19.5.2025 | 12:25
Trumpútgáfur !
Lygin er mörg en sannleikurinn er einn. Í seinni tíđ hafa menn fariđ ađ tala um Trumpútgáfur, sem einhverskonar mjög svo persónubundna útlistun á sögulegum sannindum. Virđist flestum sem útlistun af ţví tagi eigi yfirleitt litla samleiđ međ sannleikanum. Ţađ ţýđir líklega ađ veröld sem fellur fyrir Trumpútgáfum verđur fyrir vikiđ verri en hún var. Leiđtogi sem hefur enga tilfinningu fyrir ţví hvađ satt er og rétt, hlýtur undantekningarlaust ađ vera vondur leiđtogi !
Árásin á bandaríska ţinghúsiđ var mjög örlagaríkur atburđur ţví sjaldan hefur veriđ vegiđ jafn gróflega ađ lýđrćđi Bandaríkjanna. Eftirtíminn mun leiđa alvarleika ţess máls skýrt í ljós, ţegar menn fara ađ fjalla um ţađ mál í dómgreindarlegu samhengi. Nú í dag virđast menn halda ađ sér höndum í háskólum út um öll Bandaríkin, af ótta viđ valdiđ, og bíđa átekta. Ţeir sem álitnir eru mestu gáfnaljósin í ţeim hópi eru kjarklausastir, enda hafa ţeir búiđ viđ slíkar nćgtir hingađ til ađ ţađ hálfa vćri nóg. Slík velsćld gerir menn ađ gungum og vesalmennum, sem ţora ekki ađ andmćla nokkru Hvítahússvaldi neins-stađar í heiminum, ţó ţeir sjái ađ ţađ sé í engu sjálfu sér samkvćmt og rísi í flestum greinum gegn ţví sem ţeir eiga ađ vita ađ er rétt !
Ţegar Stóra Trumpútgáfan verđur gjaldţrota eftir tćp fjögur ár, verđur líkast til margt orđiđ breytt í heiminum. Ţeir sem trúđu á Trumpútgáfurisann og lausnir hans á vandamálum heimsins, munu líklega fara ţá međ veggjum og tala á lćgri nótum, allavega um skeiđ. Ţađ skilar aldrei góđri líđan hjá mönnum ţegar ţeir neyđast til ađ átta sig á ţví ađ ţeir hafi veriđ blekktir og hengdir upp í heilaţvottarstöđ útgáfu-lyga sem dregiđ hafa drjúgan hluta heimsins fram og aftur á asnaeyrum mánuđum saman og fengiđ fólk ţar til ađ trúa ţví sem aldrei gat orđiđ !
Ţađ er svo margt ađ í heiminum, ađ fólk er orđiđ ţreytt á öllum vandrćđa-ganginum. Ţađ stekkur umhugsunarlaust eđa lítiđ, á hvađ sem er, ef ţađ heldur ađ ţađ skili lausnum. Ţá er jafnvel horft framhjá ótal atriđum sem ćttu ađ sýna skýrt og greinilega ađ lýđskrum og blekkingar einar eru í gangi. En umburđarlyndiđ gagnvart áróđurs-tilbúnum lausnameistara hins ráđandi augnabliks, getur orđiđ svo mikiđ, ađ öll dómgreind hverfur. Nú eru vćntanlega margir farnir ađ átta sig á ţví ađ Trumpútgáfur vandamála heimsins eru afskaplega einhliđa. Ţćr ganga ekki upp, ekki síst vegna ţess ađ útgáfustjórinn vill einn ráđa öllu !
Viđ ţurfum síst af öllu einhvern alheimsstjóra, viđ ţurfum mann sem hefur víđtćkan skilning á hlutunum, mann sem er göfugur í eđli sínu og réttsýnn. Slíkir menn vaxa ekki upp í gegnum bandarísku auđhringina og hafa aldrei gert. Slíkur mađur hefur ekki setiđ á forsetastóli í Bandaríkjunum síđan 1945. Og allt frá ţeim tíma, hefur enn minni friđur ríkt í heiminum en ţekktist í tímanum fyrir heimsstyrjaldirnar tvćr, ţar sem sú fyrri ól af sér ţá seinni, vegna rangsleitni sigurvegaranna !
Franklin D. Roosevelt lagđi upp í vegferđ sína, sem forseti Bandaríkjanna, međ New Deal stefnu sína, í svartnćttisástandi efnahagslegrar kreppu. Hann ávann sér tiltrú og hélt ţeirri tiltrú ađ mestu til dauđadags. Hann kom heiđarlega fram gagnvart ţjóđ sinni og rabbađi viđ hana um vandamál líđandi stundar. Hann beitti líklega aldrei neinum Trumpútgáfum vitandi vits. En nú eru tímarnir ađrir og leiđtogar dagsins virđast af allt annarri og hugvilltari manngerđ. Hvers er ţá ađ vćnta ?
Donald J. Trump hefur lagt upp í vegferđ sína í annađ kjörtímabil sitt sem forseti Bandaríkjanna. Stefna hans virđist vera sú, ađ hann einn eigi ađ deila og drottna. Ţađ rétta sé ţađ sem hann segir. Önnur lönd eiga ađ fá nýja stöđu og nýtt ríkisfang vegna ţess ađ hann segir, ađ ţađ sé nauđsyn fyrir Bandaríkin, sem verndara hins frjálsa heims. Sannleikurinn skal vera ţađ sem Donald J. Trump segir og frelsiđ í heiminum ţarf ađ fá blessun hans, annars telst ţađ ekki frelsi. Á slík einstefna geđţótta og valdhroka ađ vera leiđarljós mannkynsins inn í framtíđina ? Ég segi nei !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:49 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Trumpútgáfur !
- Ţjóđlíf í fenjaheimi fjármálaspillingar ?
- Um sérgćskuviđhorf mannfélagslegs misréttis !
- Um botnlausa veruleikafirringu Vesturlanda !
- Nokkur orđ um norrćn svik og Natóţjónustu !
- Hvađ segir Tíđarandinn? : ,,Manneskjan er hvorki karl né kona...
- Stöđugar atlögur ađ lýđrćđinu !
- Gegn árásum afsiđvćđingar !
- Ort til gamans af litlu tilefni !
- Er greiningarhćfni Íslendinga ađ verđa ađ engu ?
Eldri fćrslur
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.5.): 130
- Sl. sólarhring: 135
- Sl. viku: 821
- Frá upphafi: 382045
Annađ
- Innlit í dag: 114
- Innlit sl. viku: 680
- Gestir í dag: 112
- IP-tölur í dag: 109
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)