28.6.2025 | 11:23
Í eldlínu glóruleysis-stórmennskunnar !
Samskipti Íslands viđ önnur ríki eru auđvitađ sérstakur kafli í ţjóđarsögu okkar Íslendinga. Í flestum tilfellum held ég ađ ţar sé nokkuđ jafnt á haldiđ og samskiptin viđkomandi ţjóđum til sćmdar í flestu. En í einu tilfelli er slík samskiptasaga mjög ljót og ţar hafa íslensk stjórnvöld stundum sýnt, ađ mínu mati, fádćma ruddaskap og vanţakklćti gagnvart ţjóđ sem aldrei hefur gert okkur neitt nema gott og sýnt okkur hvađ eftir annađ meiri velvilja en viđ höfum nokkurntíma átt skiliđ !
Ţar vísa ég til samskipta okkar viđ Sovétríkin og síđan Rússlands. Ţađ er oft talađ um Gyđingahatur í heiminum, og ég tel mig hafa nokkuđ sterkar forsendur til ađ halda ţví fram, ađ slíkt hatur sé til stađar á Íslandi ekki síđur en víđa annars stađar. En Rússahatur er hér miklu algengara og miklu stćkara. Sumt fólk virđist beinlínis aliđ hér upp viđ ţau sjónarmiđ frá blautu barnsbeini, ađ Rússar ćttu bara ekki ađ eiga neinn tilverurétt í ţessum heimi. Best vćri bara ađ ţeim vćri útrýmt međ öllu svo ţeir vćru hvergi til. Ţeir vćru höggormarnir í Paradísargarđinum sem auđvaldiđ vćri alltaf ađ reyna ađ skapa í heiminum, öllum náttúrulega til hagsbóta. En hvađ hafa Rússar annars gert okkur og hversvegna er ţetta hatur á ţeim orđiđ ađ svo mikilli meinsemd í okkar ţjóđarsál ? !
Ég hef aldrei kynnst öđrum eins fordómum gagnvart neinni annarri ţjóđ hér í mínu landi, og ţví hef ég hugleitt máliđ mikiđ og reynt ađ átta mig á ţessu geđveikislega hatri og hvernig ţađ er tilkomiđ. En ég hef aldrei fundiđ neina skýringu í ţví sambandi sem tengist nokkru eđlilegu viđhorfi af heilbrigđum rótum. Ţarna er um eitthvađ ađ rćđa sem hvergi ćtti ađ vera til stađar í samfélagi sem telur sig geta státađ af mannsćmilegum gildum !
Ég hallast helst ađ ţví ađ ţarna sé um ađ rćđa áhrif langtíma heilaţvottaráróđurs erlendis frá, sem virđist ađ miklu leyti hafa lamađ dómgreind heillar ţjóđar. Siđferđileg afstađa Íslendinga til rússnesku ţjóđarinnar virđist ekki hafa neinn manneskjulegan grundvöll. Ţar virđist hatriđ flćđa yfir allt, í mćtti ótrúlega illskufullrar andúđar og sleggjudóma, sem virđast ekki eiga sér nokkur takmörk. Rússar eru, ađ minni hyggju, eina ţjóđin í heiminum sem íslensk stjórnvöld hafa ţannig iđulega sýnt lítilsvirđingu og skort á almennri kurteisi í samskiptum. Ţađ virđist flest bera ţar vitni um ţráláta fordómahneigđ sem er ekki sambćrileg viđ eitt eđa neitt annađ í íslensku ţjóđlífi og hefur svo lengi til gengiđ !
Mađur veit svo sem ađ fyrir einni öld var íslenskt samfélag alfariđ undir valdi auđvaldssinnađra og sérgćskufullra forréttindahópa. Stórauđugir einstaklingar réđu ţví sem ţeir vildu ráđa, nánast eins og nú er. Og ţegar byltingin í Rússlandi kom bolsévíkum til valda ţar, var hafist handa af valdamönnum á Íslandi sem annars stađar á Vesturlöndum ađ ófrćgja ţá á allan hátt. Ţeir ţóttu strax mikil ógn viđ auđstéttina, bćđi hér sem og víđast hvar !
En Rússahatur var svo sem líka til hér fyrir fyrri heimsstyrjöldina, ţó ţá vćri einvaldskeisari í Rússlandi og ađall sem kúgađi ţjóđ sína miskunnarlaust, en einhvernveginn var ţví líka trúađ á Íslandi ţá ađ Rússar vćru afskaplega vondir og óheflađir menn. Og stađreyndin virđist einfaldlega vera sú, jafnvel enn í dag, ađ fjölmargir Íslendingar, einkum ţeir efnameiri ţó, telji Rússa ekki til manna. Og víst er ađ eftir byltinguna var ekki minnst á Rússa öđruvísi en ađ hnýta einhverju illviljuđu lýsingarorđi framan viđ ţjóđarheitiđ, bölvađir Rússarnir, helvítis Rússarnir o.s.frv. !
Alţýđa Íslands var nú ekki upplýstari ţá en ţađ, ađ hún hljóp upp til handa og fóta til ađ verja eigin auđstétt, einmitt ţann ađila sem ţrćlkađi hana mest og píndi alla daga. Ţađ hafa alltaf veriđ til vesalingar á Íslandi sem ţakka fyrir svipuhöggin og virđast helst og frekast kjósa ađ ţjóna níđingum !
Framkoma íslenskra stjórnvalda í milli-ríkjasamskiptum viđ Rússa hefur oft veriđ ámćlisverđ. Ţau hafa sleikt sig upp viđ ţá ţegar rík hagnađarvon hefur veriđ annarsvegar, eins og var lengstum í olíu-viđskiptunum, en oft komiđ fram, ţar fyrir utan, međ óbođlegum dónaskap. Menn geta séđ hvernig Rússar reyndust okkur, ţegar Bretar ćtluđu ađ kúga okkur međ löndunar-banninu og Nató gerđi ekki neitt okkur til hjálpar. Ţá keyptu Rússar af okkur fiskinn. Í landhelgisstríđunum voru ţeir yfirleitt fyrstir til ađ viđurkenna útfćrslur okkar !
Íhaldiđ sagđi náttúrulega ađ međ ţví vćru ţeir ađ reyna ađ valda klofningi innan Nató, en kćrleiksheimiliđ ţar myndi samt ekki bila í einu eđa neinu. En sá mikli kćrleikur sem ţar átti ađ ráđa var bara á yfirborđinu. Máliđ var auđvitađ ţannig ađ ţegar Nató átti um vinskap Íslands og Bretlands ađ velja, var valiđ ekki erfitt. Og ţađ kom oftast fljótt í ljós í deilumálum sem skiptu ţjóđarhag okkar miklu máli. Auk ţess ţóttust Nató-sjeffarnir vita ţađ upp á hár, ađ aumingjadómur íslenskra forustumanna vćri ţađ mikill, ađ hann myndi alltaf koma í veg fyrir alla alvöru misklíđ innan hins heilaga vinasamfélags, enda ţekktu ţeir vel sína eigin rakka !
Stundum munu íslensk stjórnvöld hafa óskađ eftir endurnýjuđum viđskiptum viđ Rússa, eftir ađ hafa slitiđ fyrri viđskiptum sjálf, ef til vill vegna pólitísks ţrýstings frá Nató, en komist svo ađ raun um ađ ţau mćttu ekki missa af ţeim ávinningi sem viđskiptunum fylgdi. Ţá var nú stórmennskan býsna langt frá ţví ađ vera í takt viđ sjálfa sig, enda hefur hún aldrei veriđ ţađ !
Í eitt skipti mun nefnd á ríkisins vegum, hafa veriđ send austur til Moskvu út af vandrćđagangi og rekstrarvanda vegna verkefna-leysis hjá saumastofum í landinu. Rússar voru víst ekkert sérlega áhugasamir um viđskipti varđandi ţađ mál. Ţeir gerđu ţađ ţó fyrir nefndarmenn, sem báru sig mjög illa, ađ gera viđskiptasamning um kaup á milljón treflum !
Stór hluti Rússlands er nú á köldum svćđum og ţeir eru ekkert óvanir ţví ađ ţurfa ađ búa sig vel, kannski í 40 stiga frosti, enda kunnir fyrir ágćtar lođhúfur sínar og kuldaflíkur. Ţađ er ţví meira en líklegt ađ ţeir hafi alveg getađ búiđ sér til sína trefla sjálfir. En kaupin á ţessum milljón treflum voru ekki svo mikiđ mál fyrir ţá, en björguđu hinsvegar ţví ađ nóg verkefni urđu á íslenskum saumastofum ţann veturinn. ,,En af hverju keyptu bölvađir Rússarnir ekki af okkur fleiri trefla ?, munu íslensku nefndar-mennirnir ađ öllum líkindum hafa sagt nöldrandi er ţeir komu heim. Ţađ hefđi áreiđanlega veriđ í takt viđ annađ !
Ţađ var yfirleitt svo, ađ íslensk stjórnvöld settu upp hundshaus gagnvart öllum almennilegheitum Rússa í okkar garđ, ţó löngum hafi ţađ veriđ taliđ virđingarvert af mönnum sem ţjóđum ađ meta ţađ sem ţeim er gott gert. En gagnvart Rússum hafa íslensk stjórnvöld sjaldnast fylgt ţeirri manndómsreglu. Og nú er svo komiđ ađ viđ Íslendingar erum víst skilgreindir sem fjandsamleg ţjóđ af hálfu rússneskra stjórnvalda, og svo mun trúlega lengi verđa hér eftir, eins og viđ gćtum átt eftir ađ kynnast !
Rússar eru ekki gleymnir, frekar en ađrir, á ţađ sem ţeim er á móti gert, og síst ţegar ţeir hafa á engan hátt unniđ til slíks. Af okkar hálfu var engin ástćđa til ađ fjandskapast viđ ţá, nema ţá vegna ađildarinnar ađ Nató og hins yfirgengilega Rússahaturs sem hér virđist býsna mörgum beinlínis međfćtt og hefur kannski veriđ margfaldađ í gegnum fyrrnefnda ađild ?
Ţađ er enganveginn skemmtileg tilhugsun, ađ íslenska ţjóđin sé talin í fjandaflokki annarra ţjóđa, ţví friđur milli ţjóđa er litlum ţjóđum lífsnauđsyn öđrum fremur. En viđ höfum blandađ okkur í stór-veldaslaginn öllum smáţjóđum meira fyrir pólitíska firru og ţađ hefur ekki bćtt orđstír okkar sem ţjóđar á nokkurn hátt. Verst er ţó ađ viđ höfum aldrei getađ komiđ okkur upp frambćrilegu forustu-liđi, á eđlilegum ţjóđlegum forsendum. Ţađ er alltaf veriđ ađ ţjóna öđrum á okkar kostnađ !
Nú er líka svo komiđ, ađ viđ Íslendingar erum farnir ađ senda miklar fjárupphćđir úr landi til vopnakaupa og ţau vopn eru síđan notuđ til ađ drepa Rússa og slíkt hefur aldrei gerst í allri sögu okkar ađ viđ höfum látiđ nota okkur til slíkra hluta. Viđ erum greinilega ekki lengur sú ţjóđ sem viđ töldum okkur vera fyrst eftir ađ viđ náđum fullveldi og ţar á undan. Í ţeim vonda veruleika felst mikil afturför í málum smáţjóđar sem hafđi heitiđ ţví ađ halda friđ viđ allar ţjóđir og stuđla í öllu ađ friđi og skilningi milli ţjóđa. Ađ taka pólitísk skref til frekari afskipta af erlendum stríđsátökum mun leiđa til annarra slíkra og festa okkur smám saman í hlutum sem viđ hefđum aldrei átt ađ koma nćrri !
Viđ Íslendingar höfum veriđ leiddir af illa vanhćfum stjórnvöldum út í botnlaust kviksyndi í alţjóđamálum og ţađ er alls ekki fráleitt ađ viđ munum fá ađ gjalda ţess međ ýmsum hćtti síđar. Og ţá eigum viđ ţađ líklega fullkomlega skiliđ. Ţađ er ekki víst ađ ţeir sem eiga ađ vera verndarar okkar, reynist mikils virđi sem slíkir, ţegar á ţađ mun reyna í komandi tíđ, samanber nöturlega reynsluna frá landhelgismálunum !
En ađalatriđiđ er ţó - ađ ţađ er ekkert vit í ţví fyrir Tuma ţumal, ađ vera ađ blanda sér í risaleik međ sína litlu pyngju og sinn lotna hrygg ; - og jafnframt flesta innviđi ríkisins í skipulagslausri kássu pólitískrar óreiđu, vegna ţeirrar vanhćfni sem setur mark sitt á allt kerfi okkar, ađ segja má, frá degi til dags !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:32 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Tillitsleysiđ gagnvart lífinu !
- Spáđ í undarlegheit mannseđlisins !
- Pćlt í málum deyjandi veraldar !
- Íslendingar í hermannaleik !
- Er leiđandi fólk ađ ţjóna ţjóđ sinni heilshugar ?
- Sérfrćđingasúpan ,,naglasúpa allsnćgtanna !
- Heiđa Björg fćr ,,Marshallhjálp !
- Nokkur orđ um stríđsglćpinn mikla í Libýu !
- Gjörbreytt ţjóđarásýnd ?
- Erum viđ undirlćgjuţjóđ allrar fávisku ?
Eldri fćrslur
- Október 2025
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 18
- Sl. sólarhring: 106
- Sl. viku: 148
- Frá upphafi: 399213
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 123
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Hugurinn á sín heimalönd (2025) -
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)