16.7.2010 | 19:15
Hvađ eru almannahagsmunir ?
Ţađ er full ástćđa til ađ varpa ofangreindri spurningu fram, hvađ eru almannahagsmunir ?
Ţađ hugtak virđist nefnilega mjög teygjanlegt og sveigjanlegt ađ áliti margra.
Ég hef áđur nefnt ţađ ađ einkunnarorđ Missouri-ríkis eru orđ frá Cicero " Salus Populi Suprema Lex Esto " = velferđ fólksins eru ćđstu lögin. Ţađ eru og ćttu ađ vera orđ ađ sönnu.
En á Íslandi er ţađ ekki ţannig né hefur veriđ. Hérlendis virđist ţađ nánast íţróttagrein fjölmargra ađ plokka pyngju almennings - annađhvort í gegnum ríkiđ eđa sveitarfélögin eđa ţá hvorttveggja.
Sérhagsmunatilhneigingin og eigingirnin er alveg svakaleg í okkar litla ţjóđfélagi. Ţeir eru hreint ekki svo fáir sem virđast sćkjast eftir stöđum hjá ríki og sveitarfélögum til ţess eins ađ geta komist í kjötkatlaklíkuna og geta haft ţar veitingavald bitlinganna.
Á seinni árum hefur mér virst ţađ fćrast mjög í vöxt ađ starfsmenn bćjarfélaga sćkist eftir ţví ađ sitja í hreppsnefndum og bćjarstjórnum. Ţađ ţýđir ađ menn eru í raun ađ koma málum svo fyrir ađ ţeir séu sínir eigin yfirmenn. Ég tel ađ ţađ hafi mikiđ međ eiginhagsmuni ađ gera en lítiđ almannahagsmuni.
Menn virđast ţar vera ađ tryggja sig og sína afkomu í bak og fyrir. Ef allt ţetta fólk sem segist vera ađ bjóđa sig fram til ađ láta gott af sér leiđa fyrir heildina vćri virkilega ađ meina eitthvađ međ ţví sem ţađ segir, ćtti ţađ fyrir löngu ađ vera búiđ ađ sanna betri almannahag - en ţví er sannarlega ekki ađ heilsa, raunveruleikinn er allur annar.
Og ţá leitar sá grunur á ađ ţetta allt ađ ţví frambođssjúka fólk sé ađ leita eftir völdum og áhrifum fyrir sig, fyrir eigiđ sjálf. Ađ ţađ vilji geta notađ almannafé til ađ hygla sjálfu sér og sínum fylgifiskum. Markmiđin eru ţá ekki göfugri en ţađ !
Ég er ekki ađ segja ađ ţetta sé séríslenskt fyrirbćri. Síđur en svo. En ţađ hefur meiri áhrif til spillingar hérlendis en víđa annars stađar vegna smćđar ţjóđfélagsins.
Ţađ er margt sagt og gert í blekkingarskyni. Ég hef t.d. oft undrast ţađ ţegar ungir hćgri menn lýsa yfir vanţóknun sinni á ţví hvernig fariđ sé međ skattpening landsmanna. Ţađ er ţá oftast út af einhverri félagslegri ađstođ eđa hjálp viđ lítilmagnann eđa ţegar á heildina er litiđ - almenning ţessa lands.
En ég hef aldrei heyrt ţá kvarta yfir allri ţjónustunni viđ fyrirtćkin og sérhagsmunaliđiđ. Í ţá hluti má endalaust dćla fjármagni frá ríki og sveitarfélögum án ţess ađ ţessir sérgöfugu frjálshyggjudelar sjái nokkra ástćđu til ađ gagnrýna ţađ. Ţeir ţykjast bera almenningshagsmunina fyrir brjósti en breytnin sýnir hvađ ađ baki liggur.
Ţeir sjá nefnilega eftir hverri krónu sem fer í ţađ ađ mćta ţörfum venjulegs fólks eđa létta ţví lífiđ, en skattafríđindi fyrirtćkja og endalaus undanskot láta ţeir sér í léttu rúmi liggja svo ekki sé talađ um kvótakerfiđ - viđbjóđinn versta.
Eins og hugtökin frelsi og lýđrćđi er hugtakiđ almannahagsmunir hrćđilega misnotađ. Sumir menn eru svo siđvilltir ađ ţeim virđist gjörsamlega fyrirmunađ ađ skilja ađ almenningur sem heild eigi einhvern rétt.
Ţar er oft um ađ rćđa arf ómennskunnar frá afćtuhyski liđins tíma. Slík fylgja ţvćst ekki úr fólki viđ hundahreinsun einnar kynslóđar. Ţađ ţarf ađ skrúbba slíkar hrokasálir upp úr klósettskálum almenningssalerna, svo ađ ţćr skilji ađ ţćr eigi ekki ađ njóta neinna réttinda umfram ađra.
Almannahagsmunir eru sameiginlegir hagsmunir allra - velferđ heildarinnar, og ţar verđur ađ byggja á jöfnuđi ţví misrétti kallar alltaf fyrr eđa síđar á uppgjör. Slíkt uppgjör verđur oft harkalegt og krefst sinna fórna.
Viđ Íslendingar verđum ađ standa saman um ađ byggja hér upp heilbrigt ţjóđfélag. Til ţess ţarf ađ ryđja burt rústum frjálshyggjukerfisins og segja skiliđ viđ Mammonsdýrkun liđinna ára. Almannahagsmunir eiga hvergi heima í myrkviđum misréttis og sérgćđingsháttar.
Lög sem hafa veriđ knúin í gegn á ţingi af útsendurum sérhagsmuna-aflanna og ganga gegn hagsmunum almennings á ađ afnema sem fyrst. Ţau eru afskrćming alls ţess sem ţarf ađ stefna ađ og eru í raun tilrćđi viđ líf lands og ţjóđar.
Munum ađ velferđ fólksins eru ćđstu lögin !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 597
- Frá upphafi: 365495
Annađ
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 510
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 25
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)