25.8.2025 | 18:01
,,Upplausn Bandaríkjanna !
Ţađ er hreint ekki ólíklegt ađ síđar meir verđi upphafiđ ađ upplausn bandaríska alríkisins rakiđ til seinna kjörtímabils Donalds Trump. Stjórnunarstíll Trumps er ekki uppbyggilegur, hann er ţvert á móti niđurbrjótandi. Hann virđist yfirleitt virka ákveđiđ međ auknu virđingarleysi gagnvart lögum og reglu. Vinnubrögđ Trumps eru einrćđiskennd og virđast ganga í ýmsu ţvert gegn ţeim gildum sem Ameríkumönnum hefur veriđ innrćtt ađ virđa í margar kynslóđir. Ţar á ég viđ hina sönnu Ameríkumenn, sveita og lands-byggđarmenn Ameríku, en ekki stórborgalýđinn !
Donald Trump virđist ţví, í stuttu máli sagt, miklu fćrari um ađ brjóta niđur en byggja upp. Ţađ eru langt frá ţví ađ vera međmćli međ honum sem forseta og fulltrúa fyrir eigin ţjóđ. Niđurrifs-starfsemi er ólíkleg leiđ til ađ gera Ameríku mikla aftur. Ţessvegna felst mikil kaldhćđni í ţví ađ til umrćdds tíma verđi rćturnar ađ upplausn ríkisins ef til vill síđar raktar !
Einn hinn besti fyrirrennari Trumps á forsetastóli, Franklin D. Roosevelt talađi á sínum tíma um ađ Bandaríkjamenn vćru meira fyrir ţađ ađ byggja upp en brjóta niđur. En auđvitađ dettur engum heilvita manni í hug ađ vera međ einhvern samanburđ á ţessum tveimur forsetum, ţar sem engu er ţar saman ađ jafna. Emil Ludwig segir í bók sinni um Roosevelt ,,Auđmenn Ameríku, sem hata Roosevelt, eru sömu tegundar og menn ţeir sem komu Hitler til valda !
Og sú stađhćfing mun ekki fjarri lagi. Ţegar óvenju vćnlegur valdamađur eins og Roosevelt, var sendur á sviđiđ međ góđri framgöngu fyrir hönd forsjónarinnar 1933, kom hiđ illa náttúrulega fram međ sinn mótleik og sá mótleikur varđ Hitler, austurríska illmenniđ sem ritađi Mein Kampf um sjálfan sig og ekkert annađ. Í ţeirri bók eru allar sögulegar tilvísanir rangar og úr lagi fćrđar. Ţar er allt í rugli og ţar fyrir utan eru hinar trylltu ćsingarćđur Hitlers svo efnislega tćttar og málfarslega gallađar, ađ ţađ ţarf fyrst ađ ţýđa ţćr yfir á ţýsku, ef ţćr eiga ađ skiljast !
En Bandaríki Roosevelts eru ekki Bandaríki Trumps. Bandaríkin eins og ţau horfa viđ í dag, eru allt annađ og í rauninni mun ómerkilegra ríki stjórnunarlega séđ, en ţau voru 1933 ţegar Roosevelt varđ forseti. Öll mannsćmandi gildi hafa veriđ tröđkuđ niđur og peningaguđinn rćđur öllu eins og hann gerđi fram ađ hruninu sem hann olli 1929. Ţá var virkilegur sorti yfir sviđinu. En nú sitja auđhringarnir enn á ný á toppnum og stjórna öllu frá sínum svörtu baktjaldahúsum jafnvel hvítum húsum !
Ef Franklin D. Roosevelt gćti litiđ yfir sviđiđ í dag, myndi honum áreiđanlega ekki lítast á blikuna. Hann var mađur sem vildi vera mađur orđa sinna. Í dag er slíkt ekki taliđ annađ en skortur á pólitískum klókindum og ţá líklega ekki síst af auđmönnum sem setjast í lýđrćđisleg forustusćti. En tímarnir breytast og mennirnir međ, er oft sagt og tímarnir hafa sannarlega ekki skánađ og ţá ekki mennirnir sem nú ráđskast međ fjöregg mannkynsins !
Franklin D. Roosevelt sagđi margt gott um sína daga, sem er vert allrar umhugsunar enn í dag. Hann var lýđrćđislega hugsandi mađur og mannvinur. Áriđ 1936 sagđi hann í stefnuskrárrćđu :
,,Vér verđum ađ gćta ţess, ađ láta hiđ alţjóđlega bankaauđvald ekki ginna oss út í styrjöld. Og vér verđum ađ taka í vorar hendur allan gróđa af hergagna-framleiđslu ! Og í ljósi ţessara orđa skulum viđ svo hugleiđa stöđuna í dag, sem sýnir okkur ađ ekkert hefur áunnist, ţví aldrei virđist hafa veriđ hlustađ á slík orđ !
Franklin D. Roosevelt hafđi margt til brunns ađ bera sem leiđtogi. En strax viđ lát hans breyttu Bandaríkin um stefnu. Eftirmađur hans var mađur allt annarrar gerđar og hann ţjónađi allt öđrum öflum og ţá fóru Bandaríkin út í sína einpóluđu heimsveldisstefnu sem hefur eyđilagt fyrri orđstír ţeirra ađ fullu. En fyrir okkur Íslendinga, ţrátt fyrir illan eftirleik mála og svik á svik ofan, jafnt fyrir vestan haf og hér, er rétt og ţarft og skylt ađ hafa í minni eftirfarandi orđ sem Roosevelt sagđi í nafni Bandaríkjanna í júlímánuđi 1941:
,,Bandaríkin skuldbinda sig til ađ hverfa af Íslandi međ allan herafla sinn, á landi, í lofti og á sjó, undir eins og núverandi ófriđi er lokiđ, svo ađ íslenska ţjóđin og ríkisstjórn hennar ráđi algerlega yfir sínu eigin landi !!!!!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:12 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- ,,Upplausn Bandaríkjanna !
- Hin rangsnúna framvinda ytra og innra arđráns !
- Saga síđustu 80 ára : Litiđ yfir sviđ ţar sem lítiđ er um friđ !
- Undir alveldi ,,Sölunefndar ţjóđarlífseigna !
- Afneitun á íslenskum fjölbreytileika !
- Nokkur orđ um ,,fallega ćvikvöldiđ !
- Sól tér sortna !
- Ađ bera virđingu fyrir ţjóđţinginu !
- Um afvegaleiddar ţjóđir !
- ,,Ljósum fćkkar lífs í byggđ !
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 86
- Sl. sólarhring: 99
- Sl. viku: 729
- Frá upphafi: 394772
Annađ
- Innlit í dag: 68
- Innlit sl. viku: 626
- Gestir í dag: 67
- IP-tölur í dag: 67
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)