7.8.2013 | 17:30
Rokkiđ kom í ljósengils líki !
Ţegar Elvis Presley kom fram á sjónarsviđiđ upp úr miđri síđustu öld, vakti hann sterk hughrif, einkum međal ungu kynslóđarinnar sem var sú fyrsta sem ólst upp í skugga kjarnorkuógnarinnar. Unga fólkiđ sem vissi ekki nema ađ heimurinn vćri á hverfanda hveli, vildi umfram allt fá ađ njóta einhvers frelsis í lífi sem var ef til vill ekki til langframa.
En hömluleysiđ sem fylgdi hinum nýju lífsháttum varđ svo kröftugt ađ ekkert stóđst ţví snúning. Aginn í samfélaginu lét undan, foreldravald gufađi upp og međ ţví ađ mestu virđingin fyrir reynslu ţeirra sem eldri voru.
Og hetjurnar sem sköpuđust viđ ţessa uppreisn urđu söngvarar, tónlistarmenn og kvikmyndastjörnur, fólk sem túlkađi lífiđ í leik og tónum í villtri og seiđandi sveiflu augnabliksins, fólk sem var miklu nćr ţví ađ vera túlkunarmyndir ímynda en veruleika.
Hin dökka heimsmynd, grá fyrir járnum, vék úr hugum unga fólksins og ţađ varpađi sér í gleđskaparvímuna af lífi og sál og afleiđingar urđu ćđi oft hörmulegar. Drykkjuskapur, eiturlyfjaneysla, hrađakstur, ofbeldi og stundum ţetta allt í bland, setti stórt strik í líf ungs fólks, ekki síst í Bandaríkjunum, sem varđ svo ávísun á svipađa hluti í öđrum löndum.
Og idolin hrundu hvert af öđru fyrir eyđingarmćtti ţeirra afla sem ţau voru birtingarmyndir fyrir, James Dean fórst 24 ára í hrađakstri, Janis Joplin dó 27 ára vegna eiturlyfjaneyslu, Jim Morrison fór 27 ára sömu leiđina, Jimi Hendrix 27 ára sömu leiđ og Kurt Cobain sömu leiđ 27 ára !
Áfram mćtti telja mörg gođ af slíku tagi sem brunnu út á nokkrum árum og voru bókstaflega étin upp af eyđingarmćttinum eđa sjálfseyđingarhvötinni sem bjó í hömlulausum lífsháttum ţeirra og réđi alfariđ gangi mála.
En Presley sem var í fjöldans augum einn helsti frumkvöđull rokksins og stóra idoliđ, náđi ađ lifa framyfir fertugt, en sennilega hefur hann ekki haft mikiđ af hamingjunni ađ segja og síđustu ár hans munu hafa veriđ honum ţungbćr og erfiđ. Áhrif hans á ţá sem á eftir fylgdu voru hinsvegar gífurleg og hafa margir
viđurkennt ţađ međ afgerandi hćtti.
John Lennon sagđi eitt sinn:
Ekkert hafđi raunveruleg áhrif á mig fyrr en ég heyrđi í Elvis. Ef Elvis hefđi ekki komiđ til hefđu Bítlarnir aldrei orđiđ til ! ´´
Rod Stewart sagđi :
Elvis var kóngurinn, án alls vafa. Menn eins og ég, Mick Jagger og allir hinir fetuđum bara í fótspor hans ! ´´
Paul McCartney sagđi :
Ţegar viđ vorum lítil börn í Liverpool ţráđum viđ ekkert heitar en ađ verđa Elvis Presley ! ´´
Johnny Cash sagđi :
Elvis var svo góđur drengur, hćfileikaríkur og heillandi. Hann elskađi ostborgara, stelpur og móđur sína. Ţó ekkert endilega í ţessari röđ !´´
Bono sagđi :
Elvis er eins og stóri hvellur rokksins. Ţetta byrjađi allt ţar ! ´´
Álíka umsagnir hafa veriđ hafđar eftir Frank Sinatra og Bob Dylan.
Elvis Presley var kannski í eđli sínu ljúfur mömmudrengur, en hann var notađur sem bođberi tónlistarlegrar nýaldarsköpunar og međ persónutöfrum sínum og sindrandi útgeislun ruddi hann rokkinu braut betur en nokkur hinna grófari idola sem á eftir hann komu hefđu getađ gert. Hann er ţví réttnefndur ljósengill rokksins og ef beitan er góđ veiđist vel á hana !
Rokkbyltingin var uppreisn gegn skipulagi og öguđum lífsháttum og smám saman varđ til lífsstíll sem gekk út á ţessa hluti. Og svo var fariđ ađ tengja !
Lífsstíllinn krafđist tenginga viđ jákvćđ gildi til ađ setja hulu yfir ţađ neikvćđa sem var ţó ráđandi í öllu. Blekkingar af slíku tagi hafa veriđ stundađar frá alda öđli međ miklum árangri en lygar eiga aldrei samleiđ međ sannleika !
Ţađ hefur til dćmis mörgu veriđ klínt viđ kristindóminn sem á í raun litla sem enga samleiđ međ honum og rokkiđ er eitt af ţví.
Margt tónlistarfólk spilar svokallađ kristiđ rokk, en auđvitađ er ekkert til sem getur heitiđ ţví nafni. Ţađ er auđvitađ til rokk og ţungarokk og eflaust fleiri afbrigđi af ţessari tónlist, en kristindómur og rokk fara ekki saman.
Bođskapur ađ ofan verđur ekki túlkađur međ tónlist sem kemur ađ neđan !
En samt er ţađ svo, ađ margt kristiđ fólk sér ekkert athugavert viđ rokkiđ og telur ţađ alveg geta veriđ forsvaranlega andlega músík og ađ sjálfsögđu segir ţađ sitt um grundvöllinn sem ţađ gefur sér og viđmiđin sem ţađ hefur !
Ţađ er ţví ekki ađ furđa ţótt kristindómsbođunin sé víđa orđin nokkuđ lituđ af villandi ađskotaefni en röng bođun leiđir aldrei til réttrar viđtöku.
Ţó ađ eitthvađ sé fram boriđ af einhverjum í ljósengils líki er ekki ţar međ sagt ađ ţađ sé trygging sannrar lífsblessunar - uppskeran mun alltaf sýna hvađan sćđiđ er fengiđ og uppskera rokksins hefur aldrei veriđ góđ fyrir mannlegt líf !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 27
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 596
- Frá upphafi: 365494
Annađ
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 509
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 24
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)