13.5.2025 | 00:22
Um sérgćskuviđhorf mannfélagslegs misréttis !
Komiđ hefur upp sú spurning í umrćđu dagsins, ađ fötlun sem er viđurkennd í Reykjavík og afgreidd ţar međ manneskju-legum hćtti, verđi minni ef flutt er í Garđabć ? Ţví miđur er ţó ekki um ţađ ađ rćđa, ađ andrúmsloftiđ í Garđabć sé svo heilnćmt ađ mönnum snarbatni viđ ađ flytja ţangađ, heldur virđist tekiđ á fötlunarmálum ţar međ ţeim hćtti ađ ţađ hlýtur ađ teljast í meira lagi ómanneskjulegt !
Svo er mál međ vexti, ađ viđhorf til fötlunarmála virđast vera ţví stađnađri og steingerđari sem viđkomandi yfirvald sýnir sig vera fjandsamlegra manneskjulegum einstaklingsrétti, félagshyggju og allri samfélagslegri ábyrgđ. Sum bćjarfélög á Íslandi hafa, ađ ţví er virđist, einhverja miđaldasýn á réttindi ţeirra einstaklinga sem standa höllum fćti vegna skertrar heilsu !
Ţá virđast lögbundin ákvćđi um skyldur ekki hafa neitt ađ segja og vera hundsuđ međ kulda og kćruleysi. Ađ komast ađ raun um ađ svo sé, hlýtur ađ vera hverjum ţeim Íslendingi áfall sem slíkt reynir, ţví allmargir standa enn í ţeirri meiningu ađ hér sé rekiđ velferđar-ţjóđfélag, ţó stađreyndin sé í býsna mörgum tilfellum allt önnur og verri. Auđlindir Íslands eru nú til dags blóđmjólkađar af innherjapúkum kerfis og klíkuskapar, af Natóarđráni og af kol-vitlausri innflytjendapólitík !
Sérgćsluöflin á Íslandi hafa lengi hreiđrađ um sig í ákveđnum bćjarfélögum og ţar eiga helst engir óverđugir ađ komast inn. Ýmsar leiđir virđast fundnar upp og farnar til ađ undirstrika, ađ efnahags-legur styrkur sé og eigi ađ verđa meginforsenda réttar til búsetu í slíkum paradísar-einingum samfélagsins fyrir útvaldar veskisvoldugar sálir. Ţađ eru reistir ósýnilegir múrar utan um slíkar sérgćskubyggđir međ úthugsuđum valdbođum, sem eiga ađ búa yfir fćlingarmćtti gagnvart ţeim sem eiga bara ađ vera annars stađar ásamt ţví ađ vera jafnframt annars flokks borgarar. Fyrsta flokks borgarar, amerískir Íslendingar, gćđamćldir eftir banda-rískum stöđlum, eiga víst ađ hafa allan forgang !
Af ţessum sökum eru grunsemdir um nokkuđ víđtćka flokkspólitíska fötlun í stjórn-sýslumálum sumra bćjarfélaga, orđiđ býsna áleitiđ umrćđuefni međal almennings. Fólk er fariđ ađ átta sig á ţví ađ viss útilokunarstefna er sýnilega á viđvarandi dagskrá hjá sumum valdaöflum og er full ástćđa til ađ vara almenning viđ ţví ađ veita fulltrúum slíkra forréttinda-krefjandi hópa stuđning í kosningum !
Ţađ segir sig sjálft, ađ mikill meirihluti ţjóđarinnar er andvígur ţví ađ einhver innmúrađur ađall rísi upp á Íslandi og heimti sérréttindi fyrir sig og sína. En einmitt ţađ er ađ gerast fyrir augum okkar í vaxandi mćli og viđ ţví verđur ađ bregđast fyrr en síđar svo alţjóđ fái haldiđ velli !
Veldi Mammons í ţessu landi hefur aldrei veriđ meira. Úrkynjunaređliđ er fariđ ađ segja svo til sín ađ ţađ vekur ţjóđlegan óhug. Ísland er nú víđa kallađ Litla-Ameríka og ekki ađ ástćđulausu. Í augum margra virđist sterk peningaeign jafngilda sáluhjálp og manngildi vera einskisvirđi án auđgildis. Í slíku viđhorfsmati felst í raun dauđadómur okkar sem ţjóđar !
Samfélagssáttmálinn er rofinn međ slíku framferđi. Viđ ţurfum í nafni almennings-heilla og endurreisnar íslenskra manngildishugsjóna, ađ rísa gegn allri mannfélagslegri ógn sem gengst fyrir misrétti. Tilraunir sem miđa ađ ţví ađ koma upp í landinu okkar einhverskonar republikana-hreiđrum, eru óţjóđlegar og andfélagslegar og bera međ sér ófriđ og sundrungu sem ekkert gott fylgir!
Ţađ er ekki nóg međ ađ fasismi sé nú nánast í uppsiglingu um alla Vestur-Evrópu eins og fyrir 1940, heldur virđist svo líka vera í okkar eigin landi, og hefđi ţađ líklega ţótt ótrúleg saga fyrir ekki svo mörgum árum. Mađur nokkur fćddur um 1890 ritađi á gamalsaldri minningar sínar og sagđi ţar: ,, Um aldamótin (1900) var hatur á kúgurum og samúđ međ kúguđum einn sterkasti ţátturinn í siđrćnu viđhorfi íslensku ţjóđarinnar ! Hver skyldi stađa okkar í ţeim efnum vera nú ?
Viđ Íslendingar höfum ţolađ norska kúgun, danska kúgun, breska kúgun og bandaríska kúgun, en nú virđist hin versta birtingar-mynd slíkra samfélagshátta vera ađ koma fram í stöđugt verri og grófari útfćrslum íslenskrar kúgunar, ţar sem efnameiri einstaklingar rotta sig saman í ţeirri sálarlausu viđleitni ađ gera sínum minnstu brćđrum eins erfitt um vik međ ađ lifa og mögulegt er. Einhverjir kynnu ađ segja, ađ slíkir menn gćtu ekki lengur talist vera Íslendingar!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:49 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Um sérgćskuviđhorf mannfélagslegs misréttis !
- Um botnlausa veruleikafirringu Vesturlanda !
- Nokkur orđ um norrćn svik og Natóţjónustu !
- Hvađ segir Tíđarandinn? : ,,Manneskjan er hvorki karl né kona...
- Stöđugar atlögur ađ lýđrćđinu !
- Gegn árásum afsiđvćđingar !
- Ort til gamans af litlu tilefni !
- Er greiningarhćfni Íslendinga ađ verđa ađ engu ?
- Öll stórveldi hrynja ađ lokum !
- Munu fyrri draugar fara á kreik..... eđa ?
Eldri fćrslur
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 32
- Sl. sólarhring: 74
- Sl. viku: 974
- Frá upphafi: 381256
Annađ
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 833
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 27
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)