Leita í fréttum mbl.is

,,Einleikur á Eldhússborđsflokk“ ?

 

 

 

 

 

Ţađ fór eins og margir óttuđust, ađ Inga Sćland fćri fram úr sér viđ ađ verđa ráđherra og sú útkoma lét ţví miđur ekki á sér standa. Ţađ er ekki nóg ađ búa til flokk viđ eldhúsborđiđ, ţađ verđur ađ gera ţađ međ ţeim hćtti ađ ţađ standist lög. Skattpeningar almennings virđast helst hafa streymt frá Ríkinu til Flokks fólksins, án nokkurrar ađgćslu. Slíkt er enganveginn ásćttanlegt !

 

Og ţá er ţađ spurningin: Í hvađ fóru ţessir peningar ? Varla til ađ kaupa einhvern óţarfa og fleira fínt ? Ţađ verđur ađ vera hćgt ađ sýna fram á fjárreiđur félagasamtaka og/eđa flokka međ skýrum hćtti, ţegar nćrst er á almennings-pyngjunni. Ţar eiga engin undanbrögđ ađ líđast. Sérstakur talsmađur almanna-hagsmuna, varnarađili fólksins í landinu, verđur ađ sýna betri framkomu en ţetta ! Hvar er eiginlega ábyrgđin í ţessu dćmi gagnvart sameiginlegum sjóđi landsmanna ?

 

Flokkur fólksins virđist helst hafa hlaupiđ inn í nýmyndađa ríkisstjórn međ allt niđur um sig. Hvernig er međ ţetta liđ ţar á bć, er enginn ađ hugsa ? Ţađ er ekki nóg ađ vinna sigur, ţađ er miklu meira mál ađ vera manneskjur til ađ standa undir sigrinum. Tommi var settur út, ađ sögn, vegna ţess ađ hann hefđi sofiđ of mikiđ. En ţađ virđist sem forustuliđ Eldhússborđsflokksins hennar Ingu sé meira og minna allt sofandi !

 

Ţessi ríkisstjórn er sannarlega ekki líkleg til stórra afreka. Ţađ virđast ţegar komnir brestir í nýsmíđađan grunninn og fjölda manns ofbýđur sú stađa í fjármálum flokksins sem nú liggur fyrir ; flokksins sem átti ađ standa svo nálćgt fólkinu og vera málsvari lífskjara ţess og velferđar. Ţađ er nöturleg niđurstađa fyrir ,,fólk fólksins“ ađ hafa orđiđ sér úti um ráđherrastóla á forsendum sem virđast ekki halda vatni. Stundar formađur flokksins bara einleik eins og henni ţóknast ? Ef svo er, ţá eru ţađ vinnubrögđ sem geta alls ekki gengiđ !

 

Viđ Íslendingar ţurfum ađ gera kerfiđ okkar skilvirkara og ćrlegra. Ţađ ţarf ađ hreinsa ţar til og losna viđ margskonar óvćru sem hefur fengiđ ađ búa um sig allt of lengi. Viđ verđum ađ geta átt ţjóđkjörna fulltrúa á ţingi sem standa undir nafni og ábyrgđ sem slíkir. En ţađ virđist vanta mikiđ á slíkt og ţađ skađar okkur öll sem tilheyrum ţessu samfélagi !

 

,,Hvađ höfđingjarnir hafast ađ, hinir meina sér leyfist ţađ“ stendur á vísum stađ og ţađ er sannmćli. Ţegar fordćmiđ er slćmt, kemur margt annađ sem er verra á eftir. Ţađ vilja ţá margir bćta gráu ofan á svart. Viđ sem erum ţegnar íslensks samfélags, ţurfum ađ fá ađ upplifa ţađ ađ sjá hin góđu fordćmi, sjá ţau í virku formi og sjá ţau skila af sér góđum ávöxtum !

 

En á ţví virđist óneitanlega hafa veriđ mikill misbrestur. Öll mistök kerfisins bitna á borgurum landsins. Viđ ţurfum öll ađ bera ábyrgđ gagnvart okkar samfélagi. Flokkur fólksins ţarf í ţví sambandi ađ kynna sig ţannig í orđi og verki, vegna yfirlýstrar stefnu sinnar – og ţađ međ ólíkt meiri ábyrgđarkennd – en hinir flokkarnir !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.4.): 161
  • Sl. sólarhring: 162
  • Sl. viku: 1188
  • Frá upphafi: 377723

Annađ

  • Innlit í dag: 148
  • Innlit sl. viku: 1034
  • Gestir í dag: 143
  • IP-tölur í dag: 143

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband