9.2.2025 | 13:29
Samfélög byggi sitt á ábyrgđ og réttlćti !
Sú var tíđin og reyndar er ekki langt síđan svo var, ađ enginn á Vesturlöndum virtist geta trúađ ţví ađ Bandaríkjamenn gćtu orđiđ sekir um stríđsglćpi. Ekki Bretar heldur eđa Frakkar. Ţetta voru auđvitađ taldir svo miklir ,,fair play ađilar ađ menn trúđu ţví ađ ţeir kćmu alltaf fram af drengskap. En nú vita allir nema ţá staurblindir stođleysingjar, ađ ţar var bara um ađ rćđa gođsagnarkennda gyllingu en ekki neinn veruleika !
Víetnamstríđiđ sannađi, svo ekki varđ um villst, ađ Bandaríkjamenn gátu framiđ stríđsglćpi ekkert síđur en ađrir menn. My Lai fjöldamorđin gleymast ekki og William Calley var sannarlega ekki eini Ameríkaninn sem framdi glćpi í Vietnam. Og síđan ţá er hćgt ađ rekja svipađa slóđ sömu ađila land úr landi, í Afghanistan, Panama, Írak, Lybíu og víđar !
Bretar hafa víđa stundađ sitthvađ annađ en fair play og óhćfuverk Frakka í Vietnam, Alsír og víđar sýna ţví miđur líka ađ engin ţjóđ virđist hafin yfir ţađ ađ fremja stríđsglćpi. Ţađ hefur hinsvegar flest af slíku tagi veriđ ţaggađ niđur lengst af, ţegar vestrćn ríki hafa veriđ sökuđ um slíkt og svo virđist enn !
Ţegar fjöldamorđin í Dasht el Leili í Afghanistan áttu sér stađ, man ég ekki til ţess ađ neinn hafi minnst á ţau í íslenskum fjölmiđlum nema ég. Ég skrifađi grein um ţann atburđ, en ţađ virtist ekki vekja neinn til umhugsunar og enginn sagđi orđ. Umrćđa um slíkt var ekki í bođi. Ţađ mátti náttúrulega ekki saka ,,góđu gćjana, sem alltaf voru ađ bjarga heiminum frá ţeim vondu, um fjöldamorđ !
En stađreyndin er nú samt sú, ađ menn af öllum ţjóđernum geta framiđ stríđsglćpi og gera ţađ, hvort sem ţađ eru Banda-ríkjamenn, Bretar, Ísraelsmenn eđa ađrir. Mannlegt eđli getur alls stađar veriđ á röngu róli og brotiđ gegn öllu ţví sem rétt er, og ţađ ţarf ekki Rússa til ađ slík dćmi gangi upp. Margir telja meira ađ segja, ađ ef allir ríkisglćpir bandaríska stjórn-kerfisins yrđu lagđir međ öllum sínum ţunga ofan á Washingtonborg, myndi borgin sú sökkva langleiđina til ţess stađar sem virđist hafa veriđ ţjónađ ţar mest hin síđari ár !
En ţó mađur hafi ekki háar hugmyndir um siđgćđi valdamanna, virđist samt alltaf hćgt ađ koma manni á óvart međ ţví hvađ menn geta lagst lágt. Og ţađ, ađ mađur sem á ađ teljast ábyrgur, skuli láta sér koma til hugar ađ byggja einhverja sólskins paradís á jafn blóđugum hörmungastađ og Gaza, sýnir hvađ sumir eru gjörsamlega ónćmir fyrir ţjáningum annarra !
Kannski ţađ séu víđa til ráđamenn sem vćru til í ađ koma upp skemmtistađ í Auschwitz, ţví ljóst virđist vera ađ sumir slíkir séu ekki mjög međvitađir um ţađ sem ţar gerđist eđa hirđi mikiđ um ţađ. En viđ ţurfum ađ lćra af liđinni tíđ, svo glćpir fortíđar endurtaki sig ekki. Og hver valdamađur sem skeytir ekki um eđa óvirđir fórnarlömb slíkra glćpa er ekki ađ heiđra eigin ţjóđ međ slíku framferđi !
Viđ lifum augljóslega á mjög siđferđilega rangsnúnum tímum. Fjöldi fólks virđist ađhyllast ranga hluti sem rétta og telur frelsi sitt byggjast á ţví ađ slíkt sé leyfilegt og eigi ađ vera ţađ. En mannlegt samfélag án siđferđilegra gilda fćr ekki stađist. Mannkyniđ hefur sveigt af leiđ, ţađ stefnir í ógöngur, ekki síst međ siđferđileg og réttlćtisbundin grund-vallarmál og eđlilega siđferđilega hugsun.
Full ţörf er ađ endurstilla ţau viđmiđ međ uppbyggingu í huga en ekki niđurrif !
Sú afstađa sem lýsir sér í öfgafrelsi virđist einkum eiga viđ um fólk í yngri aldursflokkum, en ţađ fer nú bráđum ađ taka viđ sem ráđandi kynslóđ og gerir ţađ vonandi međ ţeirri ábyrgđ sem ţví ćtti ađ fylgja. Veldur hver á heldur segir máltćkiđ, en megi komandi kynslóđ samt farnast betur en hún virđist bjóđa upp á !
Ţess má svo geta hér ađ lokum, ađ George Washington, mađurinn sem fyrrnefnd höfuđ-borg Bandaríkjanna heitir eftir, ritađi eitt sinn eftirfarandi orđ, af mikilli sannfćringu : ,,Ţegar mannkyniđ er látiđ sjálfrátt, er ţađ óhćft til ţess ađ stjórna sér sjálft ! Ţađ ţarf međ öđrum orđum yfirstjórn og aga til ađ vel fari. Í okkar samtíma er sýnilegt ađ frelsiskröfur margra eru í raun orđnar gjörsamlega ábyrgđarlausar og sumir virđast beinlínis telja ţađ ávinning ađ rústa samfélags-byggingunni !
Niđurrifsöfl eru til af mörgu tagi í heiminum, en ţau brjóta bara niđur, ţau byggja ekkert upp. Viđ skulum ekki gleyma ţví ađ ţađ er engum í hag ađ viđ brjótum undan okkur ţá undirstöđu sem viđ stöndum á. Sáttmáli um samfélag á grundvelli hinna gömlu, góđu gilda var - er og verđur - slík undirstađa !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:20 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 27
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 1027
- Frá upphafi: 377541
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 886
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)