Leita í fréttum mbl.is

Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !

 

 

 

Hin nýja nýlendustefna stórveldahítar Vesturlanda gengur auđvitađ út á arđrán sem fyrr, en ţó međ nokkuđ breyttum áherslu hćtti. Nú er stefnan meira sú ađ véla smáríki sem eiga auđlindir, og hafa komiđ upp hjá sér sćmilegri velferđarmynd á samfélaginu, til ađ taka ţátt í ţessu og hinu, gerast ađilar ađ valdaeiningum og allt kostar ţađ peninga. Félagsgjöldin geta orđiđ ţar býsna há ţví ţađ hefur löngum veriđ útlátasamt ađ vera ađilar ađ dýrum klúbbum, enda ekki á allra fćri. Og ţađ er söguleg stađreynd, ađ Ísland hefur alltaf veriđ arđrćnt - fyrst og fremst - af ţeim ríkjum sem hafa kallast vinir okkar og verndarar og ţó aldrei stađiđ ţar undir nafni sem slík !

 

Sósíalistar og róttćkir áhrifamenn í verkalýđshreyfingunni bentu löngum á ţađ, ţegar veriđ var ađ véla Ísland inn í Atlantshafsbandalagiđ á sínum tíma, ađ kostnađur ţví samfara myndi aukast jafnt og ţétt og verđa ađ lokum ţungur baggi á öllum almannakjörum og hamla sókn til velferđar. Ţá gćti frelsisstađa Íslendinga orđiđ svo tćp ađ gildi ađ hún vćri ţá í raun orđin ánauđug og óbođleg sem slík. Ekki var mikiđ hlustađ á slíkar viđvaranir, enda falskir sjálfstćđismenn víđa til stađar, auđtrúa og ţjónustuliđugir menn, sem sáu allan vesturhimininn í gullnum öryggisljóma til frambúđar !

 

En nú eru viđvaranir ţjóđhollra manna á fyrri tíđ hinsvegar farnar ađ sanna sig heldur betur. Kröfurnar um hćrri iđgjöld, vegna kostnađar viđ varnir landsins, eru farnar ađ verđa ađ ógn viđ alla afkomu ţjóđarinnar, eđa nákvćmlega ađ ţví sem framsýnir menn spáđu í upphafi. En ekki vantar talsmennina fyrir ţví innanlands nú eins og ţá, ađ viđ verđum ađ axla manndrápsbyrđarnar, međan nokkur króna er til. Ţetta er sá veruleiki sem viđ blasir !

 

Öryggisarđráninu skal stefnt í hćđir ţví stríđsmangaragrćđgin ţekkir engin takmörk fremur en endranćr. Nýju Bandaríkin vilja arđrćna okkur, Nató vill arđrćna okkur, ESB vill arđrćna okkur. Öll ,,hin vestrćna kćrleiksfjölskylda“ vill kúga af okkur öll efni okkar, í nafni öryggishagsmuna okkar. Ţađ er fátt ljósara en sú nöturlega stađreynd ađ viđ ţurfum enga óvini međan viđ eigum ,,slíka vini !“

 

,,Ef viđ eigum ađ passa ţig, ţá kostar ţađ sitt,“ segja ţessir fölsku vinir, hver í kapp viđ annan. ,,Hvađ viltu gefa fyrir öryggi ţitt ?“ ,,Viđ skulum vernda ţig fyrir vonda bola eđa stóra bangsa, en ţú verđur ađ borga fyrir ţađ. Viđ getum ekki gert ţađ fyrir ekki neitt!“ Og ţađ er orđiđ meira en erfitt ađ lifa í ţessum mannskemmandi heimi, ţegar vinirnir eru orđnir öllum fjendum verri og vilja hirđa allt af okkur sem gert hefur okkur ađ mönnum. Ađeins ţrćlsstađa sýnist nú í bođi fyrir okkur - af ţeirra hálfu !

 

Ţetta svívirđilega öryggisarđrán mun nefnilega engan endi fá, međan einhver verđmćti eru hér innanlands til ađ varpa í vítishítina. Ţannig blasir nú viđ hin hrikalega afleiđing hinnar svikulu ,,íslensku sjálfstćđisstefnu“ frá 1949. Mesta óhamingja Íslands er og hefur veriđ, ađ hinir svokölluđu sjálfstćđis-menn landsins hafa ţví miđur aldrei stađiđ undir nafni !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.4.): 29
  • Sl. sólarhring: 491
  • Sl. viku: 919
  • Frá upphafi: 377380

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 794
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband