Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2024

Prímadonnan var felld !

 

 

Kjarnaatriđi nýafstađinna forsetakosninga er auđvitađ ađ Katrín Jakobsdóttir verđur ekki forseti Íslands. Ţjóđin vildi hana ekki og lét ţađ ótvírćtt í ljós. Sá frambjóđandi var kosinn, sem undir lokin var talinn af flestum, í ţeirri stöđu ađ vera líklegastur til ađ koma í veg fyrir kjör Katrínar. Ţađ er ţakkarvert ađ ţađ tókst !

 

Valdaelítan í landinu reyndi međ öllum ráđum ađ koma Katrínu Jakobsdóttur ađ. Ađ mínu mati gengu ţar sumir lengra en mannleg sómatilfinning hefđi átt ađ leyfa, ef hún hefđi veriđ fyrir hendi. Öll tiltćk vopn voru notuđ og hlutdrćgni fjölmiđla var ţar áberandi ţáttur, ađ margra mati. Stýringin viđ framsetningu mála í kringum skođanakannanir og fleira leyndi sér heldur ekki. Fullyrt var viđ mig, af fleirum en einum, ađ ekkert gćti komiđ í veg fyrir ţađ ađ Katrín yrđi nćsti forseti Íslands. En ţađ var ekki rétt fullyrđing, ţjóđin kom í veg fyrir ţađ. Elítan fékk ekki ađ vinna ţessa orustu og hampa ţar sínum útvalda gullkálfi !

 

Prímadonnunni var hafnađ og ţađ afgerandi. Og mikiđ lifandis ósköp er ég ţakklátur fyrir ţađ ađ ţjóđin sá til ţess ađ svo fćri. Ţađ er nefnilega ákveđin skođun mín, ađ lakasti hluti fólksins í landinu hafi ađ mestu leyti stutt Katrínu Jakobsdóttur. Og ég hef líka ákveđnar hugmyndir um ţađ hversvegna ţađ var gert. Viđ öđru ţurfti ekki ađ búast. En ég tel ađ flestu af ţví fólki geti ekki veriđ annt um orđspor Íslands. Ţađ hlýtur ađ hafa gengiđ til ţessarar kosningar á einhverjum öđrum forsendum en ţeim sem miđa ađ ţví ađ efla sćmd íslensku ţjóđarinnar. Og sem betur fer varđ ţví ekki ađ vild sinni !

 

Ţađ hefđi veriđ skelfileg stađa fyrir land og ţjóđ ađ vera međ Bjarna Benediktsson sem forsćtisráđherra, Ţórdísi Reykfjörđ Gylfadóttur sem utanríkisráđherra og Katrínu Jakobsdóttur sem forseta. Ađ mínu áliti, hefđi varla veriđ hćgt ađ fara neđar í mannvali fyrir ţjóđina okkar. En viđ vitum ađ spillt pólitík veldur mörgu illu á Íslandi sem og víđar, og í ţingsölum virđist sjaldan sá andi verđa fundinn núorđiđ sem lćtur stjórnast af hreinni ţjóđarheill. Í ţví felst ekki hvađ síst sú ógćfa sem tćrir okkar samfélag !

 

Útkoma forsetakosninganna hugnast mér ekki alfariđ, ţví ég hef vissar efasemdir um kjörinn forseta og ég kaus hina Hölluna og vildi gefa henni tćkifćri. En í mínum augum er ţađ samt kjarnaatriđi, ađ ţjóđin hafnađi Katrínu Jakobsdóttur. Vonandi hverfur prímadonnan nú ađ öđrum störfum og lćtur ţjóđina hér eftir í friđi !

 

Jafnframt vil ég, ađ hćtti Catós gamla, nefna ţađ hér í lokin, ađ ţađ vćri tímabćr framhaldshreinsun ađ ţjóđin ţurrkađi Vg alfariđ burt af alţingi viđ nćstu kosningar. Sú flokksnefna hefur ţar gengiđ sér fullkomlega til húđar og hefur ţar ekkert erindi lengur, nema til skađa og skammar !


« Fyrri síđa

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 24
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 593
  • Frá upphafi: 365491

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 506
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband