Leita í fréttum mbl.is

Ísland - Brussel - Ankara !

Ţeir menn eru til hérlendis sem vilja mynda samfylkingu fyrir ţví ađ koma Íslandi inn í svokallađ Evrópusamband og láta í veđri vaka ađ ţeir telji ţađ ţjóđlega hagkvćmt fyrir okkur. Grunar mig ţó eins og fleiri ađ annađ liggi ađ baki afstöđunni og ţar sé í raun ekki tekiđ mikiđ miđ af ţví hvađ ţjóđinni sé fyrir bestu. Útţensla Evrópusambandsins á seinni árum hefur vakiđ mörg spurningarmerki og jafnvel gamlir gallharđir stuđningsmenn sambandsins eru sumir langt frá ţví ađ vera vissir um hvert stefni og hvort stefnan sé skynsamleg.

Forustusauđir breska Verkamannaflokksins fengu mikla gagnrýni frá ýmsum öflum heima fyrir međan ţeir sátu ţar í valdastólum, vegna ţess ađ ţeir ţóttu löngum of leiđitamir innan sambandsins, en ekki virđist David Cameron ćtla ađ verđa ţar gćfulegri en Gordon Brown. Hann hefur til dćmis látiđ í ljós ţá skođun ađ hann sjái ekkert ađ ţví ađ Tyrkjum sé veitt innganga í sambandiđ.

Ég held ađ menn viti ekki hvađ ţeir eru ađ fara ţegar ţeir tala svona. Í fyrsta lagi eru Tyrkir ekki Evrópuţjóđ, í öđru lagi eru ţeir trúarlega, menningarlega og mannréttindalega á allt öđru tilverustigi en ţjóđir Evrópu og í ţriđja lagi verđur Evrópusambandiđ allt annađ fyrirbćri en ţađ er, eftir inngöngu ţeirra. Tyrkir eru rúmlega 70 milljónir og ađ opna öll hliđ fyrir ţá inn í Evrópu er hćttulegur verknađur, vćgast sagt !

Af hverju voru hliđ Vínarborgar ekki opnuđ fyrir ţeim strax 1683 í umsát ţeirra um borgina, ef gefa á ţeim allt eftir í dag ? Var sú kynslóđ Evrópubúa sem ţá var uppi ađ sýna heimsku međ ţví ađ verjast árásum ţeirra og ţykjumst viđ kunna betur á málin núna ? Ćtli ţví sé ekki öfugt fariđ.

Valéry Giscard d´Estaing fyrrum Frakklandsforseti verđur seint vćndur um hollustuleysi viđ Evrópusambandiđ, en hann hefur samt varađ viđ inngöngu Tyrkja í sambandiđ og gengiđ svo langt ađ segja ađ hún muni ţýđa endalok ţess. Ţađ er ţví nokkuđ annađ hljóđ í honum en hinum reynslulitla breska Cameron. En ţađ er enginn vafi á ţví ađ 70 milljónir Tyrkja munu breyta Evrópusambandinu og Evrópu ađ sjálfsögđu líka.

Áherslur sambandsins munu gjörbreytast og taka miđ af blönduđum ávöxtum og sá kokkteill verđur eitrađur fyrir Evrópu. Evrópusambandiđ mun breytast í Evrabíusambandiđ, ţar sem Tyrkir verđa lykilađilar í ţví ađ opna Brusselbatteríiđ fyrir stórauknum áhrifum múslimaheimsins.

Ţetta sér Giscard d´Estaing en Cameron er eins og kálfur sem er nýleystur út í voriđ. Hann er sem ölvađur af nýfengnum völdum og virđist sjá Tyrki eins og píslarvotta sem lagđir hafa veriđ í einelti. En gamli franski stjórnmálarefurinn sér betur og honum líst ekki á framvinduna.

Viđ Íslendingar höfum ekkert inn í Evrópusambandiđ ađ gera og ţađan af síđur er okkur hollt ađ gerast ađilar ađ Evrabíusambandi - ţegar og ef ţađ verđur til. Hćttan á ţví ađ svo geti fariđ er fyrir hendi og sú " nauđgun Evrópu " má ekki undir neinum kringumstćđum eiga sér stađ !

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 26
  • Sl. sólarhring: 75
  • Sl. viku: 595
  • Frá upphafi: 365493

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 508
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband