Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2025

Lćkkandi lífskjör og farsćldarfall !

 

 

Líklegt er ađ lífskjör fólks um alla Vestur-Evrópu muni rýrna talsvert í ýmsum efnum á nćstu árum vegna ţeirrar stöđu sem upp er komin. Ţađ er fyrirsjáanlegt ađ stefna á ađ auknum vígbúnađi og ţađ mun sannarlega kosta sitt. Ef framlög ríkja heimshlutans til hernađarţarfa hćkka almennt úr 2% í 5% til ađ byrja međ, erum viđ ađ tala um verulega fjármuni !

 

Slík kostnađaraukning stríđsvćđingar mun ađ sjálfsögđu koma niđur á samfélagslegri velferđ međ ýmsum hćtti. Ţađ eiga ţannig öll ríki Vestur-Evrópu ađ stefna ađ ţví ađ verđa grá fyrir járnum, samkvćmt yfirlýsingum herskárra leiđtoga, sem flestir hafa raunar sýnt sig afar slaka sem slíka. Og lafhćgt er fyrir lufsur af slíku tagi ađ afsaka alla óstjórn og allan skort á góđum lífskjörum, međ ţví ađ ţađ ţurfi miklu meiri framlög til varnarmála en áđur og ţjóđirnar verđi ađ sćtta sig viđ skert velmegunarskilyrđi, ţar sem ţćr ţurfi ađ geta variđ sig. Sú afsökun mun óspart verđa notuđ til ađ verja fjármagni til annars en almenningsţarfa !

 

Og svo fer framlagiđ náttúrulega úr 5% í 7% og áfram, ţví hvenćr geta menn veriđ öruggir ? Og lengi verđur ţannig hćgt ađ halda ţjóđum í ótta og ugg viđ ađ ţćr ţurfi stöđugt meira og meira sér til varnar. Ţannig myndast vítahringur for-heimskunnar, svo engin dómgreind kemst lengur ađ. Og vígbúnađarkapphlaup endar yfirleitt međ styrjöld, stađbundinni eđa ótakmarkađri !

 

Vopnabúr Vestur-Evrópu eru nú hálftóm eđa meira, eftir allar vopnasendingarnar til Úkraínu og hvađ skyldi nú hafa orđiđ af öllum ţeim vopnum sem fóru ţangađ og hvađa gagn gerđu ţau ţar, annađ en ađ viđhalda blóđugu stríđi samkvćmt kröfu Vestur-veldanna, ESB og Nató ? Ţađ eru sumir mjög fyrir ţađ, ađ grćđa međ ţví ađ láta öđrum blćđa, og fasistastjórnin í Kiyv hefur sannarlega látiđ Úkraínu-mönnum blćđa samkvćmt fyrirmćlum vestan ađ. En Rússar eru ósigrađir enn og verđa ţađ líklega áfram, enda vita ţeir ađ ţeir ţurfa stöđugt ađ vera á verđi gegn ţeim sem svífast einskis og svíkja alla gerđa samninga !

 

Litlu ríkin í Vestur-Evrópu, sem hafa eđlilega mjög lítiđ vćgi í hinu stóra hernađarlega samhengi, eru ađ vanda herskáust og hvetja mest til ögrandi ađgerđa. Jafnvel Danmörk er farin ađ hegđa sér eins og ţegar Kristján IV stökk fram í 30 ára stríđinu í fullum herklćđum forđum daga. En ekki hafđi kóngurinn sá nú mikiđ annađ en skömm upp úr ţví flandri og hefđi betur setiđ heima í makindum eins og Dönum er tamast !

