13.3.2025 | 00:07
Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Ef Vestur-Evrópa heldur áfram ađ moka fé í umbođslaus stjórnvöld í Úkraínu til stríđsrekstrar, sýna ríki ţar ađ virđing ţeirra fyrir lýđrćđi og réttkjörnum ţjóđarfulltrúum er ekkert nema fals. Og ţegar tekiđ er miđ af ţví ađ ţađ eru einmitt ţessi ríki sem viđhalda stríđinu í Úkraínu međ fjáraustri sínum, ţá er ekkert réttlćti í ţví ađ úkraínska ţjóđin greiđi ein ţann blóđskatt sem styrjöldin ţar heimtar !
Ţađ eru miklu frekar Bretar, Frakkar og Ţjóđverjar sem eiga ađ greiđa ţann skatt, og svo kannski ýmis smáríki sem virđast orđin stríđsóđ, svo sem Finnland, Danmörk, Svíţjóđ, Noregur, Belgía og Holland og nokkur fleiri slík. Ţessi ríki hafa haldiđ ţessu stríđi úti međ tilstyrk árásar-bandalagsins Nató og glórulausra fyrr-verandi stjórnvalda í Bandaríkjunum. Ţessi ríki ćttu ţví ađ kynnast ţeirri ábyrgđ stríđsrekstrar sem ţau virđast hafa tekiđ á sig og héđan af ćtti sú ábyrgđ ađ vera alveg milliliđalaus !
Ţađ liggur fyrir ađ ţessi ríki eru herţjónustuskyld Natóríki og ţykjast ţar međ alltaf vera ađ berjast fyrir frelsi og friđi ţó hvorugu sé til ađ dreifa. Hernađarbandalög eru sannarlega ekki friđflytjendur. Slíkar andstyggđir lifa og nćrast á stríđsástandi. Skuldadagar ţessara ríkja ćttu ţví ađ koma yfir ţau og engin ástćđa er til ađ harma slíkt. Ţau eiga nefnilega ekki ađ komast upp međ ţađ, ađ knýja ađrar ţjóđir út í stríđ og blóđsúthellingar !
Ţessi Vestur-Evrópuríki, gömlu nýlendu-níđingaríkin, eru međ blóđugustu ríkjum jarđar sögulega séđ og ferill ţeirra, einkum í Afríku og Asíu, er svívirđilegri en orđ fá lýst. Tilraun ţeirra til ađ gera Úkraínu ađ nýrri arđránsnýlendu á vegum ESB og annarra vestrćnna auđvaldsafla er og hlýtur ađ vera dćmd til ađ mistakast. Nýlendusókn ţeirra í austur byggir á sama ágangsgrunni og Hitlersherjanna 1941 og mun stranda á sama viđnámsafli !
Umrćdd baktjaldaríki skugga-aflanna og óhreinleikans, ćttu beint á eigin vegum ađ stunda sín stríđ, ef út í ţađ fer, og ţau ćttu sjálf ađ greiđa sinn blóđskatt međ blóđi eigin ţegna. Ţađ er í raun ţađ eina réttlćti sem hćfir slíkum stríđs-ćsingaöflum, hvar sem ţau heimta manndráp og skattgjöld í blóđi á ţessari heillum horfnu jörđ !
Grćđgisfull stefna ţessara arđránsríkja hefur um ótalda áratugi veriđ mörkuđ tilrćđum viđ heimsfriđinn međ ýmsum hćtti. Ţeim á ekki ađ líđast slík breytni gagnvart umheiminum. Ţar ţurfa ný og mannvćnlegri viđhorf ađ koma til. Sem betur fer virđast nú vera komnir verulegir brestir í samstöđu yfirgangsins, og ţađ jafnvel úr ţeirri átt sem fćstir áttu ţeirra von !
Ţađ er samt alveg međ ólíkindum, ađ Bandaríkin skuli nú loks vera farin ađ sjá ţar mađkinn í mysunni og hvernig ţau hafa veriđ fjárhagslega misnotuđ og arđrćnd um langt skeiđ af innri pólitík Vestur-Evrópu, af bćđi Nató og ESB. Er ţá meira en mikiđ sagt, eftir ţađ sem á undan er gengiđ !
Megi hin nýja greining bandarískra stjórnvalda á stöđu heimsmálanna, verđa ţeim og veröld allri ađ vegferđ til lausna, svo framhald stríđsćsinga Nató og ESB leiđi ekki til allsherjar kjarnorku-styrjaldar og endaloka mannkynsins !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:19 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
- Er frönsk siđmenning ađ verđa liđin tíđ ?
- Vinstri ađall má ekki verđa til í villusporum íhaldsgrćđginnar !
- Lćkkandi lífskjör og farsćldarfall !
- Postuli sérhagsmunanna !
- Fulltrúar bandarískrar spillingar taka vestur-evrópska spilli...
- Ţjóđlíf undir nöturlegum nýlendustimpli !
- Styrkjamáliđ til flokkanna !
- ,,Útilokunarstjórnmál ?
- ,,Dýr myndi Hafliđi allur !
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.3.): 37
- Sl. sólarhring: 62
- Sl. viku: 1113
- Frá upphafi: 373288
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 970
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)