9.1.2025 | 13:23
,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
Viđ Íslendingar erum nokkuđ sérstök ţjóđ ţó viđ teljumst til örţjóđa. Ţađ finna meira ađ segja ýmsir ađrir en viđ sjálfir og löngum er margt hjalađ um landann, bćđi innanlands og erlendis. Stćrstur hlutinn af ţví afţreyingar málćđi er náttúrulega hégóminn einber, en eitthvađ verđur fólk ađ hafa fyrir stafni og aldrei getur allt af ţví veriđ vitlegt sem ţá er gripiđ til. Sumir segja ,, betra er illt ađ gera en ekkert en ekki er ég nú sammála ţeirri speki og vísa henni til sinna vafasömu föđurhúsa !
En sem sagt, viđ Íslendingar erum sannar-lega međ réttu örţjóđ, ţó minnimáttar-kenndin hafi svona af og til í ţađ minnsta, smitađ okkur af andstćđunni sem er auđvitađ stórmennsku-brjálćđi. Viđ ćtlum oft ađ sigra heiminn, reyndum ţađ jafnvel í eitt sinn í fjármálasnilli, sem reyndist svo bara botnlaus lántaka ófyrirleitinna skólastráka í innlendum og erlendum bönkum. En jafnvel forseti lýđveldisins trúđi á ţá snilli og sagđi ţar margt ókomiđ enn. Og einn ráđherra, sem enn dansar á valdagólfinu, úthúđađi dönskum manni sem var gagnrýninn á snilldina, en sá var nú bara raunsćr eins og Dönum var oftast tamt ađ vera !
Á síđustu árum höfum viđ svo međ stórmennskubrjálćđislegum töktum blandađ okkur inn í stórveldaslaginn og lagt ţar líklega af mörkum ófáa milljarđana til vígreifra vopnakaupa og annarra hernađar-ţarfa, ađ sögn fyrir lýđrćđiđ í heiminum. Viđ sönnuđum ţar rétt einu sinni, ađ viđ erum voldugusta smáţjóđ í heimi, en ađ vísu á öfugum nótum !
Viđ stofnuđum líka nýlega til sérstaks innviđaráđuneytis, sennilega vegna ţess ađ helstu innviđir okkar voru ţá ađ hrynja og eru ţađ enn. Vegakerfiđ er gatslitiđ vegna ofkeyrslu, heilbrigđiskerfiđ á hliđinni og alls stađar vantar peninga til ađ berja í brestina. Ţar ađ auki er Nató skattheimtan orđin nokkuđ íţyngjandi fyrir ríkishaginn, jafnvel fyrir örţjóđar-stórveldi af okkar einstöku gerđ. En íslenskur mikilleikur er auđvitađ sem fyrr verulega afstćđur og ađ auki stćrđ-frćđilega óútreiknanlegur !
Eftir nokkra daga tekur Donald Trump viđ völdum í Bandaríkjunum og fyrirrennarinn fer líklega á elliheimiliđ ţar sem hann hefđi átt ađ vera síđustu árin, ef allt hefđi veriđ samkvćmt náttúrulegum niđur-stöđum. En hvađ kemur til međ ađ gerast viđ ţessi merkilegu tímamót ? Ţeir sem hafa trúađ ţví statt og stöđugt allt fram ađ ţessu, ađ Trump vćri ofurmenni, verđa fljótt fyrir herfilegum vonbrigđum og Ísland verđur líklega ađ senda sérsveitarlegan viđreisnar-herafla til Úkraínu !
Norđurlöndin, sem virđast öll komin í hamslausan hergír, ţurfa sennilega ţegar á heildina er litiđ, ađ vígbúa ţegar í stađ 75 - 100 fullmannađar herdeildir, og senda ţćr sömu nauđbjargarleiđina til frelsunar lýđrćđinu, í hinni lýđrćđislausu Úkraínu. Ţar međ getur Nató trúlega andađ léttar, vitandi ađ hörđustu mál dagsins, stríđsmálin sjálf, eru komin í sterkari hendur. Kalmarsamband nútímans virđist nefnilega gengiđ til öruggrar forustu til varnar allri hinni gífurlegu stjórnmála-spillingu í Vestur-Evrópu, jafnt í Úkraínu sem Brussel !
Sennilega á svo ađ taka norrćna sigurstefnu, beint frá Kursk inn á mitt Rauđa torgiđ í Moskvu, ţar sem Selenski verđur líkast til hylltur af nýja Kalmarsambandinu, í svipuđum stíl og ţćr Kata og Kolla hylltu hann í Kiyv fyrir ekki svo löngu. Eđa er ekki svo ?
Nei, ţví miđur, ţađ gerist víst ekki, draumsýnir eiga ekki samleiđ međ neinum veruleika, jafnvel ekki norrćnar draum-sýnir. Og auđvitađ er ţađ alfariđ bölvuđum Rússunum ađ kenna eins og allt annađ. Jafnvel nýja Kalmarsambandiđ er - satt best ađ segja skelfilega hrćtt viđ mannćtur Moskvuvaldsins, og ţá svakalegu hervćđingu sem sögđ er komin á fullt í Rússlandi á ţrískiptum vöktum allan sólarhringinn !
Hernađaruppfćrslutíđindin ađ austan geta ţannig jafnvel hrist móđinn úr voldugustu smáţjóđ í heimi, sem ćtlađi sér víst fyrir tiltölulega skömmu ađ trekkja upp gangverkiđ í Bandera-klúbbnum í Kiyv. Já, og ţađ bara fyrir atbeina funandi forseta-fađmlaga tveggja topp-píu-glansnúmera frá örţjóđar-eyríki norđurhjarans. Og nýlega hefur enn ein topp-pían frá Íslandi og líklega ein af nákvćmlega sama tagi, flogiđ út til ađ endurnýja fađmlögin viđ hina lýđrćđislausu ráđamenn í Kiyv !
Og í ljósi allrar ţeirrar vitleysu sem í gangi er og illrar međferđar á íslenskum ţjóđarfjármunum, er skiljanlega hreint ekki svo galiđ af einföldum Íslendingi ađ spyrja :
Erum viđ Íslendingar ekki farnir ađ spila okkur á öfugum nótum út úr allri lifandi músík heimsbyggđarinnar, og farnir ađ ţrautspila ţungarokks fantasíuna sem kann ađ vera undanfari endanlegrar brot-lendingar íslensku ţjóđarinnar og íslenskra ţjóđarhagsmuna, í gegnum brunandi hrađferđ, niđur á viđ, beint á ónefndan ógćfustađ ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:46 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Munu fyrri draugar fara á kreik..... eđa ?
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 4
- Sl. sólarhring: 114
- Sl. viku: 1007
- Frá upphafi: 377872
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 876
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)