Leita í fréttum mbl.is

Syndakvittanir og aflátsbréf alţingis

Landsdómsmáliđ var, eins og ég hef komiđ inn á áđur, afgreitt međ ţeim hćtti frá alţingi ađ skömm var ađ og traust fjöldans á ţingmönnum féll niđur fyrir núll. Ađ sjálfsögđu átti ađ heimila málshöfđun vegna embćttisfćrslu allra ráđherranna sem greidd voru atkvćđi um og jafnvel fleiri úr hrunstjórninni.

Rannsóknarskýrsla alţingis ein gaf nćgar forsendur fyrir slíku réttarhaldi, en ţegar á hólminn kom hlupu ţingmenn eins og halaklipptir hundar í skotgrafir flokksmennskunnar og gleymdu ţví alfariđ ađ ţeir höfđu skyldum ađ gegna gagnvart ţjóđinni.

Og ţar međ voru gefin út aflátsbréf á kaţólska vísu fyrir ţrjá ráđherra, en bréfin ţau eru gjörsamlega gildislaus viđ prófborđ réttlćtisins og sannleikans. Ţau eru bara pólitískar syndakvittanir sem eru prentađar á ómerkilegan lygapappír samtryggingarkerfis " besta klúbbsins í bćnum ! "

En međ ţessum aflátsbréfum sýndi alţingi svo ekki varđ um villst ađ ţađ er enganveginn ađ vinna eftir forskriftum nokkurs hreinleika í uppgjörsmálum efnahagshrunsins.

Viđ getum spurt okkur ađ ţví hvernig Jóhanna Sigurđardóttir átti ađ fara ađ ţví ađ setja Ingibjörgu Sólrúnu undir landsdóm ? Menn geta sagt sér ţađ sjálfir, ađ henni hafi veriđ ţađ innst í huga ađ bjarga sínum fyrri foringja frá ţeim örlögum og kannski hefur Ingibjörg getađ minnt hana á ađ ţćr ćttu nú ýmislegt sameiginlegt frá fyrri tíđ ?

Og úr ţví ađ kratar ákváđu ađ gefa Ingibjörgu aflátsbréf, lá ţađ í kortunum ađ Björgvin fengi ađ fljóta međ. Og til ţess ađ ţađ vćri ekki svo einhćft og áberandi hvernig Samtryggingin sá um sína, var ţegjandi samkomulag um ađ bjarga Árna Matt frá eigin örlögum svona til ţess ađ sýna ađ ţađ vćru ekki kratar einir sem hlytu griđ !

Og svo má nú minna á ţađ ađ Össur var líka á kafi í ţví ađ útvega Árna vinnu erlendis, út á alla hćfileikana sem hann sparađi svona mikiđ hér heima í ţágu eigin landsmanna. Ţađ hefđi ţví getađ spillt ţeirri brćđralagsvinnu mikiđ ef landsdómur hefđi tafiđ fyrir afkastagetu Árna utanlands !

En ţegar ţarna var komiđ, voru Samtryggingarmenn eiginlega orđnir svo skömmustulegir vegna eigin rćfilsháttar, ađ ţeir töldu ađ Geir yrđi ađ fá landsdóm yfir sig ţví hann hefđi jú veriđ höfuđ hrunstjórnarinnar. En ţeim gleymdist ađ höfuđ ţeirrar stjórnar voru tvö og ţeir voru ţegar búnir ađ sýkna annađ. En auđvitađ er ţađ löngu ákveđiđ ađ Geir verđi aldrei dćmdur sekur og allt er ţetta bara leikrit sett á sviđ til ađ láta fólk halda ađ réttlćti nái líka yfir ţá sem sitja í hćstu stólum kerfisklíkunnar.

Stađreynd málanna er hinsvegar sú ađ spillingarhugsun íslenskra pólitíkusa er hreint međ ólíkindum. Ţetta fólk, sem situr á alţingi og víđar í valdastöđum, hefur sýnilega enga heilbrigđa tengingu viđ mannlífiđ í landinu.

Eftir ađ Ingibjörg, Björgvin og Árni voru leyst undan landsdómi međ pólitísku moldvörpustarfi, láta ţau eins og ţau séu ţvegin af allri synd.

Bćđi Björgvin og Árni láta nú frá sér bćkur sem eiga ađ sýna hvílíkir englar ţeir séu í raun og veru. Og ţar eiga ađ birtast einhver vísindi varđandi hruniđ og pólitíkina sem rekin var í kringum ţađ !

Auđvitađ er ekkert ađ marka ţađ sem ţessir menn eru ađ segja um ţessa hluti. Ţeir eru bara ađ hvítţvo eigin feril og sýna fram á ađ ţeir hafi eiginlega bara veriđ píslarvottar ađstćđnanna.

En aflátsbréf ţeirra frá alţingi og fölsk syndakvittun frá óhćfu löggjafarvaldi og gerspilltu ríkisvaldi mun duga ţeim skammt. Hvorki kaţólska kirkjan né alţingi geta gefiđ út slíkar synda-aflausnir - fólk sér í gegnum slíkt prump og sagan mun fella sinn dóm um ţessi mál og réttlćtiđ mun segja sitt ţegar ţađ fćr ađ komast ađ.

Ţađ sjá ţađ nefnilega flestir, ađ eins og málin hafa veriđ afgreidd, voru hvorki réttlćtiđ eđa sannleikurinn vottar ţess sem gert var. Ógildin ein voru kölluđ ţar til vitnisburđar. Samspillingin ein var viđstödd verknađinn !

Ţađ er löngu sannađ mál, ađ íslenska ţjóđin tapar á öllu ţví sem fram fer í skítugum skotgröfum flokksmennskunnar !

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 26
  • Sl. sólarhring: 75
  • Sl. viku: 595
  • Frá upphafi: 365493

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 508
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband