23.7.2025 | 13:37
,,Nú verđa allir góđir menn ađ standa saman !
Heimurinn í dag er eins og skákborđ međ tómum svörtum reitum. Ţeir hvítu virđast endanlega horfnir. Svo ţađ er bara leikiđ á svörtum reitum núorđiđ og ţessvegna er sorti yfir flestum mannkynsmálum og vandséđ hvađ bćtt getur slíka stöđu. Eitt sinn var mikiđ um ţađ talađ á Íslandi, ađ íslenska ţjóđin og forustufólk hennar gengi fram í ţví ađ leggja gott til allra mála, til ađ bćta samskipti milli ríkja og jákvćđ tengsl milli ţjóđa. Ţađ var hin ferska fullveldisrödd sem ţannig talađi og ungmennafélagsandinn bćtti ţar um betur. Ţá var áreiđanlega gott ađ vera Íslendingur !
Síđan er langt um liđiđ og engar ferskar raddir láta nú til sín heyra. Viđ erum ekki nein fullveldisrödd lengur, viđ erum ekki sjálfstćđ rödd lengur. Viđ tölum annarlega tungu og hljómurinn er hvorki ţjóđlegur né sannur. Forustumenn okkar spörkuđu hlutleysinu frá okkur um miđja síđustu öld og gengu í stríđsmannakór vestrćnnar samfylkingar gegn sjálfum heimskommúnismanum, hinni vođalegu veldis ófreskju sem sögđ var öskra í austri og sýna ţar vígtennurnar !
En margt ţurfti ađ gera svo dćmiđ gengi upp. Og menn voru talađir til og ekkert til ţess sparađ. Og ţegar búiđ var ađ tala sjálfstćđisformanninn mikla inn í málin, međ tilfallandi og sérkokkuđum hjálpar-rökum frá Washington, mun aumingja mađurinn, hafa sagt, altekinn ţeim skelfingarótta, sem honum hafđi ţá trúlega veriđ innprentađur međ skilvirkum, amerískum auđmagnshćtti : ,,Nú verđa allir góđir menn ađ standa saman !
Og ţađ var fariđ ađ smala og gera góđum mönnum á Íslandi alvöru málsins ljósa. En hver skyldi skilgreining sjálfstćđis-formannsins mikla á góđum mönnum hafa veriđ, skyldi hún hafa átt einhverja samleiđ međ almennu mati íslenskrar alţýđu á ţeim tíma ? Nei, ég held ađ góđu mennirnir hans hafi veriđ annarrar ćttar, og lengra frá Íslandi og íslenskum ţjóđarhagsmunum, en hann og hans líkar gátu međ nokkru móti skiliđ. Íhaldiđ er nefnilega enganveginn ţađ sama og ţjóđlegt, íslenskt sjálfstćđi !
Ţađ var allt annađ sem kallađi á skilning ,,góđra manna í ţeim viđrćđum sem fram fóru ađ tjaldabaki, í ađdraganda Stefaníu-stjórnarinnar alrćmdu. Ţađ var hin sameiginlega hagsmunatenging sem talađi ţar, ţađ allt um lykjandi andavald sem var ađ leggja Nató-gróđaveginn til allra íslenskra ađalverktaka og annarra ćtlađra stórriddara krossferđarinnar miklu gegn hinni vođalegu vá úr austri sem ćtlađi víst allt ađ drepa !
Og sú hagsmunatenging talađi ţví máli sem allir skildu og skilja enn, enda hefur hún, ađ margra mati, stjórnađ Íslandi alla tíđ síđan. Og ekki hefur vantađ ađ hinir sérútvöldu riddarar hafa orđiđ ríkir og ríflega ţađ, en ekki hafa hugsjónir átt neinn ţátt í auđsöfnun ţeirra, jafnvel ţótt blásiđ hafi veriđ til mikillar krossferđar í kringum hagsmunatengingar ţeirra allt frá byrjun !
En Sverđriddarar löngu liđins tíma virtust ţarna aftur komnir á stjá. Ţrátt fyrir tevtónskan ósigur í nýlokinni stór-styrjöld, var hinn mikli Mammonsmála skjöldur kapitalismans fyrir vestan haf, ađ rísa upp til varnar ţeim yfirgangsríku mis-réttisrökum sem bjóđa stöđugt einum ađ kúga annan. Og ţegar sú stađa fór ađ taka á sig form og ferilmynstur, er trúlegt ađ Hitler og hans nánasta skylduliđ hafi hlegiđ innilega og dátt í helvíti. Krossferđinni skyldi nefnilega framhaldiđ til austurs, en nú í nafni kapitalismans og dollarans en ekki nasismans og ţýska marksins !
Og íslenskt forustuliđ hljóp međ í skrúđgöngu vestrćnnar samstöđu viđ fćđingu Nató, međ viđeigandi pípu-höttum og prestakrögum, enda dollarar á hverju strái, og hinn almáttugi Marshall farinn ađ lýsa ţví fjálglega yfir, ađ allir sem gengju til liđs viđ hann og loforđ hans, skyldu mettir verđa viđ borđ allsnćgtanna og ríkidćmis Sáms frćnda. Og íslenska smáveldiđ, sem eitt smávelda hefur hegđađ sér á seinni tímum sem stórveldi, líklega vegna minnimáttar-kenndar sinnar, gekk međ sigurfögnuđi undir gróđamögnuđum gunnfána til liđs viđ hin stórveldin !
Og Nató flaug upp eins og skínandi stjarna, en reyndar af skítugum grunni, blóđugrar sérgćsku sömu afla, sem höfđu hafiđ heimsstríđin bćđi, en enginn hugsađi um ţađ á augnabliki hinnar allsráđandi grćđgi. Allir voru ađ krafsa til sín sem mest af ,,fórnfúsu gjöfunum frá Marshall & Co, sem vondir menn, áreiđanlega ekki góđir menn, fóru brátt ađ kalla mútur !
Síđan virđist lýđveldiđ Ísland hafa veriđ sínotađ, eins og blaut ţvottatuska í öllum međförum, af vestrćnum valda-stofnunum, og forustumenn ţess sjaldnast vitađ, frá degi til dags, hvernig ţeir ćttu ađ hegđa sér. Jafnt í landhelgismálum sem öđru. Fyrirmćlin ađ utan hafa svo oft veriđ nöturlega misvísandi og ţar af leiđandi gert ţađ svo erfitt oft og tíđum fyrir ,,góđa menn ađ standa saman. Ţó gera ţeir ţađ enn eftir bestu getu, ţví hagsmunir ţeirra vísa ţar veginn sem fyrr - og ekkert annađ !
Og ţó taflborđ heimsmálanna sé nú, í anda vestrćnnar samstöđu, međ alla reiti sína svarta og myrkt orđiđ yfir vötnunum eins og var í upphafi sköpunarinnar, skiptir ţađ engu máli. Kjarni málanna er jafnljós og hann var ţegar sjálf-stćđisformanninum mikla vitruđust hin ćđstu sannindi á sínum tíma, međ ţeirri hjálp frá Washington sem honum var bođin um leiđ. Og kjarnaorđin eru ţau sömu og forđum, ,,Nú verđa allir góđir menn ađ standa saman og ţađ gildir ađ sjálfsögđu líka um góđar kellingar, sem eru stórum stríđsćstari en kallarnir, en ţađ hafa ţćr reyndar alltaf veriđ !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:51 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- ,,Nú verđa allir góđir menn ađ standa saman !
- Gegn aftökugleđi tíđarandans !
- Siđlausar siđvenjur Vesturlanda !
- Um dómgreindarleg skađaskref !
- Hégóminn er aldrei lífgefandi !
- Litiđ yfir ljótt sviđ !
- Höfuđformúla nútíđarandans snýst um sjálfiđ eitt og framgang ...
- Líklega ţađ versta sem minningu Washingtons hefur veriđ gert !
- Í eldlínu glóruleysis-stórmennskunnar !
- Blekkingarleikurinn Taka 2 !
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 134
- Sl. sólarhring: 142
- Sl. viku: 771
- Frá upphafi: 390852
Annađ
- Innlit í dag: 108
- Innlit sl. viku: 621
- Gestir í dag: 103
- IP-tölur í dag: 103
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)