12.4.2025 | 10:49
Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
Margt gćti vissulega bent til ţess ađ ákveđiđ leikrit sé í gangi og ţćr svipmyndir sem komiđ hafa fram í stórveldapólitíkinni séu ekki réttar. Líklega gćti stríđshćttan veriđ mun meiri en viđurkennt er. Mestar líkur eru á ţví ađ stóra styrjöldin dynji yfir allan heiminn án nokkurrar viđvörunar !
Ţađ er logiđ í síbylju á öllum fjölmiđlum í dag og ţar er ekki veriđ ađ ţjóna almenningshagsmunum međ neinum hćtti. Öflin sem ráđa ţar yfir öllu, eru eins langt frá ţví ađ vera almenningsholl og nokkuđ getur veriđ. Og sannleikurinn er hvergi sagđur. Hann er ţegar orđinn ţađ ljótur. Ţađ er aldrei viđ góđu ađ búast ţar sem illt er ađeins fyrir hendi. Íslenskir fjölmiđlar sýnast ţar síst betri en ađrir og geta varla lagst lćgra !
Hergagnaiđnađur heimsins er svo viđamikill og svo mikiđ undir banda-rískum auđvalds forsendum kominn, ađ afar erfitt er ađ trúa ţví ađ einn mađur, jafnvel ţó bandarískur sé, geti sett honum stólinn fyrir dyrnar. Hátt í helmingur vopnasölu heimsins kemur frá Bandaríkjunum. Margir milljarđar í dollurum taliđ, eru ţar í húfi og mörg fleiri ríki hafa vopnasölu sem sína öruggustu tekjulind !
Gífurlegir fjárhagslegir hagsmunir felast í framleiđslu og sölu vopna. Stöđugur áróđur fyrir stöđugri stríđs-hćttu er bein nauđsyn fyrir ţá ađila sem standa í slíku. Stríđ eru forsendan fyrir vopnasölunni, markađurinn felst í ţví ađ einhversstađar séu stríđ í gangi eđa stríđshćttu haldiđ uppi. Og ţađ eru margir ađilar á fullu í ţví ađ sjá til ţess ađ markađsforsendur séu og verđi til stađar !
Ţađ eru sannarlega ekki einhverjir hryđjuverkahópar sem eru fyrirferđar-mestir í ţessum heims glćpsamlegu og viđbjóđslegu viđskiptum, heldur heilu ríkin, sem gera sér mikinn mat úr sölu allskyns vopnabúnađar. Ţar eru nánast allir sekir um glćpi gegn náungum sínum. Mjög fá ríki eru ţar međ hreinan skjöld ef nokkur !
Nćgir ađ nefna hvernig ,,friđarríkiđ Svíţjóđ fór ađ ráđi sínu á níunda áratug síđustu aldar. Ţađ glatađi nánast allra tiltrú ţegar upp komst um Bofors-máliđ og skítlega tvöfeldni Svía í allri framgöngu ţeirra gagnvart umheiminum. Síđan hafa Svíar aldrei náđ ţeirri fyrri stöđu almennrar virđingar sem ţeir höfđu líklega fram ađ ţeirri sögulegu afhjúpun, og munu ólíklega gera ţađ héđan af, enda eru ţeir hreint ekki neitt ,,friđarríki lengur, og voru ţađ kannski aldrei í raun og sannleika. Ófriđur í mann-heimi Svíţjóđar mun líka aukast jafnt og ţétt á komandi árum, enda hefur rćkilega veriđ fyrir honum sáđ af vanhćfum yfirvöldum um langt skeiđ !
Efnahagsleg og fjárhagsleg velferđ annarra ,,friđarríkja Vesturlanda er mikiđ undir vopnasölu komin og hefur lengi veriđ. Og til hvers eru öll ţessi vopn framleidd ? Til ađ grćđa peninga, til ađ bjarga efnahags-málum, til ađ skapa ófriđ og til ađ drepa fólk. Ţeir sem ábyrgđina bera eru kannski í mörg hundruđ mílna fjarlćgđ frá vígvöllunum, en ţeir eru samt engu betri en morđingjarnir sem taka í gikkina. Ţađ fólk sem drepiđ hefur veriđ í ţriđja heiminum af völdum vopnasöluríkja á Vesturlöndum skiptir milljónatugum frá upphafi nýlendukúgunarinnar. Ţar er glćpa-slóđin enn í dag miklu umfangsmeiri og hryllilegri en nokkur getur ímyndađ sér !
Býsna margir háttskrifađir valdagreifar og mannfélagspáfar í vestrćnum villuheimi hafa fariđ og fara enn úr ţessari veröld, međ slíka syndabyrđi á sálum, ađ endanlegur dómur ţeirra hlýtur ađ verđa hrćđilegur og ţađ í ţúsundasta veldi. En ţeir munu eiga ţann dóm skiliđ á allan hátt. Ţađ eru ekki hvađ síst ţeirra verk sem eru ađ ýta öllu til glötunar. Verri og samviskulausari mannkvikindi hafa líklega lengi veriđ vandfundin á ţessari jörđ !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:31 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 376
- Sl. sólarhring: 379
- Sl. viku: 1098
- Frá upphafi: 377263
Annađ
- Innlit í dag: 337
- Innlit sl. viku: 947
- Gestir í dag: 329
- IP-tölur í dag: 321
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)