Leita í fréttum mbl.is

Ađ níđast á eigin ţjóđ !

 

 

Íslensk stjórnvöld hafa nánast aldrei veriđ međ ţeim hćtti ađ ţau hafi verđskuldađ mikla virđingu eigin ţjóđar. Ţađ er vćgast sagt ömurleg stađreynd. Flestar ríkisstjórnir landsins hafa alltaf ţjónađ efsta lagi samfélags-pýramídans, ţeim allra ríkustu og ágengustu, eins og mögulega hefur veriđ hćgt. Afkoma ţjóđarbúsins á hverjum tíma hefur veriđ látin taka miđ af ţörfum ţeirra og ítrustu kröfum, allri almannaheill til sárustu bölvunar !

 

Allt hefur veriđ gert til ađ halda auđlindum ţjóđarinnar sem mest frá henni og spila ţeim í hendur sérgćskunnar. Ţađ hefur alla tíđ vitnađ um ţađ hversu forspillt valdstjórnin er og hvađ Mammons-valdiđ virđist hafa heltekiđ hverja sál ţar á bć. Ţegar svo er komiđ virđast menn komnir meira en hálfa leiđ til helvítis !

 

Af ţessum sökum eru velferđar og ađhlynningarmál samfélagsins mörg hver í uppnámi. Ýmsir innviđir eru farnir ađ bresta og ţeir sem hallast standa fá ađ finna fyrir ţví. Ekkert stjórnvald er ađ sinna ţeim. Geđsjúkir ráfa um götur og langveikt fólk er í einskis manns landi. Öll fyrirgreiđsla kerfisins virđist miđast viđ ţarfir hinna ,,ţurftarmiklu“ og ríku !

 

Eitt sinn sagđi siđblindur forstjóri ergilega, ţegar talađ var um hvernig nota bćri skattpening og einhver sagđi ađ ţá ţyrfti ađ nota í ţágu fólksins : ,, Fólkinu kemur ekkert viđ hvađ gert er viđ ţessa peninga !“ Meiningin var auđvitađ ađ ţeir ćttu ađ nýtast honum og hans líkum, eins og alltaf hafđi tíđkast hjá úrkynjuđu yfirstéttarvaldinu !

 

Íslenskir stjórnmálamenn, einkum ţó á tímanum eftir lýđveldis-stofnunina,hafa oftast og yfirleitt veriđ lítilla sćva og sanda. Ţó er ţađ mín skođun, ađ aldrei hafi ríkisstjórn og alţingi veriđ jafn illa skipađ hvađ hćfni varđar og nú. Ţar eru úlfshalar einir á króki í dag ţví um mannval er ekki ađ rćđa !

 

Hversvegna er ţetta svona ? Hversvegna virđist hollusta sumra íslenskra ráđamanna vera úti í Brussel eđa hjá Nató eđa vestur í Vostúni ? Hvađ veldur ţví ađ mađur getur ekki boriđ virđingu fyrir einum eđa neinum úr ţessum hópi sem kallast ráđamannaliđ Íslands nú til dags ? Manni finnst ţađ liđ allt orđiđ samruglađ. Svo sannarlega vildi ég geta virt ţađ og geta jafnframt treyst ţví ađ hagsmunir lands og ţjóđar séu í góđum höndum !

 

En slíku er ţví miđur ekki ađ heilsa. Snautleg međalmennskan, íklćdd geldum og grátlega innantómum lćrdómsgráđum er viđ völd. Ferilskráin virđist skipta öllu hjá ţví liđi sem situr í valdastólunum. Ţađ er engin hugsjón í gangi ţar, engin ţjóđrćkni eđa nokkur manndómsmynd. Slíkt forustuliđ sem viđ búum viđ myndi víđa vera kallađ hyski og í mínum augum virđist ţađ vera raunin. Allt verđur sem löngum fyrr Íslands óhamingju ađ vopni !

 

Ég skora á ţá landa mína sem enn eru hugsandi, ađ fara yfir lýđveldistímann, og reyna ađ finna einhvern ţjóđrćkinn skörung í hópi ráđamanna okkar á ţeim tíma. Ég finn engan slíkan en samt nokkra sem eru skárri en snobbhćnsnin og skoffínin sem nú sólunda ţjóđarauđi okkar fullkomlega ábyrgđarlaust, međal annars í sífellt fleiri flóttamenn sem innviđir okkar eru hćttir ađ ţola,botnlausan menningarhégóma og öfugar orkupakka-kröfur erlendis frá !

 

,,Íslenskur almenningur á ekki ađ njóta neins“, er sýnilega viđhorf hinna aumu ráđsmanna ţjóđarbúsins. Siđblindir forstjórar og algerlega upphrokađir stórútgerđarmenn, óseđjanlegir auđmenn sem vilja stöđugt meira, skulu höndla hér međ allt – segir hin vélrćna rödd valdakerfisins. Fólkinu, almenningi í landinu, kemur ekkert viđ hvađ gert er viđ eignir ţjóđarinnar. Ţađ er bođskapur gjörspilltrar blóđsugu-klíkunnar enn sem fyrr !

 

Međ ţeim hćtti varđ kvótakerfiđ til. Ţegar ţjóđin hafđi međ sameinuđu átaki unniđ landhelgina, var auđlindin afhent innlendu arđránsvaldi og allt svikiđ sem barist hafđi veriđ fyrir til sigurs. Sigurinn í landhelgismálunum var ţannig myrtur innanfrá. Og síđan hafa ţau ógeđslegheit vafiđ um sig margföldum viđbjóđi og siđblindađ fullt af fólki sem lifir í vellystingum á rangfengnum kvótapeningum og virđist ekki gera sér nokkra grein fyrir ţví ađ ţađ er ađ arđrćna eigin ţjóđ !

 

Sérgćskumafía íslenskrar pólitíkur hafđi beđiđ fćris og hirti ávexti sigursins frá ţeim sem unnu hann. Almenningur var rćndur og allur sá ţjófnađur á eđlilegum mannrétti var löghelgađur af harđsvíruđum drullusokkum ómennskukerfisins, innmúruđum varđhundum valdstéttar, sem er eins siđlaus og skítleg og verstu einrćđis-stjórnir erlendis !

 

Slík stjórnvöld virđast telja ţađ höfuđverkefni sitt ađ níđast á eigin ţjóđ og ţađ hafa ţau gert, ađ mínu áliti, allar götur frá ţví ađ Dönum var hent hér út. En ađ ýmsu leyti er mörgum fariđ ađ skiljast í seinni tíđ - ađ danska stjórnvaldiđ var ekki verra, líklega jafnvel betra, ţegar allt er međtaliđ !

 

Vonandi losnum viđ sem fyrst viđ ţessa ónýtu, flötu og lötu Kötustjórn, sem hefur fyrst og fremst opinberađ sig sem algert prímadonnufyrirbćri fáránleikans, og náum ađ varna Bjarna ađ sitja eins og gráđugur Engeyjar-svartbakur, til enn lengri tíma, yfir ríkisfjármálunum, ţjóđinni til algerrar óţurftar – ađ minni hyggju !

 

 


Bloggfćrslur 18. október 2022

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 120
  • Sl. sólarhring: 128
  • Sl. viku: 722
  • Frá upphafi: 398877

Annađ

  • Innlit í dag: 101
  • Innlit sl. viku: 614
  • Gestir í dag: 95
  • IP-tölur í dag: 94

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband