Leita í fréttum mbl.is

Nokkrar pćlingar um stöđu mála !

 

 

 

Ekki vil ég taka undir ţađ međ Benjamin Netanayhu, ađ Donald Trump sé mesti vinur Ísraels sem veriđ hafi í Hvíta húsinu, en ţađ kann ađ vera ađ Trump sé prívat og persónulega mesti vinur Netanayhus sem ţar hefur veriđ. Sumir hafa nefnilega ţá skođun ađ mesta ógćfa Ísraelsmanna í ţessum átökum sem stađiđ hafa yfir, sé einmitt sú stađreynd ađ ţeir búi viđ forustu manns af ţví tagi sem Netanayhu er. Hann er ađ margra mati mjög óheppilegur leiđtogi fyrir sína ţjóđ, enda er ólíklegt ađ hann fái góđ eftirmćli í Sögunni sem slíkur !

 

En ţađ ţarf ekki ađ koma neinum á óvart ađ vel fari á međ Trump og Netanayhu. Sumir myndu hiklaust halda ţví fram ađ ţeir vćru ađ miklu leyti andlega skyldir. En leiđtogar af ţví tagi sem ţeir eru, bjóđa bara upp á kjaftshögg fyrir heiminn. Trump er samt líklega í eđli sínu meiri land-vinningamađur en Netanayhu. Hann vill taka Grćnland af Grćn-lendingum og Dönum, Kanada af kanadískum yfirvöldum og gera Gaza ađ einhverri sólskinsparadís, líklega fyrir auđuga gesti frá Ameríku hinni miklu !

 

Allt ţetta vill hann gera algjörlega í trássi viđ og á skjön viđ vilja viđkomandi íbúa og  viđkomandi ţjóđa. Á ţví sést ađ sjálfsákvörđunarréttur ţjóđa er eitthvađ sem Trump virđist ekki vita hvađ er. Kannski ţarf ađ fara aftur til Franklins Roosevelts til ađ finna bandarískan forseta sem var međ ţađ hugtak á hreinu. Ţađ er líka allrar athygli vert, ađ heyra hvernig Trump talar niđur til nágranna sinna norđan viđ landamćrin og hvernig hann óvirđir ţá nánast í hverju orđi !

 

Hann virđist halda ţví fram, ađ Kanadamenn séu ađ miklu leyti á framfćri Bandaríkjanna. Ţeir ćttu bara ađ gerast 51. ríkiđ í ríkjabandalagskássu stjörnufánans og mćttu ţessvegna telja ţađ óverđskuldađan heiđur og hvalreka fyrir sig. Ekki er kurteisinni fyrir ađ fara í málflutningi Trumps frekar en fyrri daginn. Hann telur sig greinilega sitja á svo háum tróni, ađ hann geti talađ niđur til allra annarra, enda gerir hann ţađ ósleitilega !

 

Kanada er ađ vísu međ ósköp rislítinn leiđtoga nú sem stendur, en ţađ er aumt ríki sem sćttir sig átölulaust viđ óvirđingartal af ţessu óvinsćla Trump tagi. Og ţó ađ nýr leiđtogi eigi ađ koma fram í Kanada senn hvađ líđur, eru takmarkađar líkur á ţví ađ hann verđi ţar öđrum skárri. Ţar virđast bara koma fram einhverjir bergmálsleiđtogar !

 

Burđir til öflugrar forustu í Kanada eru ţví tćpast til stađar. Bretar hafa svo lengi legiđ flatir fyrir öllu sem frá Hvíta húsinu hefur komiđ, ađ ţađ virđist löngu orđiđ viđurkennt stöđulögmál, og ţađ sama virđist einnig samgróiđ ţeirra stjórnarfars-afkomendum ríkislega séđ, í löndum eins og Ástralíu, Nýja Sjálandi og Kanada !

 

Raunar hafa öll ţessi ríki lengi veriđ miklu frekar undirgefin Bandaríkjunum en ţví ríki sem í eina tíđ vildi láta kalla sig Stóra-Bretland, en ţađ heiti virkar  ekki sannfćrandi nú á dögum. Ríkisnöfnin Great Britain og Gross Deutschland voru í raun og veru einnar ćttar, ţó valdapólitík fyrri ára hafi smám saman skapađ ţar vík milli vina !

 

Vilhjálmur II. Ţýskalands-keisari var barnabarn Viktoríu stórdrottningar Bretlands, sem var ţar ađ auki yfirlýst keisaraynja Indlands. Sú veldisnafnbót var tekin upp viđ botnlausan Bretahroka 19. aldarinnar !

 

20. janúar 2029, verđur ađ öllum líkindum mikill fagnađardagur fyrir heimsbyggđina. Ţá ćtti valdatími Donalds Trumps endanlega ađ vera ađ baki. Ósagt skal látiđ hvort Ameríka verđi ţá orđin mikil aftur, eins og hann hefur svo títt talađ um ađ verđi forgangsmál hans á kjörtímabilinu, en ţađ mun vafalaust koma fram og sýna sig er stundir líđa. Og ţađ vita ţađ flestir ađ tíminn er býsna fljótur ađ líđa !

 

En hitt er orđiđ nokkuđ ljóst, ađ á ţessum fjórum árum sem framundan eru, mun Trump sennilega fjandskapast međ einum eđa öđrum hćtti viđ flest ríki ţessa heims, í gegnum ţađ taumlausa taktleysi sem virđist vera honum svo eiginlegt, og ţađ kann varla góđri lukku ađ stýra fyrir afganginn af heiminum og sjálfan heimsfriđinn !

 

En ef slík framkoma telst orđin viđurkennd leiđ til stórra sigra, er heimurinn líklega orđinn enn verri en ég hélt ađ hann vćri, og hef ég ţó líklega aldrei ţótt sérlega bjartsýnn á framtíđarhorfur ţessarar veraldar !


« Síđasta fćrsla

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.2.): 81
  • Sl. sólarhring: 98
  • Sl. viku: 1265
  • Frá upphafi: 367961

Annađ

  • Innlit í dag: 55
  • Innlit sl. viku: 1055
  • Gestir í dag: 55
  • IP-tölur í dag: 53

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband