7.7.2025 | 00:10
Litiđ yfir ljótt sviđ !
Hverjir eru friđflytjendur í veröldinni í dag ? Hverjir eru friđflytjendur fyrir botni Miđjarđarhafs ? Eru Ísraelsmenn ţađ, eru Hamas og Hisbollah ţađ, eru Íranir og Saudi Arabar ţađ, eđa Sýrlendingar, Vesturveldin, Bandaríkjamenn, hverjir eru ţar sannir friđflytjendur ? Ţeir eru í raun engir. Ţađ segir okkur ađ einhverjir hljóta ađ grćđa á stríđi í ţeim heimshluta ekki síđur en öđrum !
Netanyahu er líklega mjög óheppilegur leiđtogi fyrir Ísraelsmenn. Hann er augljóslega enginn Ben-Gurion eđa Shimon Peres. Hann og fylgismenn hans virđast treysta mikiđ á hiđ gyđinglega fjármálavald í stjórnkerfi Bandaríkjanna. Kannski svipađ og umbođslaus fasista-stjórnin í Kiyv treystir á peninga og vopnastraum ađ vestan. Og nú er talađ umbúđalaust um ţađ í fréttatímum, ađ ţađ sé takmarkiđ ađ drepa ákveđna leiđtoga svo ţjóđ ţeirra verđi forustulaus !
Ţannig var ekki talađ í eina tíđ ţó ţađ sé gert núna. Áđur höfđu menn einhverja sómatilfinningu, en hún virđist alveg farin, hefur líklega skolast burt í gegnum niđurföll markađshyggju og gróđamála í seinni tíđ. Menn eins og Adolf Hitler hefđu fagnađ ţví ađ vera uppi á ţessum tímum. Slík óţverramenni hefđu séđ tćkifćrin alls stađar til ađ láta illt af sér leiđa. Ţađ eru svo til engir góđir leiđtogar til. Ţađ er bara til rusl og meira rusl, ekki síst í álfunni sem oftast hefur taliđ sig geta haft vit fyrir öllum hinum !
Ţađ er ógćfusöm framvinda ţegar ţjóđir heyja stríđ án ţess ađ hafa burđi til ţess sjálfar, og ćtlast til ţess ađ ađrar ţjóđir skaffi ţeim allt til alls, svo hćgt sé ađ halda manndrápunum áfram. Sú ţjóđ sem stendur í styrjöld, verđur ađ vera fćr um ţađ fyrir eigin reikning, annars endar hún í klónum á ţeim sem segjast vera ađ hjálpa henni. Ţeir hirđa ađ lokum sjálfstćđi hennar, auđlindir hennar og allt sem hún hélt sig eiga. Hún er ţá orđin svo skuldug ţeim ađ ekkert er eftir af ţví sem hún ţóttist vera ađ verja og berjast fyrir !
Ţannig virđist styrjaldarrekstur vera ađ miklu leyti í dag. Ţađ er dýrt ađ standa í slíku, en margar Vestur-Evrópuţjóđir virđast ekki hafa miklar áhyggjur af styrjöldinni í austurhluta álfunnar međan ţađ er fyrst og fremst veriđ ađ úthella úkraínsku blóđi og rússnesku. Ţađ vćri allt annađ ef ţađ vćri breskt, franskt eđa ţýskt, en ţađ gćti svo sem komiđ ađ ţví innan skamms !
Vestur-Evrópuţjóđir hafa aldrei međtekiđ ţađ sem sögulega stađreynd, ađ Sovétríkin hafi lagt mest af mörkum til ađ bjarga ţeim frá nasismanum. Ţađ kostađi líf 27 milljóna sovéskra ţegna. Til samanburđar má geta ţess ađ mannfall Breta og Bandaríkjamanna í seinni heimsstyrjöldinni var um 450.000 manns hjá hvorri ţjóđ fyrir sig. Á ţeim tölum sjáum viđ ljóslega hvar harđast var barist og hvar fórnirnar urđu mestar !
En nú eru engir friđflytjendur neinsstađar í veröldinni. Allir virđast telja ađ deilumál verđi best leyst međ stríđi. Nasisminn er kominn aftur og menn af ţví tagi farnir ađ verđa valdamenn í Evrópu á ný. Og ţeir eru međteknir af ólíklegustu ţjóđum sem slíkir. Norđurlöndin virđast hafa algjörlega tapađ sér í Nató uppćstu vímuefnaforspili stóra stríđsins. Ţađ undirstrikar hiđ mikla glóruleysi sem hefur veriđ gangsett !
Jafnvel fyrrum sćmilega skynsöm ţjóđ, eins og til dćmis Danir, er komin í stríđskórinn, mettuđ af ţeim anda sem fullyrđir ađ stríđ sé betra en friđur. Og ţar hafa sósíaldemókratar komiđ viđ sögu öđrum fremur !
Svíar hafa glatađ öllu sem taliđ var ţeim til gildis hér áđur fyrr og sérstađa ţeirra hefur ţurrkast út viđ inngöngu ţeirra í Nató. Ţeir voru hćttir ađ eiga forustumenn sem gátu stađiđ uppréttir. Aumingjadómurinn var genginn ţeim í merg og bein og sálin í ţeim hafđi skroppiđ saman í nánast ekki neitt. Sósíal-demókratar ollu ţví manndómshruni, međ sjálfumgleđi sinni og pólitískum hroka. Svo lyppuđust sćnsk stjórnvöld bara niđur eftir 208 ára friđarlíf og skriđu međ blautan botninn inn í hernađarbandalag. Er hćgt ađ hugsa sér ömurlegri rass-skellingu eigin stefnu !
Sama er um hina forríku Norđmenn ađ segja. Ţeir uppfylla nú ţegar nánast öll skilyrđi til ađ verđa hluti af bandaríska ríkjasambandinu. Ađrar eins Bandaríkja-sleikjur og Norđmenn eru tćpast til í víđri veröld. Ţeir hlaupa upp til handa og fóta viđ öllu sem Kaninn fer fram á. Og skríđa svo eins og Svíar fyrir múslimum heima fyrir !
Virđing ţeirra á alţjóđa-vettvangi hefur jafnt og ţétt sigiđ saman á undanförnum árum. Nú eru ţeir bara orđnir ađ föstu viđhengi Bandaríkjanna. Ţađ virđist ekkert vera til í Noregi lengur sem getur heitiđ sjálfstćtt. Norska ţjóđin virđist algjörlega orđin sálarlega og andlega gjaldţrota hjarđvilluhópur og ţađ er líka fyrir forustulegan vesaldóm sósíal-demókrata !
Kratar hafa ánetjast fjölmenningar-vitleysunni meira en nokkur önnur pólitísk hreyfing og ţannig hafa ţeir leitt mörg ríki Vestur-Evrópu fram á brún hengi-flugsins varđandi tortímingu allra góđra, ţjóđlegra gilda. Ţađ er ekki seinna vćnna ađ stöđva ţá martröđ og leiđrétta stefnuna ţar sem komiđ er á ystu nöf !
Sósíaldemókratar eru ekki lengur ađ byggja upp góđa hluti á Norđurlöndum, enda í flestum greinum orđnir viđhengi auđvalds og fjármagnseigenda í viđkomandi löndum. Í ţví framferđi ţeirra felst mikil afturför fyrir norrćnan frelsisanda. Hann er hvergi til í sósíaldemókratisma Norđurlanda í dag. Öll hugsun krataflokkanna ţar virđist nú snúast um stefnuna ,, Make America Great Again ! Ţeir virđast allir orđnir heilatrompađir í gegn af Trump svo ţjóđlegt gildi ţeirra er komiđ niđur í núll !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:46 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Litiđ yfir ljótt sviđ !
- Höfuđformúla nútíđarandans snýst um sjálfiđ eitt og framgang ...
- Líklega ţađ versta sem minningu Washingtons hefur veriđ gert !
- Í eldlínu glóruleysis-stórmennskunnar !
- Blekkingarleikurinn Taka 2 !
- Hvađ stjórnar ţessari ţjóđ ?
- Ísland undir arđránsholskeflu Nató !
- Ísland í stórveldaslagnum !
- Ţađ er aldrei sjálfgefiđ ađ rata réttan veg !
- ,,Farinn af hjörunum !
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 47
- Sl. sólarhring: 70
- Sl. viku: 698
- Frá upphafi: 388557
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 591
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)