18.1.2025 | 15:34
,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
Hvađa stöđu hefur Ísland ? Erum viđ sjálfstćtt ríki í fullri merkingu ţess orđs ? Er Íslandi stjórnađ af íslenskum yfirvöldum eđa koma fyrirmćli ţar ađ lútandi erlendis frá ? Koma ţau frá Washington eđa koma ţau frá Brussel ? Erum viđ kannski beintengd stjórnunar-lega séđ viđ Pentagon, Nató og ESB ?
Hver skyldu nú vera svörin viđ ţessum spurningum ? Hvađ skyldu ţeir vera margir í landinu sem verđa bara fokreiđir, ef ţeir heyra svona spurningar ? En hver eru svörin og hver er sannleikurinn ? Eitt er víst, ađ sú stađreynd liggur á borđinu, ađ íslenska ţjóđin er ekki eins stór og haldiđ er fram ,,af sumum og hún er ekki eins sjálfstćđ og haldiđ er fram ,,af sumum. Og hún er ţví miđur, allt of mikiđ, undir fjarstýringu bćđi frá Evrópu og Ameríku ?
Viđ tölum og yrkjum um feđurna frćgu, sem forđuđu sér frá konungskúgun í Noregi og sigldu út í frjálsrćđisheiminn mikla hingađ ! En sá frjálsrćđisheimur hefur aldrei veriđ til, hvorki fyrr né síđar. Friđsamir Keltar, landnemar ţeir sem fyrir voru á Íslandi, voru ţess í stađ rćndir eigum sínum og bústofni af frjáls-rćđishetjunum góđu og gerđir ađ ţrćlum !
Gyllingarmynd Ara fróđa var aldrei sönn, enda vissi hann ţađ best sjálfur og sagđi ađ menn skyldu hafa ţađ í gildi sem sannara reyndist. Hann var kúgađur til ađ skrifa út frá ákveđnum forsendum sem voru falskar, ađ fylgja valdbođi sem var langt frá ţví ađ ţjóna frelsinu, en hefur líklega vonađ ađ sannleikurinn sigrađi ađ lokum !
Ef Kolskeggur Ýrberason gćti komiđ fram á sjónarsviđiđ í dag, gćti hann vafalaust sagt íslenskri ţjóđ frá ţví hvernig lygar og blekkingar voru látnar hjúpa fyrstu sagnir um landnám Íslands og fela ţá ljótu sögu sem vissulega átti sér ţá stađ. En vitnisburđur Kolskeggs bíđur síns tíma, ţar til öll mannanna skil verđa gerđ upp í ţágu sannleikans viđ lok tímanna. Ţá verđur mikil hreinsun framkvćmd, ţegar allar lygarnar og höfđingi ţeirra fá sinn dóm !
Eins og forfeđur Bandaríkjamanna fóru međ indíánana, fóru okkar forfeđur međ hina kristnu fyrirlandnáms landnema, drápu, rćndu og ţrćlkuđu. Svo ţađ er trúlega margt líkt međ skyldum í slíkum efnum. Kolskeggur Ýrberason og Ćri Fákur voru líklega báđir píslarvottar. Ţeir voru báđir sviptir ţví frelsi sem ţeim bar međ réttu og drepnir af böđlum ţeirra yfirgangsmanna sem létu síđan skrifa söguna eins og ţeir vildu hafa hana !
Ţađ hefur allt sínar skýringar, og inngróin fylgispekt svo margra afkomenda litlu rćningjanna viđ afkomendur stóru rćningjanna, eltir sínar rángjörnu rćtur inn í ţá myrku sögu sem reynt hefur veriđ međ öllum ráđum ađ kćfa, og halda í fullu ţagnargildi ásamt ţeim blóđs-úthellingum sem međ fylgdu !
En ţeir sem elska arđrán, ţjófnađi og ofbeldisverknađi gagnvart friđsömu fólki, koma alltaf upp um illt eđli sitt og bera ţví vitni á lífsleiđinni. Ţar sitja sem fyrr viđ kjötkatlana, burgeisar blóđugrar framvindu, og heimta hámarksgróđa og hćrri hámarksgróđa af öllu ţví sem ţeir koma höndum yfir. Óţokkar allra landa sameinast ţar áfram og ćvinlega í glćpsamlegum hneigđum sínum gegn öllu ţví sem heiđarlegt og gott getur talist !
Flest fylgiríki Bandaríkjanna eiga ljóta fortíđ, fortíđ ofbeldis, mismununar, ţrćlahalds og viđbjóđs af öllu tagi. Valdsmenn slíkra ríkja hafa undan-tekningarlaust sína óhreinu fylgju og hún stjórnar ađ mestu gerđum ţeirra. Í félags-skap forsmánar og falskra viđurkenninga líđur ţeim best. Ţeir setja alla daga sitt böđulsverka brennimark á veröldina. Heimur versnandi fer sem fyrr, og sjaldan hefur hrađari afturför merkt tímann bölvun sinni meira, en á ţeim fjórđungi sem senn er liđinn af yfirstandandi öld !
Vestrćn ríki ţykjast öllum ríkjum betur skila réttum niđurstöđum í kosningum og tala niđur til allra annarra ríkja í ţeim efnum. Forsetakosningarnar í Banda-ríkjunum fyrir fjórum árum urđu samt ađ heimshneyksli og mađurinn sem nú er ađ setjast á ţann valdastól margsagđi ţćr hafa veriđ falsađar og gildislausar. En ţađ er ekki hćgt ađ tala lýđrćđiđ niđur og svo upp aftur eftir hentugleikum og ţađ af sömu ađilum. Eftirleikinn ţekkja allir og menn ćttu ţví ađ vita af ţví skemmdarverki á lýđrćđinu sem unniđ var og verđur líklega aldrei bćtt !
Ljóst er ađ tvennar síđustu alţingis-kosningar hérlendis voru gallađar í framkvćmd og skiluđu hugsanlega röngum niđurstöđum. En ţađ virđist bara vera reynt ađ afsaka ţađ af hlutađeigandi yfirvöldum. Og ţađ er meira en undarlegt, ađ eftir ţví sem menntunin er meiri hjá ţeim sem sjá yfirleitt um hlutina, virđist útkoman verđa lélegri. Gráđurnar virđast ekki vera ađ skila sér í gćđum ţó ţćr skili sér vafalaust í launum. Og ţađ er eins og brotalamir á réttu lýđrćđisferli séu ekkert mál, hvorki í Bandaríkjunum né hjá lćrisveinaríkjum ţeirra !
Viđ Íslendingar virđumst ekki vera ađ fylgja réttum reglum međ okkar mál og síst á allra síđustu árum. Enda er vitađ, ađ góđir siđir eru oftast síđur teknir upp en ósiđir. Og ósiđir erlendis frá flćđa bókstaflega talađ inn í landiđ í straumi sem ekkert afl virđist ráđa viđ !
Og svo virđist ţađ ţjóđlegt vandamál í stöđugt vaxandi mćli, og kannski er ţađ eitt af ţví versta fyrir okkar framtíđar-horfur á grundvelli mannlegs heilbrigđis, ađ meint fyrirmyndarríki íslenskrar stjórnmálaelítu er svo sannarlega ekki neitt fyrirmyndarríki !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:43 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
- Valkyrjustjórn eđa valkvendastjórn ?
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 149
- Sl. sólarhring: 149
- Sl. viku: 903
- Frá upphafi: 365202
Annađ
- Innlit í dag: 130
- Innlit sl. viku: 771
- Gestir í dag: 124
- IP-tölur í dag: 118
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)