vestur-glugganum alfariđ !
Tilraunir Vesturveldanna til ađ brjóta Rússland á bak aftur, međ víđtćkum viđskiptaţvingunum og allra handa kúgunar-ferli, ţjófnađi á rússnesku fé í bönkum og misbeitingu alţjóđastofnana gagnvart rússneskum ţjóđarhagsmunum, hljóta ađ vera búnar ađ sýna Rússum ţađ margfaldlega svart á hvítu hvernig innrćtiđ er gagnvart ţeim. Ţađ er falskt, lygiđ og svikult og ţannig hefur ţađ alla tíđ veriđ. Öfund og hatur hefur alltaf ríkt gagnvart Rússum hjá stjórnvöldum í Vestur-Evrópu. Sú stađa var fyrir hendi löngu áđur en Bandaríkin fóru ađ einbeita sér ađ ţví ađ eitra ţau samskipti, enn frekar međ ógeđslegri sérhćfni sinni í slíkum efnum !
Ţađ voru Rússar sem stöđvuđu sigurgöngu Napóleons á sínum tíma og ţađ voru einnig ţeir sem stöđvuđu Hitler og nasismann fyrst og fremst. Ţađ kostađi líka sitt. Ţeir áttu líka sterkan ţátt í ţví ađ tryggja hlutleysi annarra ríkja gagnvart stríđinu í Norđur Ameríku ţegar amerísku nýlendurnar voru ađ berjast fyrir sjálf-stćđi sínu. Ţeir björguđu málum 1952 fyrir Íslendinga ţegar ,,bresku vinirnir ćtluđu ađ brjóta okkur á bak aftur međ löndunar-banni. Ţeir keyptu af okkur allan fiskinn. Ţá gerđu Natóvinirnir ekki neitt okkur til hjálpar, enda Bretinn ađ ţeirra mati ólíkt mikilvćgari bandalags-ţjóđ en viđ, ţessar fáu hrćđur hér út í ballarhafi !
Nei, ţađ er augljóst mál, ađ Rússar ćttu hér eftir ađ skipta fyrst og fremst viđ heiđarlegar ţjóđir, ţjóđir utan Evrópu. Ţjóđir sem eru miklu betri og áreiđanlegri ađilar í viđskiptum. Ţađ eiga ţeir alfariđ ađ gera, hagsmuna sinna vegna, ţví vestrćna auđvaldiđ mun aldrei reynast ţeim ćrlegur og sómakćr viđskiptafélagi í einu eđa neinu. Ţađ er rökrétt niđurstađa fyrir ţá ađ loka á nćstu árum á öll viđskipti viđ Vesturlönd, sem eru sýnilega ađ verđa úrkynjuđ afgangsstćrđ í heiminum, sem enginn virđist lengur geta treyst í einu eđa neinu !
Rússar eiga ekki ađ fara í fjárfrekar leiđslulagnir í samvinnu viđ vestrćn ríki, ríki sem eru í Nató, til ađ tryggja ţeim ódýra orku, og verđa svo ađ horfa upp á ađ önnur Natóríki sprengi og skemmi ţćr sömu leiđslur, ţvert á öll orđ í sjálfum stofnsáttmála hins afhjúpađa árásar-bandalags. Slíkar ţjóđir eiga Rússar algerlega ađ segja skiliđ viđ og ţó fyrr hefđi veriđ. Ţćr eru ekki viđskiptahćfar, sýna sig helst sem pólitísk viđrini, eru ekki verđar nokkurs trausts eđa samstarfs og ţađ er algjörlega fullreynt !
Nató gerir sýnilega samninga viđ Rússa sem og ađra međ ţađ fyrir augum ađ svíkja ţá viđ hentugleika. Nató byggir ekki sam-skipti sín viđ ađra á neinskonar trausti, heldur á yfirgangi og kúgun. Nató er kapitalískt hagsmunabandalag en ekki lýđrćđislegt frelsisbandalag. Samtrygging auđvaldsins rćđur ţar öllu !
Nató hefur étiđ upp alla frjálsa hugsun á Norđurlöndum og herstöđvar bandalagsins spretta ţar upp eins og gorkúlur á daunillum mykjuhaug. Ţeim hefur líklega fjölgađ um á annan tug í Noregi á síđustu árum, enda er Noregur talinn 99,5% heilaţvegiđ Natóland. Ţađ ţýđir ţá líklega ađ ţađ sé ekki meira en 0,5% heilbrigđ hugsun í Noregi og margir álíta ađ ţađ láti nćrri !
Menn eins og Fritjov Nansen fćđast ekki lengur í Noregi. Frjálshuga, ćrlegir og góđir menn geta víst ekki ţrifist ţar öllu lengur. Ţar virđast nú allir eiga ađ hugsa eftir fyrirskipuđum kennisetningum sem koma í massavís yfir um hafiđ frá Pentagon eđa frá yfirvaldselítunni í Brussel og fylgja allar stríđsćsandi harđ-línustefnu auđvalds og yfirgangs !
Nýja nýlendustefnan er alfariđ hugarfóstur Natóvalds sem virđist orđiđ í fullri alvöru fasistasinnađ og ţar međ virkilega heimshćttulegt og í öllu styrjaldar-hvetjandi fyrirbćri. Hiđ marg-nefnda Nató varnarbandalag virđist gjörsamlega horfiđ og árásarsinnađ bandalag komiđ í stađinn sem ógnar öllum heiminum. Styrjöld í líkingu viđ ţá ógn sem nú virđist eiga ađ vekja upp til veruleikans, hefur aldrei áđur ógnađ mannkyninu, enda getur hún orđiđ til ţess ađ drepa allt líf niđur í ţessari veröld okkar ađ fullu og öllu !
Hvar er Evrópufriđurinn sem Nató átti ađ tryggja ? Hvar er öryggiđ og allt ţađ góđa sem átti ađ koma međ tilkomu Nató ? Hvađ varđ um öll ţau miklu hamingju-loforđ sem gefin voru ? Hafa ţjóđir í ţessum heimi nokkurntíma veriđ dregnar eins áfram á asnaeyrum, eins og ţjóđir Vesturlanda á ţessum síđustu og verstu tímum - af Natóvaldinu ? Og nú virđist helsta jólagjöfin frá Nató til ađildarţjóđanna, vera miklu meiri kröfur um fjárhagslegan stuđning og stóraukna skattheimtu, líklega fyrir hina komandi lokastórstyrjöld mannkynsins, sem virđist heillum horfiđ ?
Sú virđist eiga ađ vera niđurstađan eftir nćrri áttatíu ára samfelldar blekkingar og linnulausan heilaţvott í nafni hinna almáttugu Nató-máttarvalda. Ţau virđast líka stefna ađ ţví ađ koma upp risavaxinni herstöđ í Rúmeníu og ţessvegna eru yfirgangs-vinnubrögđin gagnvart ţví ríki orđin eins ógeđsleg og ţau eru. Ţađ er sannkallađ stríđsćsingaskrímsli risiđ upp enn á ný í ţessum heimi okkar, skrímsli sem virđist horfa međ köldum augum til allsherjar tortímingar alls ţess sem lífiđ stendur fyrir !
Vesturlönd eru nú undir hćttulegustu valdstjórn sem ţar hefur ţekkst frá upphafi og árásarbandalagiđ Nató er prímus mótor í ţví ferli öllu. Hitler sjálfur myndi líklega fagna manna mest ef hann gćti séđ stöđu mála í dag. Sú stađa er eins og nýr turn nasisma og mannhaturs sem kallar eftir yfirgengilegri slátrunar-hátíđ á vegum djöfulsins. Á viđbjóđurinn aldrei ađ eiga sér nein takmörk í ţessum gjörspillta, vestrćna heimi okkar ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.12.2024 kl. 00:05 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
- Valkyrjustjórn eđa valkvendastjórn ?
- Hverfum ekki inn í hringiđu hégóma og grćđgi !
- Um sjálfsmorđssinnađa framvindu heimsmála !
- Hin endalausa blóđtaka mannkyns-ódáđanna !
- Engin ţjóđ hagnast á fjandskap viđ Rússa !
- Litiđ á pólitíska stöđu mála eftir kosningarnar !
- ,,Kóngurinn ţarf ađ skíta !
- Um lýđrćđislegan ömurleika !
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.12.): 33
- Sl. sólarhring: 260
- Sl. viku: 313
- Frá upphafi: 362059
Annađ
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 267
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 31
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)