12.1.2025 | 13:50
Útţenslustefna Bandaríkjanna !
Ţađ er nú ađ verđa flestum ljóst, ađ hugmyndir Donalds Trumps komandi Bandaríkjaforseta um ađ gera Ameríku mikla á ný, er hugsuđ á kostnađ undirlćgjuţjóđa Bandaríkjanna í Nató og víđar. Stćrsta eyja heims er nú í sigtinu og vald Dana ţar er ekki neitt sem veldur manni eins og Trump áhyggjum. Hann býđur sennilega bara Mette og Lars Lökke í heimsókn í Hvíta húsiđ og málin verđa trúlega leyst yfir góđum málsverđi af dönsku svínakjöti, ţó engin danska verđi töluđ yfir borđum !
Ţađ standast auđvitađ engir Natóţjóđa forsprakkar heimbođ í Hvíta húsiđ og varla eru Mette og Lars Lökke ţar neinar undantekningar. Og náttúrulega verđa sjónarmiđ Grćnlendinga sjálfra hreint ekki mikiđ til umrćđu á svo hásivilíseruđum fundi. Danir tala ţar bara fyrir ţá á háensku og kannski svolítiđ fyrir sjálfa sig í leiđinni !
Trump býđur sem sagt í Grćnland, en ekki heyrist ađ hann bjóđi neitt í Ísland. Af hverju skyldi ţađ nú vera ? Er ţađ kannski vegna ţess ađ hann telur Kana eiga hér svo til allt, ef gjörla er ađ gćtt ? Ţađ skyldi ţó aldrei vera ! Menn bjóđa skiljanlega ekki í ţađ sem ţeir telja sig eiga. Og hvernig á ađ gera Ameríku mikla á ný nema međ ţví ađ hirđa eitthvađ af ţeim sem eitthvađ eiga ? Í ţeim hópi verđum viđ Íslendingar sennilega ekki taldir mikiđ lengur, enda fjármálagćsla ţjóđarbús handhafa hér glórulaus međ öllu og virđist ekki ćtla ađ batna međ nýrri stjórn !
Margt er líka orđiđ svo ţvert á alla eđlilega mannasiđi í heimi ţessum, ađ sumir gćtu ţessvegna hugsađ sér ađ spyrja, af hverju kaupir Trump til dćmis ekki bara Mexíkó eđa tekur landiđ og flytur íbúana, ţessar skitnu 100 milljónir, yfir til Gvatemala og Nicaragua og ríkjanna ţar suđur og austur af, og sleppir ţví ađ byggja múrinn mikla ? Myndi ţađ ekki stuđla bćrilega ađ ţví ađ gera hina bandarísku Ameríku mikla á ný samkvćmt hinni rísandi stór-hugmyndafrćđi ?
Trump karlinn er eins og allir vita bandarískt ólíkindatól af furđulegasta tagi. Enginn veit hverju hann getur tekiđ upp á og flestir skjálfa á taugum og beinum vegna ţess. Hin umbođslausa Úkraínustjórn ţurfti víst ađ fá Ţorgerđi viđreisnarvalkyrju í skyndiheimsókn og tveggja milljóna evrusjóđ međ henni af íslensku ţjóđarfé, bara til ađ hanga á löppunum. Ţvílíkt ástand fyrir svona virkilega stórsjálfstćđ ríki eins og Ísland og Úkraínu !
Grćnland er stór biti, stór og girnilegur biti. Washingtonvaldiđ slefar ekki svo lítiđ yfir hugmyndinni um amerískt Grćnland. Skítt međ 36 trilljóna dollara ríkishallann ţegar slíkur hvalreki er í sjónmáli. Trump leysir máliđ. Kannski hann verđi sér úti um hagstćtt vinaţjóđarlán í Rússlandi, Kína eđa Norđur-Kóreu, ţegar hann hefur losađ um tengslin viđ Natógrúppuna og gert heila galleríiđ ađ staurblönkum, Vestur-Evrópuţjóđa klúbbi, líklega međ hernađarlega getu á brusselísku núlli !
