19.7.2025 | 17:50
Gegn aftökugleđi tíđarandans !
Ţađ liggur fyrir ađ hver einstaklingur markast mikiđ af sinni samtíđ og ţeim tíđaranda sem henni fylgir. Mađur sem lifir nćstum í heila öld getur ţví átt ţađ á hćttu ađ verđa fórnarlamb annars og verri tíđaranda á efstu árum sínum eđa ţessvegna jafnvel eftir dauđa sinn. Ţađ getur ţýtt ađ hann verđi dćmdur af einhverjum ađilum sem ţeim tíđaranda tilheyra, mönnum sem eru af allt öđrum getnađi hvađ hugsun, samvisku og heiđarleika snertir og svífast jafnvel einskis í ţví ađ rífa niđur fyrri gildi !
Samtíđarmenn manns, sem hafa ţekkt hann í gegnum áratugi, hafa kannski ekki séđ neina ástćđu til ađ tortryggja hann og ţykjast vita af langtíma reynslu og kynnum ađ hann er heill í hjarta. Lífsverk hans og ferill mćla ţá međ honum gagnvart öllum, nema ţeim sem kannski hafa ţađ í sér sem kallađ er saurugt hugarfar. Slíkir verđa oftast ákćrendur sem síđar koma fram, og vilja taka sér dómsvald yfir ćru miklu betri manna. Ţeir hugsa allt öđruvísi og leita fast eftir einhverju sem ţeir geta hengt hatt sinn á. Ţađ verđur ţeim árátta og kappsmál ađ níđa ćruna af einhverjum vel kynntum einstaklingum, ţví ţeir virđast ekki ţola ađ til séu menn međ hreinan skjöld !
Slíkir menn eru tilbúnir ađ ganga nokkuđ langt á nornaveiđum sínum og athyglisvert er ađ sjá hverskonar menn verđa svo til ţess ađ hlaupa upp til liđs viđ ţá. Ţađ eru ţessir ofurfrjálslyndu menntasnatar sem ţykjast alltaf vera ađ gera samfélagiđ betra, en eru mikla oftar ţekktir ađ ţví ađ stunda niđurrifs-starfsemi og ţađ oftast af fullkominni eigingirni og sjálfselsku. Ţeir geta ekki leynt sérgćskuhvötum sínum ţar sem ţeir koma ađ málum, enda reynist oftast svo, ađ ţeir eru ađ stefna ađ ţví ađ selja eitthvađ sem ţarf ađ fá áróđursknúna athygli fyrir aukna sölu !
Oft er ţađ svo, ađ mađur getur nánast vitađ fyrirfram hvađa menn hlaupa til liđs viđ ófrćgingu af ţví tagi sem hér er fjallađ um. Ţađ eru menn sem hafa litla siđferđilega undirstöđu og hafa í lífi sínu lítiđ gert til ađ styrkja hana og stuđlađ meir ađ ţví gagnstćđa. Ţeir eru ţví í uppreisn gegn öllu, sem minnir ţá átakanlega á ţađ hvađ ţeir eru í raun ómerkilegir. Ţeir hlaupa ţví upp hvenćr sem ţeir telja sig geta auglýst sjálfskipađ frjálslyndi sitt og ofur móralskan menntunarţroska, sem ţó oftast er lítill eđa enginn !
Og ţá hika slíkir menn ekki viđ ađ spila á lćgstu hvatir og reyna um leiđ međ ýmsum hćtti ađ krafsa til sín fleiri krónur. Međ ţví móti fara slíkir hrćgammar víđa til liđs viđ ţađ viđhorf ađ taka af lífi látiđ fólk, og slíkar aftökur eru jafn svívirđilegar og raunverulegar aftökur og reyndar svívirđilegri, ţví ţá er veriđ ađ spilla ćviorđstír valins fólks, sem gerđi lítiđ annađ en gott á sinni lífsleiđ, og sverta minningu ţess, ţegar ţađ getur ekki lengur boriđ hönd fyrir höfuđ sér !
Slíkt atferli er fyrirlitleg iđja ófárra sjálfskipađra menningarpostula sem átta sig ekki á ţví ađ ţeir eru ađ skapa sér öfugan orđstír svo ekki sé meira sagt. Ţeir eru ekki ađ byggja neitt upp, ţeir eru ađ rífa niđur. Ţeir eru ađ skíta í áratuga virđingarverđa framgöngu fyrri tíđar fólks og meta hana einskis af ţjónkun viđ rangan og spilltan tíđaranda, gera hana tortryggilega eins og ţeir geta, og ţjóna međ ţví lágkúru eigin eđlis. Slíkir menn eru samfélagslegir óţurftar-ađilar og verđa manna líklegastir til ađ gleymast um leiđ og ţeir geispa golunni, ţví enginn vill minnast ţeirra ţegar frá líđur. Ţeir hafa sjálfir áskapađ sér ţau örlög međ manndómsleysi sínu og falsi !
Ţađ er vonandi ađ viđ Íslendingar berum gćfu til ţess ađ standa heilbrigđan vörđ um sögulega arfleifđ okkar, og látum ekki óţjóđlegt svikaliđ, sem virđist hafa tekiđ ađ sér ađ vera hér smitberar erlendrar lífsspillingar, draga niđur í ţjóđlífinu eitt og annađ sem er og hefur veriđ okkur til sćmdar. Ţađ er okkar ađ verja ţađ sem okkar er, og láta ekki óţurftargemlinga hins öfugsnúna tíđaranda, níđa ţar niđur gott fólk og góđ málefni frá fyrri tíđ. Ţađ ver enginn lífsgildi okkar og arfleifđ, ef viđ gerum ţađ ekki sjálf !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:58 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Gegn aftökugleđi tíđarandans !
- Siđlausar siđvenjur Vesturlanda !
- Um dómgreindarleg skađaskref !
- Hégóminn er aldrei lífgefandi !
- Litiđ yfir ljótt sviđ !
- Höfuđformúla nútíđarandans snýst um sjálfiđ eitt og framgang ...
- Líklega ţađ versta sem minningu Washingtons hefur veriđ gert !
- Í eldlínu glóruleysis-stórmennskunnar !
- Blekkingarleikurinn Taka 2 !
- Hvađ stjórnar ţessari ţjóđ ?
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 96
- Sl. sólarhring: 96
- Sl. viku: 1135
- Frá upphafi: 390374
Annađ
- Innlit í dag: 68
- Innlit sl. viku: 956
- Gestir í dag: 66
- IP-tölur í dag: 64
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)