24.9.2011 | 09:30
Eitt dćmi um lítilsvirđingu gagnvart fólki
Ţann 26. ágúst síđastliđinn mun forseti Íslands hafa fylgt forseta Litháens til Ţingvalla í kvöldverđarbođ Jóhönnu Sigurđardóttur forsćtisráđherra. Ţetta bođ var víst til heiđurs ţessum ađkomna ţjóđhöfđingja.
Ţegar forsetarnir komu svo ađ austan, vonandi vel mettir, voru leđurgallađir lögreglumenn á bifhjólum trillandi í kringum farkosti ţeirra - mitt í öllum löggćsluskortinum. Gengu ţessir laganna verđir ađ sögn hart fram í ţví ađ hreinsa veginn af almennu umferđarrusli svo höfđingjarnar kćmust sína leiđ truflunarlaust.
Góđkunningi minn, - en ekki lögreglunnar - var ţarna á ferđ međ fjölskyldu sinni í bíl sínum og blöskrađi honum sýnilegur hrokaháttur löggćsluliđsins gagnvart almennum vegfarendum. Mönnum var skipađ ađ víkja út í kant og ćddu lögreglumennirnir á hjólum sínum upp ađ bílum fólksins og örguđu á ţađ ađ koma sér af veginum. Kunningi minn varđ svo undrandi og reiđur yfir ţessu framferđi ađ ţađ sauđ enn á honum ţegar hann hitti mig nokkrum dögum síđar. " Hafa menn ekki lengur rétt til ţess ađ aka um á vegum ţessa lands ", spurđi hann stórhneykslađur ? Nei, svo virtist ekki vera.......
Ţađ voru nefnilega patrísear á ferđ, prúđbúiđ yfirklassahyski sem átti víst allan rétt, svo ađ varđhundar valdakerfisins vildu greinilega sjá til ţess ađ einhverjir plebbar vćru ekki ađ flćkjast fyrir !
Og viđkomandi lögreglumenn virtust ganga svo upp í hlutverkum sínum sem lífverđir og heiđursfylgd, ađ ţeir örguđu á ökumenn bíla ađ haska sér út í kant sem fyrst og vera ekki fyrir purpuraslektinu. Fólk vissi ekki hvađ var eiginlega ađ gerast, ţví ţetta var náttúrulega á Íslandi en ekki í Írak eđa Afghanistan.
Sumir héldu fyrst í stađ ađ ţađ hefđi orđiđ eitthvađ alvarlegt slys, en eina slysiđ í ţessu máli reyndist ţađ, ađ viđkomandi lögreglumenn misbuđu mannréttindum almennra vegfarenda til ađ ţóknast hátignunum.
Og ţađ er svo sem nógu alvarlegt mál međ tilliti til stjórnarskrárbođinna borgaralegra réttinda. En lögreglufylgdin virtist greinilega stödd í einhverjum öđrum veruleika en á ađ gilda í vestrćnu lýđrćđisríki í byrjun 21. aldar !
Svo brunuđu glćsibílarnir sína leiđ međ hina vörpulegu vélhjólakappa allt í kring. Punktur, basta !
" We have the power, we are the champions of the Roads ".
Ţađ vantađi ekki kóngastćlana og hrokagikksframferđiđ viđ ţessar ađstćđur. Lögreglumennirnir hegđuđu sér eins og ţeir töldu víst ađ snobbtopparnir í bílunum vildu ađ ţeir gerđu, ţví eftir höfđinu dansa limirnir.
En hvers eiga íslenskir ríkisborgarar ađ gjalda, ef ţađ á ađ sópa ţeim út og suđur af ţjóđvegum landsins ţegar svona " yfirborgaraslekti " er á ferđinni ?
Af hverju skyldi vera talađ um ţjóđvegi ? Er ţađ ekki vegna ţess ađ ţjóđin á vegina og hefur borgađ ţá úr eigin vasa !
Hvađ heldur lögreglan ađ hún sé, er hún ekki í vinnu hjá okkur - borgurum ţessa lands ?
Ţađ ţýđir lítiđ fyrir Stefán Eiríksson, okkar viđkunnanlega lögreglustjóra, ađ labba um götur í höfuđborginni og vera alţýđlegur viđ fólk - til ađ bćta ímynd lögreglunnar, ef undirmenn hans haga sér međ ţessum hćtti.
Kunningi minn fór ekki dult međ ţađ álit sitt ađ svona " lögreglumenn " vćru greinilega búnir ađ horfa á allt of margar bandarískar myndir. Og ekki er ólíklegt ađ svo sé.
Og ef Ólafur Ragnar er kominn svona óralangt frá ţví sem hann ţóttist vera upp úr 1970, ţegar hann taldi sig vera ađ tugta til spillta pólitíkusa í sjónvarpinu, til ađ gera ţeim skiljanlegt hverjar vćru ţjóđlegar skyldur ţeirra, ţá er hann ekki hćfur til ađ vera forseti okkar Íslendinga.
Viđ viljum ekki hafa hér uppstrílađ kóngafólk og forréttindahyski sem vill vađa yfir almenning og ţađ međ tilstyrk lögreglunnar. Viđ viljum hafa forustufólk sem veit um skyldur sínar gagnvart landslýđnum og virđir ţćr, svo stjórn fólksins, á fólkinu byggđ, fólksins vegna til, megi viđhaldast međ sćmd.
Hér er eitt dćmi sem skýrir hversvegna álit lögreglunnar hefur veriđ í lćgri kantinum hjá fólki um langt skeiđ. Ţađ er nefnilega iđulega svo ađ lögreglan virđist ţjóna valdamönnum á kostnađ almennra mannréttinda.
Framkoma lögreglumanna virđist oft síđur en svo almenningsvćn eđa mótuđ af ţeirri prúđmennsku sem ţeim ber ađ sýna borgurum ţessa lands.
Er ekki kennt og lögđ áhersla á ţađ í Lögregluskólanum ađ menn eigi ađ hegđa sér virđulega og koma fram af tillitssemi gagnvart fólkinu í landinu ?
Ég trúi ekki öđru en svo sé, en hinn ágćti og prúđmannlegi lögreglustjóri Stefán Eiríksson, á sjáanlega enn talsvert starf fyrir höndum međ ađ gera lögregluna ađ ţeirri starfsheild sem til sóma er fyrir land og ţjóđ !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 29
- Sl. sólarhring: 78
- Sl. viku: 598
- Frá upphafi: 365496
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 511
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)