23.9.2025 | 11:38
Spáđ í undarlegheit mannseđlisins !
Íslendingar hafa oft ţótt dálítiđ undarlegir ţegar hugađ hefur veriđ ađ ţjóđlegri afstöđu ţeirra í gegnum tíđina. Mörg dćmi eru fyrir ţví ađ menn sem eltu Norđmenn, Dani, Breta og síđast Kana, og urđu ríkir í gegnum ţá ţjónustusemi gagnvart útlendingunum, urđu svo sumir hverjir á efri árum allra Íslendinga ţjóđlegastir. Ţarna er líklega nokkuđ verđugt pćlingarefni fyrir sálfrćđinga, um ţađ hvernig landinn getur snúist í andstćđu sína gagnvart ţví hvernig hann lét áđur, ţegar ađstćđur leyfa ţađ, og menn ţykjast ţá líklega hafa efni á ţví ađ bćta laskađa ímynd !
Sumir myndu nú segja ađ í gegnum ţetta kćmi íslenski tćkifćrissinninn best í ljós og víst hefur ţađ sýnt sig í mörgu, en ţađ er hinsvegar ekki sérlega mannlega uppbyggjandi ţegar menn bregđa sér nánast í allra kvikinda líki og ţykjast samt alls stađar vera sannir í sinni túlkun og öđrum jafnvel hin besta fyrirmynd !
Sumir slá sér upp í heimabyggđ sinni eftir vafasaman feril og verđa kannski allt í einu allra manna hollastir og trúastir ţeim gildum sem ţeir áđur virtust hafa gefiđ lítiđ fyrir. Ţeir kaupa kannski fylgispekt fyrir peninga og vilja fá sögulega umsögn um gildi sitt og gagn, en einhvernveginn virđist allt slíkt vera eins og nćsti bćr viđ falsađa pappíra. Auđvitađ er alltaf til í dćminu ađ menn breytist međ tímanum, og kannski einkum ţegar fer ađ styttast til grafarinnar, en oft er eins og menn séu bara ađ kaupa sér vinsćldir, en slík viđskipti reynast oft haldlítil til lengdar !
Ég hef stundum hugsađ um ţađ, ađ Grímur Thomsen eyddi stórum hluta ćvi sinnar í ţađ ađ vera embćttismađur í danska ríkiskerfinu og komst ţar ađ sögn til hárra metorđa. Ţađ hlóđust á hann heiđursmerki og hann virtist vera ákaflega mikiđ fyrir orđur og titla lengi framan af ćvi. Svo kom hann heim og fór ţá ađ yrkja talsvert mikiđ. Og um hvađ orti hann ţá helst ?
Hann orti um arfinn frá forfeđrunum, íslenskar fornhetjur, sćgarpa og krafta-menn, ţjóđlegar dyggđir og íslenska andann sem aldrei megi láta kćfa sig fyrir erlendum ágangi ! Ţannig var Grímur Thomsen í sínum kveđskap eđa Grímur Ţorgrímsson eins og hann hét upp á íslensku. Ferill hans flaggar ţarna međ tveimur mönnum sem virđast í öllu andstćđir persónuleikar. Hvor ţeirra var sannari ? Hvernig bar og ber ađ skilja manninn ?
Grímur ţótti frekar stirđkvćđur en mörg kvćđi hans eru afar sterk tjáning og urđu ţjóđinni mjög kćr. Einkum vegna ţess ađ ţau ţóttu svo ţjóđleg og undirstrikuđu ađ viđ Íslendingar ţyrftum ekki ađ skríđa fyrir neinum. Viđ vćrum líka menn ţó viđ vćrum ekki af milljónaţjóđ. Grímur túlkađi ţannig hinn frjálsa íslenska anda međ sterkum hćtti og naut víđa vinsćlda lengi vel sem rammíslenskt skáld !
En ţrátt fyrir ađ Grímur legđi áherslu á slík atriđi, ţótti hann yfirleitt heldur óţýđur í samskiptum viđ ađra eftir ađ hann kom heim og einkum almúgafólk. Helst var hann upprifinn viđ útlendinga sem komu til ađ heimsćkja hann ađ Bessastöđum, skipherra af frönskum og enskum herskipum og fleiri höfđingja af líku tagi og ţá var skálađ í kampavíni og spjallađ á tungum stórţjóđanna. Ţá var Grímur, glansnúmeriđ úr stjórnkerfi Dana, á sviđinu á ný og líklega hrókur alls fagnađar og međ sín heiđursmerki uppi viđ ađ ţeirra sýn sem frugtuđu fyrir ţeim !
Mađurinn er undarlegt fyrirbćri. Sumir virđast ţannig gerđir ađ ţađ er aldrei hćgt ađ ţekkja ţá međ vissu, jafnvel ekki eftir langtíma kynni. Og ţađ segir sig sjálft, ađ í gegnum slík kynni skapast ekkert traust. Menn eru alltaf á verđi gagnvart slíkum ađilum og vita aldrei upp á hverju ţeir kunna ađ taka. Og ţegar slík ólíkindatól fara á ţjónustusamninga hjá erlendum ađilum virđast ţau hreint og beint fara í margföldun sinna ólíkinda-heita og ekki tekur ţá betra viđ. Ţađ er nú ekki hćgt ađ telja ađ ţar sé um mannlegar framfarir ađ rćđa !
Margir ,,íslenskir útlendingar á höfuđ-borgarsvćđinu hafa á síđustu árum kynnt sig sem slíka manntegund allnokkuđ fyrir landanum, og flestir jafnvel fengiđ sér undirmenn af líkum anda út um lands-byggđina, sem endurspegla ţá hrokann sem ţeim hefur lćrst ađ búa viđ og tileinka sér. ,,Hefur hver til síns ágćtis nokkuđ hefur löngum veriđ sagt og reyndar í vafasamri meiningu, ţví stađreynd veruleikans er sú, ađ í mörgum og jafnvel flestum tilfellum virđist svo ekki vera. Ágćti sumra virđist nefnilega bara greint í fölsku líkingamáli sem hefur enga sannfrćđilega undirstöđu !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:49 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Spáđ í undarlegheit mannseđlisins !
- Pćlt í málum deyjandi veraldar !
- Íslendingar í hermannaleik !
- Er leiđandi fólk ađ ţjóna ţjóđ sinni heilshugar ?
- Sérfrćđingasúpan ,,naglasúpa allsnćgtanna !
- Heiđa Björg fćr ,,Marshallhjálp !
- Nokkur orđ um stríđsglćpinn mikla í Libýu !
- Gjörbreytt ţjóđarásýnd ?
- Erum viđ undirlćgjuţjóđ allrar fávisku ?
- ,,Upplausn Bandaríkjanna !
Eldri fćrslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 72
- Sl. sólarhring: 80
- Sl. viku: 674
- Frá upphafi: 398829
Annađ
- Innlit í dag: 61
- Innlit sl. viku: 574
- Gestir í dag: 59
- IP-tölur í dag: 59
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Hugurinn á sín heimalönd (2025) -
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)