Spilling á sér jafnan margvíslegar birtingarmyndir. Eins og vitađ er, hefur Vestur-Evrópa síđasta mannsaldurinn, gengiđ ađ mestu fyrir bandarísku vélarafli í pólitík, viđskiptum og nánast öllu ţví sem skiptir máli í ţjóđfélagslegu tilliti. Samskiptin hafa samt veriđ mjög einhliđa. Ţađ hefur bara komiđ bođskapur ađ vestan og menn hafa beygt sig og bukkađ fyrir öllu, ţví annars myndi stóri bangsi í austri kannski koma og gleypa allt og alla !
Hrćđslan viđ Rússa og sjálftendrađ hatriđ á ţeim, sem er líklega einn versti sálarsjúkdómur ríkja í Vestur-Evrópu og hefur lengi veriđ, varpađi ţeim ţannig öllum í opinn fađminn á Bandaríkjunum upp úr 1945 og sú mikla kćrleiks sameining leiddi til stofnunar Nató á sínum tíma, sem er líklega versta fyrirbćri nútímans sem til er, gegn friđi og eđlilegum samskiptum í Evrópu !
Ţađ ber nefnilega ekki allt upp á sama daginn. Ţađ sem einu sinni ţótti skynsamlegt ţarf ekki ađ ţykja ţađ til stöđugrar frambúđar, ţví tímar breytast og jafnframt breytist allt međ ţeim. Ţađ er ný og gömul saga í fortíđ og nútíđ og verđur ţađ áreiđanlega líka í framtíđ !
Ţó Rússland hafi bjargađ Evrópuríkjunum frá Napóleon og Hitler öđrum ríkjum fremur, hefur ţađ aldrei veriđ metiđ sem skyldi eđa ađ verđleikum. Hroki Vestur-Evrópu er allt of mikill til ţess. Í rauninni er Evrópu engin sérstök heimsálfa, hún er bara skagi vestur úr Asíu. Vćgi ţessara ríkja, í hinu stóra samhengi, hlýtur áreiđanlega ađ minnka verulega á komandi árum !
Enda eru nú brestirnir farnir ađ segja til sín. Sú stađa virđist sýnilega ţegar komin upp, ađ bandaríska auđvaldiđ vilji eitt og vestur-evrópska auđvaldiđ annađ. Fyrir nokkrum árum, líklega 2019, sagđi Sergei Lavrov utanríkisráđherra Rússlands í rćđu, ađ Evrópu-sambandiđ líktist í raun engu meira en Sovétríkjunum sálugu !
Nýrússneska auđvaldiđ gat alveg tjáđ sig međ ţeim hćtti, enda eru sumir valdamenn Rússlands í dag trúlega međal ţeirra tćkifćrissinna sem rćndu ríkis-eigur Sovétríkjanna um 1990 sér til botnlausrar auđgunar, og komu ţeim á kné !
Ţađ gerđist eiginlega, kannski á vissan hátt međ hliđstćđum hćtti og hjá fasistunum sem rćndu Úkraínu 2014, međ tilstyrk Bandaríkjanna. Auđvald er í rauninni alls stađar á svipuđu róli og gengur fyrir kennisetningunni ađ ná sér í pening og ná sér í meiri og meiri pening. En yfirlýsing Lavrovs ţótti ekki spakleg á sínum tíma og líklega hefur hún ţótt koma úr hörđustu átt. !
En nú hefur J. D. Vance nýkjörinn varaforseti Banda-ríkjanna tekiđ í sama streng og Lavrov og ţađ virđist vera samkvćmt ţeirri Trump-línu sem nú gildir líklega í bandarískum stjórnmálum. Vance messađi yfir vestur-evrópskum valda-mönnum nýlega og á ađ hafa sagt ţeim hressilega til syndanna, ţeirra synda sem eru ţó, og hafa ađ öllum líkindum lengi veriđ, bandarískar ađ miklu leyti !
En svona geta hlutirnir gerst og nýir siđir koma međ nýjum herrum. Nú virđast nefnilega Bandaríkjamenn loksins vera farnir ađ átta sig á ţví, ađ stór hluti heimsins hefur snúist gegn ţeim, og ýmis stór ljón eru á vegi ţeirra til hins nýja mikilleika. Bandaríkin eru ađ loka sig inni í spillingarhít Vestur-Evrópu og ţau sjá ađ ţađ gengur ekki lengur !
Gamla kúgunarađferđin, mútur, hótanir, stríđ og stöđugar loftárásir og eyđilegging heilla landa, hefur ţjappađ heiminum saman sem aldrei fyrr, gegn öllum slíkum yfirgangi, af ţeirra hálfu. Sú stöđuga stríđsógn er hćtt ađ virka međ ţeim hćtti sem hún gerđi framan af !
Bandaríkin virđast nú farin ađ sjá, ađ heimsvaldastefna ţeirra er búin ađ setja ţá út í horn. Einpóluđ valdastefna ţeirra er úrelt og óvinsćl. Heimurinn kallar eftir fjölpólastefnu, ţar sem hvert ríki geti fengiđ ađ njóta sín á eigin forsendum og ekkert eitt ríki fái ađ drottna og deila !
Ţessvegna er Brics í augum svo margra ţađ sem koma skal. Stór og vaxandi ríki sćtta sig ekki lengur viđ neinskonar yfirdrottnun, hvorki Bandaríkjanna né nokkurs annars erlends valds. Ţađ á viđ um Brasilíu, Rússland, Indland, Kína, Suđur Afríku og fleiri ríki. Ţessvegna varđ Brics til !
Rússland er nú sagt á fullu ađ hervćđast og mun brátt framleiđa meir af vopnum en öll Vestur-Evrópa. Hagvöxtur Rússlands áriđ 2024 var 4.3%. Efnahags-stríđiđ gegn Rússlandi hefur algerlega misheppnast, en ţess í stađ fariđ mjög illa međ mörg ríki Vestur-Evrópu. Ţađ sem í raun ógnar Evrópu kemur innanfrá eins og stöđugt fleiri eru farnir ađ sjá. Margir telja orđiđ grunnt á nasisma hjá ýmsum í ESB hreiđrinu og kemur ţađ í sjálfu sér ekki svo mjög á óvart !
Úkraínustríđiđ hefur um skeiđ veriđ skilgreint af rússneskum yfirvöldum sem stríđ viđ Vesturlönd og fyrir ţví eru drjúg rök. Og ţó sérstakur yfirlýstur íslenskur varnarmála sérfrćđingur, útskrifađur í innanbúđar Natófrćđum, telji Rússlands-her örmagna engu síđur en Úkraínuher, mun ţađ mat ţessa mikla sérfrćđings öllu frekar byggt á eigin óskhyggju en raunsönnum veruleika !
Vopnageymslur í Vestur-Evrópu eru nánast tómar, eftir gífurlega vopnaflutninga til Úkraínu, en ţau vopn hafa samt ekki skilađ úkraínskum herafla neinum teljandi sigrum. Ţau hafa ađ mestu lent í rússnesku hakkavélinni og Kievstjórnin ćpir stöđugt á meiri vopn ađ vestan !
Stríđiđ sem átti ađ lama Rússland er tapađ, en ennţá lemur ESB báđum höfđum sínum viđ feigđarsteininn og neitar ađ viđurkenna stađreyndir. Bandaríkin eru hinsvegar undir nýrri forustu og raunsćrri vegna ţess. Ţau sjá ađ tími hins óbreytta Natóvalds er liđinn og áskoranir yfir-standandi tíma fyrir ţau ganga út á allt önnur mál sem eru miklu meira ađkallandi !
Bandarísk stjórnvöld vilja ţví ekki lengur bera ábyrgđ á evrópski spillingu né fjármagna hana. Ţau segja nú viđ leiđtoga-vćflurnar, jafnt í Bretlandi, Frakklandi sem Ţýskalandi: ,,Sjáiđ ţiđ bara um ţetta, ţetta er ykkar mál !
Svo allt bendir til ţess - ađ ef haukagengi ESB vill hefja vígbúnađarkapphlaup, verđi sú hervćđing ekki sett í gang undir bandarísku forrćđi, ţví stjórnvöld í Washington virđast alfariđ hafna slíkum hugmyndum. Og sú afstađa kallar sýnilega á grát og gnístran tanna í Brussel.!
Bandaríska spillingin er nefnilega eitt og Vestur-Evrópu spillingin er annađ. Ţarna er búiđ eđa veriđ ađ skilja á milli. Veislutíminn er líklega ađ baki. Hann endađi viđ lok Kalda stríđsins. Ţá voru líka allir komnir međ drullu !
Sérhagsmunir Vestur-Evrópu og ESB valdsins í Brussel er eitt og sérhagsmunir Washington valdsins er annađ. Trump virđist hafa talađ sitt varđandi ţađ, hvađ sem öđru líđur. Ameríka verđur varla mikil aftur međ Vestur-Evrópu á framfćri sínu. Ţađ er allt of dýr pakki !
Skilabođin ađ vestan munu ţví verulega breytt, en ţau eru samt líklega nokkuđ afdráttarlaus og skýr. Ţau segja vafalítiđ eitthvađ á ţessa leiđ viđ haukahrćđurnar í Brussel: ,,Ţiđ verđiđ ađ sjá um ykkar spillingu, viđ höfum nóg međ okkar !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:09 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Fulltrúar bandarískrar spillingar taka vestur-evrópska spilli...
- Ţjóđlíf undir nöturlegum nýlendustimpli !
- Styrkjamáliđ til flokkanna !
- ,,Útilokunarstjórnmál ?
- ,,Dýr myndi Hafliđi allur !
- Samfélög byggi sitt á ábyrgđ og réttlćti !
- Nokkrar pćlingar um stöđu mála !
- ,,Á allur heimurinn bara ađ vera til ţjónustu fyrir ćtlađa ör...
- ,,Einleikur á Eldhússborđsflokk ?
- Hverju er ţjónustan eiginlega helguđ ?
Eldri fćrslur
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 24
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 1038
- Frá upphafi: 370865
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 878
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)