31.10.2020 | 11:59
Hiđ ábyrgđarlausa einkaframtak !
Sú var tíđin ađ menn sem hófu rekstur ţurftu ađ axla mikla ábyrgđ. Ef illa gekk eđa árađi gátu menn fariđ á hausinn međ allt sitt. Áhćttan sem fólst í ţví ađ hefja rekstur gerđi ţađ ţví sjálfkrafa ađ verkum ađ fćrri en ella fóru út í slíkt ćvintýri. Ţađ var heldur ekki á allra fćri og enn síđur í ţá daga !
Ţađ mátti ţví gera ráđ fyrir ađ ţeir sem tóku áhćttuna og hófu rekstur hefđu nokkuđ til brunns ađ bera og ţannig vissa hćfni til hlutanna. En ţađ breytti ţví ekki ađ ábyrgir urđu ţeir ađ vera !
En ţannig var ţađ nú međan einkaframtakiđ var miklum mun heilbrigđara en ţađ virđist vera í dag. Nú virđist sem allt einkaframtak sé meira og minna á ábyrgđ ríkissjóđs. Ef einhver telur sig verđa fyrir áföllum eđa tekjutapi í dag verđur hann ađ fá bćtur frá ríkinu !
Eigin ábyrgđ manna á rekstri virđist ţannig gjörsamlega horfin. Henni hefur veriđ ýtt út af borđinu, ađ ţví er virđist til hagsbóta fyrir allskyns ćvintýramenn. Skattpeningurinn okkar virđist svo standa ţeim til bođa í hvert skipti sem ţeir telja sig hafa tapađ einhverju. Međ ţessum hćtti virđist stór hluti af hinu svokallađa einkaframtaki í landinu vera í raun ríkisrekinn !
Sú stađa er međ ólíkindum ! Í ferđaţjónustunni virđast menn jafnvel geta heimtađ bćtur fyrir áćtlađar tekjur sem eru svo skilgreindar tapađar. Hvernig er hćgt ađ krefjast bóta fyrir eitthvađ sem var áćtlađ fram í tímann, miđađ viđ ađ allt gengi ađ óskum ? Hvar er rekstrarábyrgđin, hvar er einkaframtaksađilinn sem á ađ bera ábyrgđ á eigin gjörđum ?
Er ţetta ein afleiđingin af ţví ţegar ehf vitleysan (eigin-hagsmuna-félög) var sett á koppinn vegna hyldjúprar samúđar međ sárţjáđum rekstrarađilum af samsálar félögum ţeirra í stjórnkerfinu ? Voru menn ţá ekki bara leystir frá ţví ađ vera ábyrgir gjörđa sinna ?
Svipuđ er rekstrarvitleysan orđin međ fiskinn í sjónum sem er óveiddur, en samkvćmt kvótakerfinu eign tiltekinna útgerđarfyrirtćkja. Hér áđur fyrr varđ ađ veiđa fiskinn til ţess ađ hann yrđi skilgreindur sem eign !
Nú syndir ţessi fiskur um međ merkimiđa og tilheyrir greifunum. Svo eru fengnir einhverjir ţrćlar til ađ veiđa hann fyrir ađalinn og skiptir ţá víst litlu hvert heilsufar ţeirra er, ef bara er hćgt ađ láta ţá vinna !
Margt er sannarlega ađ hjá okkur, en mér blöskrar ţó fyrst og fremst sú stađreynd ađ ţađ virđist engin eđlileg ábyrgđ vera til stađar varđandi rekstur fyrirtćkja nú til dags. Ef vel gengur sýnir lífsstíllinn merkin, en ef mínusar koma til verđa ađrir ađ borga og bjarga - skattborgarar ţessa lands !
Ég er félagshyggjumađur ađ eđlisfari, en ég hef alltaf getađ virt ćrlegt einstaklingsframtak, enda er slíkt hverju samfélagi til styrktar. En mér sýnist ekkert vera ađ byggja undir slíkt einstaklingsframtak í dag. Núorđiđ virđast rekstrarađilar meira og minna á spenum hjá ríki og bćjarfélögum. Ţađ er óhugnanleg framvinda mála !
Hvernig er hćgt ađ láta alla ţessa rekstrarađila, marga međ gjörsamlega óraunhćfar skýjaáćtlanir, fá bćtur úr ríkissjóđi, ţegar ţeirra ,,dreamworks virka ekki ? Ef ţađ á ađ hafa hlutina svona, er ekkert framundan nema hrun og ţađ meira hrun en viđ höfum áđur séđ, hrun sem enginn jafnar sig á og rústar líklega samfélaginu !
Inn í slíkt hrun stefnum viđ ađ öllu óbreyttu og enginn virđist hafa neitt viđ ţađ ađ athuga. Ţađ er líklega ,,áhćttan viđ ţađ ađ búa á Íslandi eins og einn stjórnmálamađur okkar leyfđi sér ađ segja til skýringar á fyrra hruninu.
Viđ virđumst fljóta sofandi og andvaralaus ađ feigđarósi í dag, međal annars undir gunnfánum ábyrgđarlauss einkaframtaks og ţađ er ekkert nema stefna til hruns. Viđ getum ekki veriđ međ alla rekstrarađila í landinu á framfćrslu ríkissjóđs og ţađ eru heldur engin rök sem mćla međ ţví !
En ţađ er svo sem jafnljóst fyrir ţví, ađ enginn mun bera ábyrgđ á hinu endanlega hruni ţegar ađ ţví kemur !
Bloggfćrslur 31. október 2020
Nýjustu fćrslur
- Litiđ yfir ljótt sviđ !
- Höfuđformúla nútíđarandans snýst um sjálfiđ eitt og framgang ...
- Líklega ţađ versta sem minningu Washingtons hefur veriđ gert !
- Í eldlínu glóruleysis-stórmennskunnar !
- Blekkingarleikurinn Taka 2 !
- Hvađ stjórnar ţessari ţjóđ ?
- Ísland undir arđránsholskeflu Nató !
- Ísland í stórveldaslagnum !
- Ţađ er aldrei sjálfgefiđ ađ rata réttan veg !
- ,,Farinn af hjörunum !
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 17
- Sl. sólarhring: 164
- Sl. viku: 778
- Frá upphafi: 388852
Annađ
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 663
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 17
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)