10.7.2025 | 10:45
Hégóminn er aldrei lífgefandi !
Auđstétt Íslands er mjög sjálfhverft fyrirbćri. Hún er eitt af ţví sem mađur mun aldrei geta litiđ á sem gildisvćnan hluta af íslenskri ţjóđmenningu, miklu frekar hiđ gagnstćđa. Til ţess er ömurleg grćđgin ţar og botnlaus sérgćskan eins fráhrindandi og nokkur viđbjóđur getur veriđ. Stundum verđur manni hugsađ til sumra ummćla forustumanna ţar og efast jafnvel um ađ ţeir geti veriđ Íslendingar. En botnlaus sérgćska ţekkir engin landamćri og svo er jafnt hérlendis sem erlendis, eins og stađreyndir sýna og sanna !
Ég hef aldrei kynnst neinum manni sem hefur orđiđ betri mađur viđ ţađ ađ verđa ríkur. Mađur hefur hinsvegar séđ margan góđan dreng tapa heilbrigđum viđhorfum viđ ţađ ađ auđgast og verđa í framhaldinu ađ venjulegum Mammons ţrćl. Yfirleitt verđur slík breyting á kostnađ ţess sem viđkomandi manni var gott gefiđ viđ fćđingu. Ţađ er í raun ekki ţannig, ađ menn eignist peninga, heldur eignast peningar menn !
Sérgćskan og eigingirnin tekur yfir og menn verđa ţrćlar eigin grćđgi. Lífiđ fer ađ snúast um krónur og hvernig unnt sé ađ fjölga ţeim. Ţađ er ömurlegt ađ sjá hvernig sumt fólk hefur fariđ međ sjálft sig í ţeim skollaleik. Svo er ţađ steindautt einn daginn, eftir ćvilanga auđsöfnun og gagnslítiđ líf, og erfingjarnir fara ađ slást um reyturnar !
Ég heyrđi eitt sinn sögu af ţví ađ auđmađur einn hefđi orđiđ fyrir ádeilu frá systur sinni, vegna einhverrar góđ-gerđastarfsemi sem hann vildi standa fyrir. Hún mun hafa viljađ vita af hverju hann vćri ađ slíku brölti ? Hann á ađ hafa hvćst í reiđitón til hennar á móti: ,, Ég ćtla ekki ađ verđa ríkasta líkiđ í kirkjugarđinum !
Sagan er nokkuđ góđ hvort sem hún er sönn eđa ekki. Hún sýnir hvađ hugsun hins ríka manns er sjálfhverf. Hann sjálfur og peningar hans eru eitt í huga hans. Ţar verđur ekki skiliđ á milli. En dauđir menn eiga ekki neina peninga og lík verđa ekki rík. Dauđur mađur er ekki lengur nein efnahagsleg stćrđ eftir ađ öndin hefur skriđiđ úr skrokknum !
Um leiđ ađ menn eru dauđir eru eignir ţeirra og auđur eitthvađ sem fer annađ, fer frá ţeim, heyrir erfingjum ţeirra til eđa einhverjum dánarbúum. Ţeir hafa ekkert um ţau mál ađ segja lengur. Ađrir fara ađ höndla međ hlutina, ţeirra fyrrum eignir, jafnvel óskylt fólk. Dauđur mađur á nefnilega ekki neitt, en ríkur mađur virđist halda í ţá hugsun til síđasta andardráttar, ađ hann deili og drottni áfram í krafti peningalegrar eignar sinnar !
En svo er ekki, ţví viđ ţćr ađstćđur er hann bara jafndauđur og ađrir og jafnvel enn dauđari, vegna ţess ađ hann eltist alla ćvi viđ tóman hégóma, á kostnađ eigin sálarheillar. Mammonshyggja hans verđur honum stöđugt ađ fótakefli til síđustu stundar og trúlegast út yfir gröf og dauđa. Stađreynd hins andlega veruleika sem er sannleikur Orđsins er einfaldlega sú ađ enginn auđmađur á auđvelt ađgengi ađ dyrum himinsins !
En ţađ kunna ađ vera ađrar dyr sćmilega opnar fyrir slíkum mönnum, enda hafa ţeir kannski gert sitthvađ til ţess ađ fá greiđa inngöngu ţar. En ţeir virđast samt vilja, af einhverjum dularfullum ástćđum, frekar fara inn á hinum stađnum ţó ţeim fylgi engin sálarleg réttindi til ţess. Ef til vill hefur ţađ ţá loksins orđiđ ţeim ljóst, ađ sá stađur sé í raun miklu eftirsóknarverđari sem tilvistarbústađur en hinn sem stendur ţeim opinn ? En ţađ er hinsvegar allt of seint séđ og fćr engu breytt ţađan í frá !
Sannarlega er mannskepnan skrítin međ allt sitt skilningsleysi á hin sönnu verđmćti lífsins. Allt er látiđ snúast um stöđuga eftirsókn eftir vindi, lífiđ á enda - og svo skyndilega er ţannig komiđ fyrir ţeim manni sem hugsađi sífellt um ađ grćđa hverja lífsins stund ađ allur gróđi er horfinn og farinn og allt ađ eilífu tapađ og verđur aldrei endurheimt !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:43 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Hégóminn er aldrei lífgefandi !
- Litiđ yfir ljótt sviđ !
- Höfuđformúla nútíđarandans snýst um sjálfiđ eitt og framgang ...
- Líklega ţađ versta sem minningu Washingtons hefur veriđ gert !
- Í eldlínu glóruleysis-stórmennskunnar !
- Blekkingarleikurinn Taka 2 !
- Hvađ stjórnar ţessari ţjóđ ?
- Ísland undir arđránsholskeflu Nató !
- Ísland í stórveldaslagnum !
- Ţađ er aldrei sjálfgefiđ ađ rata réttan veg !
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 175
- Sl. sólarhring: 177
- Sl. viku: 846
- Frá upphafi: 389077
Annađ
- Innlit í dag: 149
- Innlit sl. viku: 718
- Gestir í dag: 145
- IP-tölur í dag: 144
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)