,,Trump er hinn taktíski snillingur sem leysir allt, segja ţeir sem ţora ekki ađ halda öđru fram. En snilld hans er líklega bara tilbúin oligarkasnilld og felst líklega helst í ţví ađ taka eitthvađ í heimildarleysi. Ţađ er háttur tillits-lausra auđmanna sem ganga um veröldina á skítugum, vestrćnum auđvaldsskóm, og hafa lengi gert. Ţar er Trump líka á heimavelli sem forstjóri en varla sem forseti !
Hvađ er svo framundan ? Margir spyrja ţess og auđvitađ veit enginn neitt ţegar 100% ólíkindatól sest ađ völdum. Sumir kynnu ađ vilja halda ţví fram ađ ţađ ćttu ađ vera til lög sem bönnuđu ađ slík ólíkindatól öđluđust einhver allsherjar-völd, en ţađ vćri náttúrulega í fyllsta máta ólýđ-rćđislegt og ţar viđ situr. Margir njóta lýđrćđislegs frelsis og ţađ jafnvel margir sem síst ćttu ađ gera ţađ. Ţađ er víst eitt af hinum stćrri harmsefnum heimsbyggđarinnar !
Bandarísk stjórnvöld eru löngu orđin alrćmd um heim allan fyrir óvirđingu sína gagnvart lýđrćđiskosningum í öđrum löndum. Ef ţeim líkar ekki niđurstađan eru kosningarnar sagđar hafa veriđ svindl og allt í fölskum dúr. Lagt er fé til höfuđs ţjóđhöfđingjanum og öllum gullforđa viđkomandi lands stoliđ. Svo er leiđtogi stjórnar-andstöđunnar viđurkenndur sem sigurvegari og honum bođiđ til Washington og ţar fćr hann eflaust klassamáltíđ í Hvíta húsinu međ eigin ţjóđarrétti, og gefur svo á eftir, líklega sćll og saddur, leyfi sitt til allra bandarískra afskipta af málum síns eigin lands !
Slík vinnubrögđ hafa sem vitađ er margsinnis veriđ viđhöfđ, enda orđin ţaulćfđ í höfuđríkinu mikla og ţrćlkunn í öđrum löndum. Og afleiđingar andstöđu viđ slík áform eru svo sem alkunn líka og alrćmd ađ sama skapi. Ţví ef menn láta sér ekki segjast og hlýđa og halda kjafti, er alltaf hćgt ađ splundra og sprengja og senda viđkomandi vandrćđaland í rústum til steinaldar, međ samţykki klappliđs á lýđrćđisţinginu mikla í Vostúni !
Hákarlinn hakkar ţannig í sig sardínur heimsins án ţess ađ viđhafa nokkurt lýđrćđislegt viđbit fyrir eigin kjaft. Grćđgi hans er orđin takmarkalaus og ekkert virđist geta stöđvađ yfirgang hans. Heimurinn er mun verri bara fyrir ţađ ađ ţessi valdníđsluvargur er til. Frumherjar Bandaríkjanna myndu annarlega ekki vilja sjá hvernig barniđ ţeirra hefur breyst í hrollvekju heimsmálanna á síđari tímum. Og nú er stađan sú, ađ enginn veit svo sem hver getur orđiđ nćsta fórnarlamb hroll-vekjunnar, en kannski má ćtla ađ Danmörk verđi nćsta sardínan fyrir gleypuganginn og grćđgina á matarborđi hinnar miklu Ameríku ?
Ađ Grćnlandi gengnu inn í herbúđir Trumps, liggur ljóst fyrir ađ samsvarandi rök fyrir öryggishagsmunum Banda-ríkjanna gćtu gilt fyrir hvađa landtorfu sem er í veröldinni, eđa sem sagt fyrir afganginn af heiminum ! Ţá ćtti líka flestum ađ verđa ljóst, og ţađ jafnvel vanhugsandi vesalingum og ţađ jafnvel á Íslandi, ađ skilningur bandarískra stjórnvalda í dag á lýđrćđi, er greinilega eitthvađ allt annađ en afgangurinn af heiminum telur ţađ vera !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.1.2025 kl. 17:20 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Munu fyrri draugar fara á kreik..... eđa ?
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 4
- Sl. sólarhring: 114
- Sl. viku: 1007
- Frá upphafi: 377872
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 876
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)