Leita í fréttum mbl.is

ÍSLANDS ÓHEILLAMENN

 

Lifa og leika sér enn

Íslands óheillamenn,

ţeir sem eyddu hér almannahag.

Engin iđrun er séđ,

allt er lyginni međ

fóđrađ áfram hvern einasta dag !

 

Stjórnvöld sleikja ţá slétt,

sleppa ţar engum blett,

allar skuldirnar skrifa ţeim frá.

Reynast ranglát og spillt,

allt er ráđslagiđ illt,

ekkert réttlćti í gjörđum má sjá !

 

Létt ţví leika sér enn

Íslands óheillamenn,

ţeir sem rústuđu í heild okkar hag.

Mćtum mögnuđ á völl

og ţar mótmćlum öll,

- heimtum réttlćti - réttlćti í dag !

 

 

                                           

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 11
  • Sl. sólarhring: 99
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 399206

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband