Leita í fréttum mbl.is

,,Á allur heimurinn bara ađ vera til ţjónustu fyrir ćtlađa öryggishagsmuni Bandaríkjanna“ ?

 

 

 

Ţađ er ekki til sú ţúfa í ţessum heimi, sem ekki vćri hćgt ađ krefjast af hálfu Bandaríkjanna – vegna öryggishagsmuna bandaríska stórveldisins. Hrokinn er orđinn svo mikill í stjórnkerfinu ţar vestra ađ flestum er fariđ ađ ofbjóđa og ímynd bandaríska ríkisins er ađ taka breytingum í huga margra. Og ţegar svo er komiđ, ađ ríki er ađ nálgast hástig alls hroka í samskiptum sínum viđ umheiminn, fer líklega ađ styttast í ákveđin endalok !

 

Eitt af ţví sem átti ríkan ţátt í uppreisn nýlendnanna í Ameríku gegn ofríki Breta og ţeirra yfirvalds, var ađ mönnum fannst ráđist gegn lögmćtum eignarrétti ţeirra. Skattheimtan vćri orđin óbćrileg. Frelsi ţeirra vćri ógnađ. Verđandi ţegnar hins nýja ríkis voru einkum og sér í lagi ađ passa upp á buddurnar sínar, eins og ţeir hafa alltaf gert, af meiri ákefđ en flestir ađrir !

 

Einkum virtust fulltrúar New York mjög miklir talsmenn fjárhagslegra eigin-hagsmuna, og kannski voru ţeir alltaf nokkuđ varhugaverđir í afstöđu sinni til heildarhagsmuna hins verđandi ríkis, og ţar af leiđandi ekki beint traustvekjandi í augum annarra fulltrúa. En ţar var auđvaldiđ líka strax í byrjun frekast til stađar og hélt fastast um ţađ sem ţađ taldi sitt og einnig umfram ţađ !

 

Viđ núverandi ađstćđur eru miklar líkur á ţví ađ stefna Trumps geti leitt til ţess ađ Bandaríkin flćkist í allskonar deilur viđ önnur ríki, sem erfitt getur veriđ ađ sjá fyrir endann á. Ţegar svo er komiđ, ađ öryggishagsmunir ríkisins eru sagđir krefjast ţess ađ eignarréttur annarra verđi ađ víkja, ţá er virkilega vá fyrir dyrum – og getur líklega orđiđ ţađ hjá flestum málsađilum í komandi samskiptum viđ Bandaríki Norđur Ameríku !

 

Ţá virđist stađan stefna í ţađ ađ ćvagömul réttindi einstaklinga sem ríkja verđi fótum trođin og yfirgangurinn einn í bođi. Ţađ kann ađ verđa til ţess ađ trúin á meint forustuhlutverk Bandaríkjanna í lýđrćđislegum skilningi fjari hratt út međal annarra ríkja og viđhorfiđ til ţeirra muni breytast í meira lagi. Ađ hefja bandaríska endurreisn til mikilleika međ ţví ađ slá vinaríki sín utan undir og arđrćna ţau, er í hćsta máta vafasöm ađferđ til slíks ávinnings. Ţađ ćtti ekki ađ vera erfitt mál ađ skilja ţađ !

 

Ţađ gćti jafnvel átt sér stađ ađ samskipti kólnuđu verulega viđ ríki sem hafa lengi veriđ talin allt ađ ţví 100% undirlćgjuríki Bandaríkjanna og ţarf ţá ekki ađ fara langt. Hugarfar Trumps, varđandi stefnu hans til ađ ávinna glćstari framtíđ fyrir land sitt, er svo frekt og ágengt ađ ţađ hálfa vćri nóg. Ef heimurinn vćri hćnsnahús, vćru Bandaríkin minkurinn ţar inni, sem drćpi og dreifđi ţar blóđi um allt, međ grimmdarfullum yfirgangi rándýrsins sem viđurkennir engan annan rétt en sinn eigin !

 

Ţađ virđist sem svo, ađ Donald Trump ćtli ađ gera Ameríku mikla aftur sem minkur meingerđa gegn öđrum ţjóđum ? Ef svo er, mun hann trúlegast finna sig í ţví vandaverki ađ ţurfa ađ ţrćđa einstigi sem engum er fćrt. Og af hverju skyldi Ameríka hafa glatađ ţeim mikilleika sem hann segist sakna ? Stjórnvöld Bandaríkjanna finna skýringuna á ţví međ ţví einu ađ líta í eigin barm !

 

 


« Síđasta fćrsla

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.2.): 90
  • Sl. sólarhring: 108
  • Sl. viku: 1387
  • Frá upphafi: 367549

Annađ

  • Innlit í dag: 79
  • Innlit sl. viku: 1198
  • Gestir í dag: 78
  • IP-tölur í dag: 77

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband