Leita í fréttum mbl.is

Verđtrygging vítisafla !

Ţađ er athyglisvert hvađ hlutirnir virđast geta gengiđ liđlega fyrir sig í kerfinu ţegar á ađ níđast á fólki. Ţannig rann verđtryggingin í gegn á sínum tíma eins og ekkert vćri sjálfsagđara, ţó ađ eđlileg réttlćtiskennd hefđi átt ađ mótmćla hástöfum. En ţar var náttúrulega um ađ rćđa mál sem leitt var framhjá allri réttlćtiskennd eins og svo mörg önnur, ţegar brotiđ er á almannahag til hagsbóta fyrir sérgćskuađalinn í ţessu landi.

Stundum er stađiđ ţannig ađ samfélagsmálum ađ ţađ er eins og vítisöfl séu ţar ađ verki. Ranglćtiđ er svo yfirgengilegt og svívirđan og samviskuleysiđ međ svo miklum ólíkindum. Verđtryggingin eins og hún var hugsuđ, hefđi ţví frekar getađ átt upphaf sitt í heila útsendara úr neđra en venjulegum mannsheila, en ţađ virđist stundum svo ađ skilin milli djöfuls og manns geti veriđ mjög óglögg og margir ali međ sér hugsanir sem ekki er međ nokkru móti hćgt ađ skilgreina mannlegar sem slíkar !

Ţađ er morgunljóst mál ađ á Íslandi er af almanna hálfu mikil eftirspurn eftir hćfum stjórnmálamönnum, en frambođiđ virđist sannarlega vera sárlega rýrt. Og ţađ er orđiđ miklu erfiđara ađ átta sig á hinu pólitíska landslagi ţegar menn tala eins og stjórnmálamenn temja sér - ađ ţví er virđist - yfir línuna í dag, ađ vera svo tćkifćrissinnađir ađ ţeir eru bókstaflega međ opiđ á allt.

Stundum tala ţeir sem hafa veriđ taldir vinstri menn og jafnvel róttćkir sem slíkir alveg eins og forstokkađir hćgri menn, og stundum tala slíkir hćgri menn eins og ţeir séu róttćkir vinstri menn ! Áđur var ţó hćgt ađ greina á milli og stundum voru til menn sem virtust eiga sér einhvern málstađ og höfđu tilhneigingu til ađ halda tryggđ viđ hann, en nú virđist ţetta pólitíska liđ vera sama sullumbulliđ hvort sem litiđ er til hćgri eđa vinstri. Hvernig á fólk ađ átta sig á ólíkindatólum sem aldrei eru sjálfum sér samkvćm og bregđast alla daga viđ ađstćđum eins og vindhanar á húsmćni, sem snúast viđ minnsta andgust ?

Allt frá hruni hefur veriđ mikiđ talađ um ađ persónugera ekki hlutina ţegar fjallađ er um pólitískar misgerđir og annađ slíkt sem greinilega hefur átt sér stađ í ţeim efri hluta ţjóđfélagsins sem mćtti víst kalla „hinn ósakhćfa geira" ! Ţađ virđist vera ţar mikil tilhneiging til ađ búa svo um hnútana ađ samkvćmt lögum verđi pólitísk ábyrgđ ekki til í raun. Geir Haarde sagđi rétt eftir hruniđ sem alrćmt var „ ađ menn ćttu ekki ađ vera ađ persónugera hlutina" og fyrir nokkru talađi Katrín Jakobsdóttir fjálglega um ađ menn ćttu ađ temja sér ađ fara í boltann en ekki manninn ! En spakmćliđ segir „ vandi fylgir vegsemd hverri „ og í ţeim skilningi ţýđir orđiđ vandi sama og ábyrgđ !

Af hverju talar ţetta fólk svona, ađ ţví er virđist jafnt til hćgri og vinstri ? Er ţađ ađ reyna ađ tryggja ţađ ađ ţađ verđi aldrei neinn stjórnmálamađur sóttur til saka fyrir meintar misgerđir gagnvart ţjóđ og ţjóđarhagsmunum ? Viđ skulum nefnilega gera okkur grein fyrir ţví ađ stjórnmálamenn hafa völd og sumir hreint ekki svo lítil völd. Misbeiting á slíku valdi getur valdiđ fjölda fólks ómćldum skađa, eins og dćmin sanna. Á ekki ađ vera hćgt ađ sćkja menn til saka fyrir slíkt ?

Til hvers er veriđ ađ lögsćkja venjulega borgara sem brjóta af sér fyrir afbrot allan ársins hring, ef ţađ á bara ađ skella skuldinni á einhverjar ađstćđur en ekki manninn sjálfan ?  Á persónulega ábyrgđin kannski ađ vera meiri ţar, ţó ađ afbrotin séu oft ekki stór ađ vöxtum, og hreint ekki líkleg til ađ valda efnahagslegu hruni heillar ţjóđar ? 

Ţađ er oft talađ um ađ kjósendur hafi ađeins skammtímaminni. Og líklega má fćra nokkuđ sterk rök fyrir ţví ađ svo sé. Ađ minnsta kosti er ljóst ađ stjórnmálamenn og reyndar einnig ađrir valdamenn ţjóđfélagsins tala oft eins og ţeir gangi út frá ţví ađ borgarar landsins muni ekkert stundinni lengur. Muna menn ekki eftir ţví sem sagt var um Gugguna forđum daga, ađ hún yrđi áfram gul og gerđ út frá Ísafirđi ? Gildi ţeirrar yfirlýsingar stóđ ekki lengi og sá sem hana gaf er sagđur hafa sagt ergilegur í meira lagi síđar: „ Hvađ eru menn ađ velta sér yfir ţví sem ég sagđi fyrir sex mánuđum ?

Ég minnist ţess líka hvađ núverandi heilbrigđismálaráđherra var oft galvaskur í rćđu um heilbrigđismálin í tíđ fyrri stjórnar. Hann hafđi, ađ ţví er virtist, lausnir á takteinum varđandi flest í heilbrigđismálakerfinu og einna helst var á honum ađ skilja ađ ástćđan fyrir vandanum ţar vćri eiginlega bara aumingjadómur stjórnvalda. Svo verđur ţessi galvaski mađur ráđherra ţessa málaflokks og hvađ gerist ţá ?

Ég er nú orđinn ýmsu vanur, en ţegar ég heyrđi sagt frá ţví í fjölmiđlum, eftir hinum nýbakađa ráđherra, ađ vandi íslenska heilbrigđiskerfisins vćri slíkur ađ hann yrđi ekki leystur á nćstu árum, setti mig eiginlega hljóđan ! Hvar voru lausnirnar sem viđkomandi hafđi jafnan haft á takteinum međan hann var í stjórnarandstöđu og hvar var aumingjaskapinn nú ađ finna ?

Valdamenn eru stundum býsna Gugguglađir í yfirlýsingum sínum en ţegar á hólminn kemur verđur oft lítiđ úr ţeim og stóru orđin reynast ţá heldur betur innihaldslaus og brigđul ! Nútíma stjórnmálamađur á Íslandi ţarf sjáanlega fyrst og fremst ađ kunna ţá öfugu listgrein ađ vera aldrei sjálfum sér samkvćmur og ef slíkt forustuliđ á ađ leggja línurnar áfram fyrir ţjóđina líst mér ekki á framtíđina !

Verđtryggingunni ţarf ađ skola niđur til vítis sem fyrst, ţví hún er séríslenskt ranglćtismál og efnahagslegt mismununartćki sem engin mannleg rök geta variđ. Ef ţjóđin á ađ ná saman og verđa einhuga í baráttu sinni fyrir samfélagslegum ávinningi ţarf ađ hreinsa út hluti eins og verđtrygginguna, kvótakerfiđ og annađ sem hyglar stöđugt einstökum auđmannaklíkum á kostnađ heildarinnar. Verđi ţađ ekki gert, mun óeiningin bara vaxa og engar forsendur skapast fyrir friđi í landinu okkar á komandi árum !         

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 29
  • Sl. sólarhring: 78
  • Sl. viku: 598
  • Frá upphafi: 365496

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 511
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband