Leita í fréttum mbl.is

Pćlt í málum deyjandi veraldar !

 

 

 

Ţađ er alkunnugt ađ Trump forseta langar mjög mikiđ til ađ fá friđarverđlaun Nóbels. Jafnvel ţótt ţau verđlaun ţyki ekki sérlega merkileg í dag miđađ viđ ţađ sem áđur var og eftir alla misnotkunina á ţeim, virđast forréttindastéttir á Vestur-löndum enn ţeirrar skođunar ađ ţessi verđlaun hafi eitthvert gildi og Trump er náttúrulega innan ţeirra rađa. En líkurnar á ţví ađ Trump fái ţessi verđlaun, ţetta leikfang í safniđ sitt, fara ađ flestra mati ţverrandi, enda eru Bandaríkjamenn miklu vanari ţví ađ starta stríđum en ađ stöđva ţau !

 

Ţó hafa nokkrir frćđimenn og pólitískir hugsuđir bent á ţađ ađ Trump hafi manna mest unniđ ađ ţví – reyndar öfugt viđ ćtlun sína - ađ styrkja Brics samtökin og ţannig aukiđ líkur á friđsamlegum lausnum í samskiptum milli ţjóđa innan ţeirra samtaka. Hann hefur ţannig haft mikil áhrif á ađ Kínverjar og Indverjar hafa leyst úr erfiđum samskiptamálum og víđa hefur yfirgangsstefna Trumps í tollamálum og mörgu öđru leitt til ţess ađ samstađa Brics-ríkjanna hefur líklega orđiđ miklu meiri en ella fyrir vikiđ og víst ćtti ţađ ađ vera til ávinnings fyrir nýja og betri heimsskipan, ef framhald mála leyfir eitthvađ slíkt !

 

Í ţví sambandi vćri kannski ástćđa til ađ sćma Trump fyrrnefndum verđlaunum, enda vćri ţađ áreiđanlega ekki ţađ versta sem hefur veriđ gert varđandi útdeilingu ţeirra, eftir alla ţá hrikalegu spillingu. Barack Obama fékk ţessi verđlaun nú á sínum tíma fyrir ódrýgđar dáđir, sem voru svo aldrei af höndum leystar, enda var hann sem fanga-búđastjóri í Guantanamo í erfiđri stöđu til dáđaverka. Sagt er líka ađ norski pólitíkusinn Thorbjörn Jagland hafi prívat og persónulega ráđiđ útnefningu hans til verđlaunanna og gćti ég alveg trúađ ţví ađ svo hafi veriđ !

 

Stundum verđur persónudýrkunin svo mikil hjá mönnum, ađ hún fer fram úr sér og verđur ţá stundum alveg viđskila viđ mannlega skynsemi og svo eru líka til menn sem hafa aldrei haft mikil tengsl viđ mannlega skynsemi og jafnvel taliđ sér ţađ til tekna. Nokkuđ margir slíkir virđast vera í stjórnkerfi Bandaríkjanna og tiltölulega háttsettir, svo ekki sé meira sagt. Síđar mun ţađ svo vafalaust verđa afhjúpađ, ađ Obama átti hreint ekki svo lítinn ţátt í valdaráninu í Kiyv 2014 sem leitt hefur til ţeirra hörmunga sem síđan hafa gerst á ţeim slóđum !

 

Svo Obama var nú ekki sérlega merkilegur forseti, ţó sumir hafi viljađ fćra honum allt upp í hendurnar og jafnvel verđlauna hann fyrir afrek sem hann aldrei drýgđi. En ţađ var ţegar komiđ fram á valdaárum hans, ađ veldi Bandaríkjanna var ekki lengur ţađ sem ţađ hafđi veriđ og hann hefđi ţví glóru sinnar vegna átt ađ tala varlegar en hann stundum gerđi og sú óvarkárni kemur nú í bakiđ á honum og eins ţeim sem hylltu hann mest !

 

 

Síđan Trump tók viđ húsbóndavöldum í Hvíta húsinu, hefur hann ekki unniđ neina sigra, nema ţá helst á eigin banda-mönnum. Ţeir eru ţví líka vanastir ađ lúffa fyrir Könum og kunna varla annađ. Síđustu 80 árin hafa kennt ríkjum Vestur-Evrópu ađ hlýđa bandaríska valdinu skilyrđislaust, jafnvel ţó topphaukurinn ţar stundi ţađ helst núorđiđ ađ rass-skella ţau hvert međ öđru !

 

Ţađ er ţví einna líklegast ađ Bandaríkin taki sér landsvćđi sem áđur voru til-heyrandi langtíma fylgiríkjum ţeirra og auđvitađ verđa rökin fyrir ţví ţau, ađ Bandaríkin séu hvort sem er ađ verja allt galaríiđ, svo ţađ sé best ađ ţau hafi á sínum diski sem mest af bitanum. Annars kemur ţetta líklega allt í ljós á síđustu metrunum fyrir kjarnorkustyrjöldina, sem býsna margir virđast vera ađ reyna ađ hleypa af stokkunum – mannkyninu líklega til bjargar !!!


« Síđasta fćrsla

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 72
  • Sl. sólarhring: 93
  • Sl. viku: 869
  • Frá upphafi: 398454

Annađ

  • Innlit í dag: 61
  • Innlit sl. viku: 743
  • Gestir í dag: 61
  • IP-tölur í dag: 61

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband