Leita í fréttum mbl.is

Samverkamenn eđa fórnarlömb ?

Sú gođsögn hefur víđa fengiđ ađ lifa góđu lífi, ađ Austurríkismenn hafi veriđ meira og minna andvígir sameiningunni viđ Ţýskaland Hitlers. Kvikmyndin Sound of Music undirstrikar ţađ sjónarmiđ og um allan heim hafa menn horft á ţessa yndislegu mynd og fundiđ til međ fólkinu sem í lok myndarinnar syngur Edelweiss međ tárin í augunum, ţrungiđ hreinni austurrískri föđurlandsást.

Sannleikurinn er hinsvegar allur annar en ţessi hugljúfa gođsögn. Ţeir voru hreint ekki svo fáir sem gengu nazismanum á hönd í Austurríki og hafa verđur í huga ađ Hitler sjálfur var Austurríkismađur. Hann tók ekki Gyđingahatriđ inn á sig í Ţýskalandi. Hann kom ađ fullu útskrifađur í ţeim frćđum frá Austurríki. Ţjóđverjum hefur skiljanlega alltaf veriđ nuddađ upp úr Gyđinga-ofsóknunum en Austurríkismenn hafa sloppiđ miklu betur viđ ádeilu varđandi ţá hluti og raunar miklu betur en ţeir eiga skiliđ. Í marga áratugi fyrir uppgang Hitlers í Ţýskalandi var Austurríki ólgandi suđupottur Gyđingahaturs. Hitler var skilgetiđ afkvćmi ţess ţjóđfélags-ástands sem hann ólst upp viđ og bar í sér hatur ţess og fordóma frá fyrstu tíđ. Hann nýtti sér gyđingahatriđ á vegi sínum til valda.

Ţađ er söguleg stađreynd, ađ ţó ađ Austurríkismenn vćru ađeins 8% af íbúum Ţriđja ríkisins, báru austurrískir nazistar ábyrgđ á fullum helmingi gyđingamorđanna á valdatíma Hitlers !   

Margir af verstu Gyđingamorđingjum nazista voru nefnilega Austurríkismenn og ţađ ţótti flestu erfiđara eftir stríđ ađ sćkja slíka menn til saka fyrir rétti í heimalandinu. Almenningsálitiđ ţar virtist ekki hafa neitt viđ ţá ađ athuga.

Adolf Eichmann var alinn upp í Linz í Austurríki og lifđi sín mótunarár ţar.

Hann fór lengi huldu höfđi eftir stríđ, en Ísraelsmenn höfđu ađ lokum hendur í hári hans og hengdu hann 1962, eftir undanfarandi réttarhöld. Alois Brunner einn af verstu níđingum nazista komst undan og dvaldist lengst af í Sýrlandi og lifđi ţar í vellystingum. Anton Burger náđist aldrei og er talinn hafa látist 1991. Ernst Kaltenbrunner var hengdur 1946 eftir Nürnberg-réttarhöldin. Ernst Lerch var aldrei dreginn fyrir rétt vegna áhugaleysis austurrískra dómsmálayfirvalda.

Hans Gross geđlćknir, sem síđar varđ einn kunnasti réttarsálfrćđingur Austurríkis, var aldrei dćmdur fyrir glćpi sína. Johann Vinzenz Gogl var tvívegis leiddur fyrir rétt í Austurríki, 1972 og 1975, ţar sem reynt var ađ sćkja hann til saka fyrir stríđsglćpi, en án árangurs. Odilo Globocnik framdi sjálfsmorđ í stríđslok, Hermann Höffle hengdi sig í fangelsi 1962, Wilhelm Eder var aldrei dćmdur o.s.frv.o.s.frv.

Viđ getum haldiđ svona lengi áfram ţví listinn yfir ţessa austurrísku fjöldamorđingja úr stríđinu er býsna langur. Menn geta slegiđ inn nöfnum ţeirra á netinu og séđ hvílíkar skepnur ţessir menn voru.

Bruno Kreisky, lengi vel kanslari Austurríkis, sem sjálfur var Gyđingur, tilnefndi fjóra nazista í fyrsta ráđuneyti sitt og einn ţeirra var fyrrum SS-foringi.

Ţegar sá mađur neyddist til ađ víkja, tilnefndi Kreisky eftirmann hann og ađ sjálfsögđu varđ nazisti fyrir valinu. Der Spiegel skýrđi frá ţví á sínum tíma ađ ekki fćrri en einn af hverjum ţremur ráđherrum í austurrísku sambands-stjórninni vćri fyrrverandi nazisti og ţykir víst ađ slíkt hefđi ekki getađ átt sér stađ í neinu landi nema Austurríki á ţeim tíma. Svo langt gengu Kreisky og flokksmenn hans í ţví ađ verja menn af ţessu tagi, ađ ţađ er söguleg stađreynd ađ eftir stríđiđ varđ flokkur ţeirra, krataflokkur Austurríkis, almennt talinn helsti málsvari fyrrverandi nazista í ríkinu.

Ţađ ţótti samt óţćgilegt til afspurnar, einkum ţó erlendis, og einn persónulegur vinur Kreiskys viđurkenndi í grein í Financial Times, ađ ţađ hefđi veriđ gengiđ of langt í ţeirri ţjónkun.

Austurríkismenn sem héldu ţví fram ađ land ţeirra hefđi orđiđ  " fyrsta fórnarlamb Hitlers " vildu ađ sjálfsögđu ađ Austurríki yrđi sett á bekk međ löndum eins og Noregi, Danmörku, Hollandi og Belgíu og fleiri slíkum, sem orđiđ höfđu illa fyrir barđinu á nazistum, en ţađ voru aldrei neinar sambćrilegar forsendur fyrir ţví.

Umhyggjan fyrir glćpamönnum nazista eftir stríđ sýndi svo ekki varđ um villst ađ hugarfar Austurríkismanna í ţessum efnum var allt annađ en íbúa viđkomandi landa. Enginn nazisti hefđi átt nokkurn möguleika á ţví ađ gegna jafnvel lítilfjörlegasta embćtti í stjórnkerfum framangreindra landa eftir stríđ, en í Austurríki virtust ţeir alls stađar geta fengiđ sćti - jafnvel í ríkisstjórninni.

Ţađ talar sínu máli um stöđuna eins og hún var í landinu lengi vel eftir stríđiđ og er kannski enn.

Ţađ er ţví ekki mikil ástćđa til ađ líta Austurríkismenn á heildina litiđ ţeim augum, ađ ţeir hafi veriđ fórnarlömb Ţriđja ríkisins. Miklu heldur virđist sagan bera ţann vitnisburđ ađ líta verđi á ţá sem samverkamenn og ţátttakendur í ţeirri stjórnarstefnu sem ţetta óţverraríki hafđi. Ţađ myndađist hinsvegar eftir stríđ nokkurskonar ţagnarsamsćri um ţađ hvernig ţau mál voru í raun og veru, en ţegar Waldheim-máliđ komst á dagskrá löngu síđar var fariđ ađ tala um margt sem áđur hafđi ekki mátt minnast á. En fyrir samstillt átak ýmissa ađila tókst ađ drepa ţá umrćđu niđur svo ađ málin féllu í svipađ far á ný.

Ţjóđverjar hafa yfirleitt alfariđ setiđ uppi međ skömmina af stríđsglćpum nazista og vissulega er ţađ verđugt ađ miklu leyti - en ţó ekki öllu.

Ţessi pistill er smáframlag til ţess ađ minna á ţađ, ađ ţar báru ađrir líka umtalsverđa sök, ţó ţađ hafi aldrei veriđ haft hátt um ţađ.

Einhver sagđi - ađ ég held - einhverntíma, ég veit ekki hvort ţađ var David Hoggan eđa kannski var ţađ bara Ţór Whitehead :

"Sagnfrćđi á alltaf ađ byggjast á stađreyndum, en ekki pólitískum skođunum viđkomandi sagnfrćđings "....................................

Ţar höfum viđ ţađ !

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 26
  • Sl. sólarhring: 75
  • Sl. viku: 595
  • Frá upphafi: 365493

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 508
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband