17.11.2012 | 14:24
Gleymdi örninn !
John Peter Altgeld ( 1847-1902) var bandarískur stjórnmálamađur á síđari hluta 19. aldar, en réttsýnn og heiđarlegur ţrátt fyrir ţađ. Hann var árin 1893-1897 ríkisstjóri í Illinois og varđ fyrir miklum árásum vegna ţess ađ hann vildi ekki stađfesta dauđadóm yfir ţrem sakborningum í svonefndu Haymarket sprengju-máli í Chicago. Hann hafđi fariđ vandlega yfir málsgögnin og neitađi ađ ţví loknu ađ fallast á hengingu ţessara manna vegna ţess ađ honum ţóttu sannanir fyrir sekt ţeirra alls ekki liggja fyrir og réttarhaldiđ yfir ţeim hafa veriđ hlutdrćgt og ósanngjarnt. Altgeld lýsti ţví síđan yfir ađ hann teldi menn ţessa saklausa af ţeim verknađi sem ţeir höfđu veriđ dćmdir fyrir og náđađi ţá !
Honum var bent á ţađ af leiđandi mönnum í Demókrataflokknum, ađ honum vćri fyrir bestu ađ gleyma ţessum sakborningum ef hann hugsađi sér ađ halda sćti sínu í öldungadeildinni, en miklar múgćsingar voru í gangi varđandi umrćtt mál. Ţá svarađi Altgeld, ađ persónulegur metnađur manns hefđi engan rétt til ađ standa í vegi fyrir framgangi réttlćtisins.
Og ţegar formađur Demókrataflokksins í ríkinu spurđi hann hvort 18000 orđa náđunarskjal hans vćri " gott stefnumál " , ţrumađi Altgeld : " Ţađ talar fyrir réttlćtiđ " !
En hann átti viđ ofurefli ađ etja og var úthrópađur og bannfćrđur fyrir afstöđu sína í ţessu máli. Blöđin réđust á hann og völdu honum hin verstu nöfn.
Hann var kallađur stjórnleysingi, sagđur afsaka morđ og standa fyrir framgangi lögleysis og jafnvel vera sósíalisti. Eldhríđin stóđ á honum dag eftir dag, en hann lét engan bilbug á sér finna og varđi einbeittur sína afstöđu, ţó ţeir vćru nćsta fáir sem voru tilbúnir ađ hlusta.
Menn vildu fá ţessa sakborninga hengda og ţađ sem fyrst og fjölmiđlarnir ýttu undir galdrafárs-ćsinginn eins og löngum bćđi fyrr og síđar. Ţrátt fyrir ađ ţegar vćri búiđ ađ fremja nokkur réttarmorđ út af ţessu máli, átti ađ halda áfram og heimta meira blóđ. Borgaralegar hćgri klíkur ćtluđu af göflunum ađ ganga og hrćrđu í almenningsálitinu međ öllum ráđum og í slíkra augum var Altgeld ríkisstjóri óalandi og óferjandi. Ţađ var sem sagt allt sett í gang til ađ grafa undan honum.
Samt gerđu margir sér grein fyrir réttsýni Altgelds og heiđarleika og stóđu međ honum, en hinir voru margfalt fleiri sem létu trylla sig međ linnulausum áróđri og trúđu ţeim fáránlegu ásökunum sem hrúgađ var upp gegn ríkisstjóranum.
Altgeld var ţannig felldur úr ríkisstjórastöđunni viđ fyrsta tćkifćri. Honum var meira ađ segja neitađ um ađ flytja kveđjurćđu viđ innsetningu eftirmanns síns í embćttiđ, eins og ţó var löng hefđ fyrir.
" Illinois hefur fengiđ nóg af ţessum anarkista " hreytti hinn nýi ríkisstjóri vonskulega út úr sér viđ ţađ tćkifćri. Ţađ lá svo sem fyrir hvađa afstöđu sá mađur hafđi til málanna. Hann vildi bara vera eins og honum var uppálagt ađ vera, samkvćmt bođi ţeirra sem komu honum í embćttiđ.
John Peter Altgeld hvarf af vettvangi stjórnmálanna og lést 5 árum síđar, ađeins tćplega hálfsextugur ađ aldri, líklega gleymdur af flestum - og ţó !
Ljóđskáldiđ Vachel Lindsay orti um hann kvćđiđ The Eagle That Is Forgotten.
Sleep softly, eagle forgotten, under the stone,
Time has its way with you there and the clay has its own.
Sleep on, O brave-hearted, O wise man, that kindled the flame -
To live in mankind is far more than to live in a name,
To live in mankind, far, far more ...... than to live in a name.
Í öđru kvćđi eftir Lindsay - Bryan, Bryan, Bryan, Bryan -, er tekiđ á pólitískum línum á ţessum tímum og ţar er Altgelds líka lofsamlega getiđ. Hćgt er ađ sjá og lesa ţessi miklu kvćđi Lindsays á netinu.
Hinn kunni bandaríski rithöfundur Howard Fast skrifađi svo á sínum tíma bókina - Ríkisstjórinn - um ćvi John Peter Altgelds. Ţađ er góđ bók og gagnleg fyrir hvern og einn sem vill lesa bćkur sér til ţroska, vaxtar og viđgangs í vitrćnum skilningi. En ţví miđur virđist svo vera ađ ţeir séu ađ verđa nokkuđ fáir sem ţađ gera núorđiđ - hérlendis.
Fyrir allmörgum árum var ţessi ágćta bók nefnilega ţýdd á íslensku af hinum góđkunna ţýđanda Gissuri Ó. Erlingssyni, en ţá kom í ljós ađ enginn fékkst til ađ gefa hana út. Hún ţótti ekki nógu söluvćnleg ađ mati útgefenda og viđ ţađ situr enn.
Ţađ er engin Menningarsjóđsútgáfa lengur til sem gefur út slíkar bćkur og Ţýđingarsjóđur er víst ekki burđugur til ađ styđja ađ slíku nú til dags.
Og hvađ skyldi nú vera orđiđ af Menningar og frćđslusambandi alţýđu sem gaf út margar merkar bćkur hér áđur fyrr ? Skyldi Gylfi Arnbjörnsson vita hvađ stađnađa verkalýđshreyfingin hefur gert af ţví sem og mörgu öđru sem starfsama verkalýđshreyfingin stofnađi ?
Nú virđast nefnilega fáir huga ađ ţví ađ auđga íslenska bókaútgáfu međ ţýđingum á verulega góđum ritverkum erlendis frá, ţví peningasjónarmiđin ráđa nánast öllu. Viđ sitjum ţví uppi međ einfaldar spennusögur og allskyns morđaskrćđur, bćkur sem eru einlesnar og fara svo í glatkistuna.
Ţćr eru auglýstar grimmt í mánuđ eđa svo, keyptar talsvert út á ţađ, lesnar í hvelli og svo fara ţćr flestar á hauga gleymskunnar - fyrir fullt og allt.
Hvar er sú bókmenntaţjóđ stödd sem er hćtt ađ lesa uppbyggileg ritverk og vill ekki sjálfri sér til fóđurs annađ en einfaldar morđsögur í fćribanda-framleiđslu ?
Viđ ţurfum bókmenntir, en ekki andlegt ruslfćđi. Viđ ţurfum bókmenntir sem lyfta sál og anda, en ekki einhverja glćpasögureyfara, sem hugarfarslega skađa jafnt höfunda sína sem og hina spennufíknu lesendur !
Viđ ţurfum andlegt fóđur sem getur ţroskađ og göfgađ hugsun okkar og kennt okkur ađ virđa Guđ og góđa siđi. Ţannig rćkjum viđ ţađ hlutverk okkar ađ vera menn !
John Peter Altgeld var MAĐUR ! Bandaríkin hafa aliđ marga mikla menn, ekki síst fyrstu 100 árin, menn sem gerđu mikla og góđa hluti, menn sem hugsuđu ekki eingöngu um sjálfa sig, menn sem voru ađ byggja upp ţjóđfélag af hugsjón fyrir ţví sem gott er og göfugt. Í hópi slíkra manna eru og verđa, auk John Peter Altgelds, George Washington, Benjamín Franklin, John Adams, Samuel Adams, James Madison, Thomas Jefferson, John Quincy Adams, John Rutledge, Daniel Webster, Samuel Houston, Abraham Lincoln, Clarence Darrow, Franklin D. Roosevelt, o.fl.o.fl., og ţađ má međ fullum rétti segja, ađ heimurinn hefur ekki efni á ţví ađ láta slíka menn verđa gleymda erni !
Viđ ţurfum ađ lesa um líf slíkra manna og lćra af breytni ţeirra og veita slíkum mönnum stuđning međan ţeir lifa međ okkur, svo samfélög okkar megi blessast og dafna viđ hugsun og hlynningu ađ sameiginlegri velferđ.
Tökum afstöđu til allra lífsmála sem til okkar taka út frá sömu forsendu og Altgeld ríkisstjóri gerđi ţegar hann sagđi um náđunarskjal sitt :
" Ţađ talar fyrir réttlćtiđ !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:28 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
- Áskorun til kjósenda : Sendum Vg afleggjaratusku íhaldsins ...
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 35
- Sl. sólarhring: 51
- Sl. viku: 841
- Frá upphafi: 356686
Annađ
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 659
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)