 

Og athyglisvert er ađ Rússar komu hvergi nćrri 30 ára stríđinu og samt varđ stríđ, mitt í hinni friđsćlu Vestur-Evrópu – sem var náttúrulega aldrei friđsćl ! Ţá gátu Vestur-Evrópuríkin sem sagt stađiđ í stríđi árum saman og ţađ án ţess ađ hćgt vćri ađ kenna Rússum um ţađ ? Já, ţađ vantađi ekkert upp á ţađ. Ţá var ţessi hluti Evrópu nánast einn vígvöllur í áratugi. Svo tóku viđ stríđ Lúđvíks XIV í ađra áratugi !

 

Sagan kennir okkur ađ ţađ var sjaldnast neitt í gangi í ţessum stórlega ofmetna heimshluta annađ en stríđ. Ţađ ţurfti ekki Rússa til og reyndar er ţađ hrćđslan viđ Rússa sem heldur ţessu ósamstćđa liđi Vestur-Evrópu ţjóđanna saman og lítiđ annađ. Annars vćru ţjóđir ţar, samkvćmt fyrri venju, áreiđanlega ađ trođa illsakir hver viđ ađra. Ţađ má ţví segja ađ tilvist Rússa hafi ţannig fyrst og fremst tryggt innbyrđis friđ í Vestur-Evrópu lengi vel. Svo til einhvers gagns virđast ţeir ţá vera, grey skammirnar !

 

Vestrćnar fréttastofur eru iđnar viđ ađ tala um allsherjar innrás Rússa í Úkraínu. Sú túlkun er beinsleikt upp úr gefinni línu ,, a full scale invasion,“ og eiginlega látiđ í ţađ skína ađ allur rússneski heraflinn sé ţannig ađ berjast í Úkraínu. En ţađ er langur vegur frá ţví. Rússar hafa ekki beitt sér ţar af neinni fyllstu hörku. Ţađ er enginn Stalingrad stormur ţar í gangi. Ţeir mala ţetta hćgt og bítandi og meta stöđuna frá degi til dags. Ţeim liggur ekkert á, ţví tíminn hefur unniđ međ ţeim og ţeir vita ţađ vafalaust !

 

Stóraukin herţjónustuskylda í ríkjum Vestur-Evrópu mun líka koma til međ ađ draga niđur velferđarstöđu, ţegar tug-ţúsundir manna eiga ađ standa tilbúnir dags daglega til ađ mćta ,,hugsanlegri“ árás. Slíkt getur nú fariđ taugalega međ stöđugri liđssveitir en ţar er völ á. Nútíma stríđ er ekkert nema hryllingur og minnsta mál ađ murka líftóruna úr milljónum manna á augnabliki. Og ţađ er eins og sumir vilji fá ţau Ragnarök fram !

 

Ađ hverju er eiginlega stefnt međ herskárri heimtingu um meiri og meiri víg-búnađ, ţar sem mesta gargiđ kemur frá smáţjóđum sem hafa í raun ekkert ađ segja og ćttu ađ eiga allt sitt undir friđi, en virđast ţó ćsa mest til ófarnađarstefnu á komandi árum ? Ađeins Fćreyingar virđast halda ţar sinni dómgreind, enda eru ţeir í hvívetna virđingarverđ ţjóđ og sannarlega okkar bestu vinir, ţó viđ eigum tćpast ţá vináttu skiliđ eins og viđ alla jafna högum okkur, bćđi viđ ţá og ađra !

 

Ísland er nefnilega hreint ekki barnanna best í herskáu smáţjóđaklíkunni. Hér hefur tíđkast í áratugi, ađ ţeir sem vilja kenna sig mest viđ sjálfstćđi hafa alltaf setiđ á svikráđum viđ ţađ sama sjálfstćđi. Og ekki síst vegna ţess, eru forustusauđir okkar, nánast undan-tekningarlaust, eins og stöđugt fleiri eru farnir ađ átta sig á, međal verstu fíflanna í ófriđarkór glóru-leysingjanna !

 

 


Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.3.): 6
  • Sl. sólarhring: 324
  • Sl. viku: 432
  • Frá upphafi: 372150

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 391
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband