Leita í fréttum mbl.is

Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?

 

 

 

Forustuliđ í stjórnmálum hefur undanfarin ár sýnt ţađ í nokkuđ drjúgum mćli, ađ ţađ er mjög fljótt til ađ nýta sér allskonar uppákomur til ađ fresta lýđrćđislegum skylduverkum, fresta kosningum og nánast öllu sem rétt er ađ gera, til ađ geta hangiđ í völdum lengur, annađhvort í flokki sínum eđa í ríkisstjórn !

 

Segja má, ađ ţannig hafi allmargar ríkisstjórnir á heimsvísu fariđ ađ hegđa sér sem herstjórnir, ţó ţćr ţykist samt vera lýđrćđislegar. Selensky-stjórnin í Úkraínu notar til dćmis stríđiđ ţar til ađ fresta öllum eđlilegum lýđrćđis-kosningum. Meira ađ segja situr Selenski sjálfur ólöglega sem forseti, en kjörtímabil hans rann út snemma á árinu sem er ađ líđa. Ţađ framferđi sem hann hefur sýnt hefđi einhverntíma ţótt vćgast sagt mjög ađfinnsluvert, en nú ţykja fasistastjórnir víst fínar á Vesturlöndum, en lýđrćđiđ virđist langt frá ţví ađ vera ţar í sama uppáhaldi, hvort sem talađ er um Hvíta húsiđ, Pentagon eđa Brussel !

 

Ţađ er líklega engin ríkisstjórn á Vesturlöndum tilbúin ađ ţjóna lýđrćđinu međ ţví ađ láta af völdum á réttum tíma, ef hún getur fundiđ sér átyllu til ađ framlengja valdsumbođ sitt, jafnvel ţó međ svikum og blekkingum sé. Valdafólk sem missir umbođ sitt í kosningum lýsir ţví gjarnan yfir núorđiđ, ađ kosningar sem ţađ hefur beđiđ ósigur í, hafi veriđ falskar og ólöglegar og ađeins ţađ sé međ rétt umbođ frá ţjóđinni, samanber hegđun Trumps eftir kosningarnar 2021 !

 

Svo illa virđist nú komiđ fyrir ćrlegum og lýđrćđislegum vinnubrögđum í okkar ,,háţróađa“ vestrćna heimshluta. Nćgir ţar alveg í sjálfu sér ađ benda á hvađ forsetakosningar í Bandaríkjunum hafa veriđ dregnar niđur gildislega og virđingarlega á allra síđustu árum af ţeim sem síst skyldu ástunda slíkt. Og ţegar fulltrúar stórveldanna niđurlćgja lýđrćđiđ međ slíkum hćtti, finnst öđrum valdamönnum líklega ađ ţeir megi til međ ađ gera ţađ líka. Benda má á nýlegar yfirlýsingar fráfarandi forseta Georgíu sem sagđist nánast ein vera handhafi lýđrćđis í sínu landi. Svona er hrokinn víđa orđinn hjá upptrekktum elítusinnum !

 

Ţannig er hiđ ofurmenntađa forustuliđ umheimsins stöđugt ađ stíga fleiri glópskuskref frá ţeim gildum sem samfélagssáttmálar liđinna áratuga hafa yfirleitt gengiđ út frá. Međ ţví fylgja svo afleiđingar sem enginn veit kannski sem stendur hverjar kunna ađ verđa fyrir almenna lífshagsmuni í nútíđ og framtíđ, og ţar getur öryggismálum heilu ţjóđanna oft veriđ stefnt í vísan vođa, ekki síst inn á viđ. Er kannski međ slíku veriđ ađ safna saman fóđri fyrir komandi borgara-styrjaldir hér og ţar ?

 

Jafnvel íslenski sjálfstćđisflokkurinn, svo lítill sem hann er nú orđinn og bókađur međ litlum staf, virđist í gegnum forustu sína vilja draga dám af ţessum nýju vinnubrögđum og fresta landsfundi ţangađ til betur árar, hvađ svo sem ţađ á ađ merkja. Ţađ sýnir ađ einnig hérlendis er sú andlýđrćđislega tilhneiging til stađar, ađ velta til stefnuskrám og starfsreglum, eftir ţví sem ţurfa ţykir, líklega fyrir hagsmuni ţeirrar ráđamanna-klíku sem reynir ađ hanga sem lengst viđ völd. Allt framferđi af slíku tagi er hinsvegar einkum falliđ til ađ ýta undir stjórnleysi og draga úr virđingu fyrir lögum og reglum !

 

Erfitt er ađ skilja hvađ liggur til grundvallar ţví ađ menn fari ađ hörfa međ slíkum hćtti frá ţví sem veriđ hefur kjölfesta í löggiltu skipulagi mála. Virđist ţó nokkuđ augljóst ađ um sé ađ rćđa tímanlega tilfćrslu á valdi og ţá er ljóst ađ hún er hugsuđ í ţágu einhverra afla sem vilja ekki una ţeim reglum sem hafa gilt og ber ađ vinna eftir. Líklega má ţá ćtla ađ eitthvađ ţađ sé í gangi sem fara á leynt og ţjóna á sínum tilgangi varđandi yfirráđ og völd !

 

Óhreinleiki hefur löngum veriđ fastlímd fylgja í pólitískum leikbrögđum. Orđspor manna sem stunda pólitíska loftfimleika hefur löngum ţótt vafasamt og fćstir ćtla slíkum mikla fylgispekt viđ ćrlegar leikreglur. Drjúgur fjöldi stjórnmála-flokka á Vesturlöndum gengur núorđiđ undir svo jákvćđum og lýđskrumslegum nöfnum ađ ţeir standa enganveginn undir ţeim !

 

Ađ ákveđinni hyggju ţess sem ţetta skrifar, er litli sjálfstćđisflokkurinn á Íslandi afgerandi stađsettur í ţeim hópi. Sjálfstćđisleg og ţjóđfrelsisleg tenging ţess flokks viđ mannfélagslega íslenska heildarhagsmuni hefur aldrei veriđ sönn og sérhagsmunir valdaćtta og ýmissa fjármála-afla hafa alltaf ráđiđ ţar ferđinni. Stundum hefur ţađ orđiđ Íslandi og íslenskri ţjóđ til hinnar mestu ógćfu, ekki síst í ţeim málum sem varđađ hafa sjálfstćđi og ţjóđlegt frelsi okkar Íslendinga, sem fyrr segir !

 

Fróđlegt verđur ađ vita og sjá hvernig hin nýkoppsetta Kristrúnar-stjórn kemur til međ ađ vinna úr málum fyrir ţjóđina ? Sýnilegt virđist ţó ţegar, ađ Flokkur fólksins eigi ađ vera litla hjóliđ í ţví gangverki. Ekki myndi ţađ koma á óvart ađ samkomulagiđ innan ţess flokks muni láta á sjá á kjörtímabilinu, vegna vaxandi innri ágreinings og ekki síđur vegna ágangs samstarfsflokkanna. Flokkur sem er - samkvćmt ummćlum eigin formanns, ,, stofnađur viđ eldhúsborđiđ heima hjá henni“ hlýtur ađ vera međ nokkuđ margar lausar skrúfur, sem ekki hefur gefist tími til ađ festa almennilega, ţó hátt hafi veriđ talađ !


« Síđasta fćrsla

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.1.): 7
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 908
  • Frá upphafi: 362705

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 747
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband