4.3.2014 | 20:35
Friđlaus heimur - eins og áđur !
Ţađ hitnar enn í kolunum í veröldinni ţó 21. öldin sé gengin í garđ, hin gullna öld friđarins, eins og menn sögđu um aldamótin síđustu. Upplýst fólk - í samtíđinni miklu og einstöku - stendur ekki í styrjöldum", var sagt í aldamótavímunni, nú vitum viđ betur ! Engin stríđ framar, ađeins friđur" !
En hvađ gerđist 11. september 2001 sem forréttur hinnar friđsćlu aldar ? Og hvernig hafa mál gengiđ síđan, stríđ og stríđ, dráp og dráp, viđbjóđur á viđbjóđ ofan, alveg eins og alltaf hefur veriđ. Ţađ eina sem hefur eitthvađ breyst er ađ nú eru allir sem standa í styrjöldum og bardögum sagđir vera ađ bjarga, hjálpa, liđsinna, gera gott, ţó blóđferillinn sé sá sami og glćpaferliđ síst minna. En ţörfin á blekkingum virđist vera orđin margföld á viđ ţađ sem hún var.
Viđ sjáum dćmin um björgunarstörfin út um allt. Jafnvel íslenska sérsveitin er búin ađ bjarga heilu blokkarsamfélagi og líklega međ lágmarks fórnarkostnađi !
Bandaríkjamenn voru ađ bjarga og hjálpa í Abu Ghraib í Írak, í Dasht el Leili í Afghanistan og víđar, enda annálađir sem hinir miklu frelsishermenn heimsins !
Og ţađ hefur svo sem gerst fyrr, ekki bara um síđustu aldamót, ađ menn hafi talađ um stríđslausan heim. Áriđ 1919 sátu sigurvegararnir og heimsherrarnir í Versölum og sögđust vera ađ leggja grunninn ađ nýrri framtíđ fyrir mannkyniđ ! Síđasta stríđiđ var sagt ađ baki og friđur einn framundan ! En hvernig fór ?
Sá eini sem meinti eitthvađ međ ţví sem hann sagđi var fyrr en nokkurn varđi svikinn af sinni eigin ţjóđ. Allt sem hann sagđi og barđist fyrir, var nefnilega einskis metiđ af fjármálamafíunni sem ţá ţegar var farin ađ ráđa flestu í Bandaríkjunum. Og Wilson forseti missti heilsuna í baráttunni fyrir hugsjón friđarins, hugsjóninni um Ţjóđabandalagiđ sem var undanfari Sameinuđu ţjóđanna !
Síđan hefur varla veriđ á ţann ágćta mann minnst og síst af öllu í Bandaríkjunum. Og Ţjóđabandalagiđ var eyđilagt, nánast í fćđingu, og af hverjum ? Af Bandaríkjunum, af Bretlandi og Frakklandi, ríkjum sem vildu ekkert alţjóđavald í milliríkjamálum, heldur fá ađ ráđa ţar hlutunum ađ eigin geđţótta ! Og stefnan sem ţessi ríki tóku í málefnum heimsins var ekki í ţágu friđar heldur stríđs.
Spánarstyrjöldin sýndi bresk og frönsk stjórnvöld í sinni verstu mynd. Ţar var leynt og ljóst byggt undir sigur fasista á Spáni og framvinda mála ţar sannfćrđi Hitler meira en nokkuđ annađ um ađ hann ţyrfti ekki ađ hafa áhyggjur af Bretum og Frökkum varđandi ţá nýju uppskiptingu á heiminum sem hann hafđi í huga !
1945 var svo annađ heimsstríđ ađ baki, bein afleiđing ţess fyrra, og Sameinuđu ţjóđirnar voru settar á legg, en ekki sem trúverđug samtök, nei, nei, öllu heldur sem strengjabrúđa Vesturveldanna og ţá sér í lagi Bandaríkjanna. Ţjóđabandalagiđ gamla var endurvakiđ í nýrri mynd en fljótlega eyđilagt á sama hátt og fyrr. Ađalstöđvar S.Ţ. voru settar niđur í New York, líklega til ţess ađ ţćr vćru nógu nćrri áhrifa-veitunni.
Ég hefđi reyndar taliđ ţađ mun eđlilegra, miđađ viđ ţá stefnu sem ţá ţegar var hönnuđ fyrir samtökin, ađ ađalstöđvarnar hefđu bara veriđ hafđar í bakherbergi í Pentagon. Ţađ hefđi líklega veriđ enn skilvirkara fyrir skrattakollana sem réđu ferđinni hjá S.Ţ. ( Sérgćskuţjónustunni) !
Sjö ár í ţjónustu friđarins" nefndi Trygve Lie, fyrsti ađalritari S.Ţ. víst ćvisögu sína. Einhverjir kynnu nú ađ hafa nokkuđ ađrar hugmyndir um ţá ţjónustu !
Sú ţjóđ sem hélt stćrstu ţjóđ heimsins frá Sameinuđu ţjóđunum í tćpan aldarfjórđung var áreiđanlega ekki ađ hugsa um Sameinuđu ţjóđirnar sem friđarvettvang fyrir mannkyniđ, ţar sem hćgt vćri ađ leysa úr deilumálum. Ţar réđi önnur og verri afstađa eins og margsannast hefur. Og hvenćr skyldi einhver af ţeirri ţjóđ hins babylonska yfirhroka verđa dćmdur fyrir stríđsglćpi eđa önnur brot gagnvart alţjóđalögum og mannréttindum ? Ţađ verđur líkast til seint ţví ţeim leyfist ALLT !
Og 21. öldin verđur ađ öllum líkindum blóđugri í sögu mannkynsins en fyrri aldir. Og ţađ má mikiđ vera ef ţađ verđur ekki síđasta öldin, ţví ţađ eru ekki bara stríđsátökin sem munu halda áfram, heldur er búiđ ađ herja svo mikiđ á Móđur jörđ ađ öflin sem hafa haldiđ henni á réttum kili hingađ til eru stórlega ađ raskast vegna ágangs mannanna og grćđgi og ţćr náttúruhamfarir sem framundan eru verđa engu líkar. Ţćr munu koma og ţađ er ađeins spurning um tíma !
En stórveldi heimsins fara engu ađ síđur sínu fram nú eins og fyrr og skeyta engu um hćttumerkin sem farin eru ađ blikka víđa varđandi kolrangan heimsbúskapinn !
Og ţađ er sannarlega ljóst ađ íslenska stórveldiđ er hreint ekki barnanna best í yfirstandandi skrípaleik skammhyggjunnar. Ţađ lćtur utanríkismálaráđherra sinn kalla rússneska sendiherrann á teppiđ og skamma hann fyrir Úkraínumálin og Krímsskagadeiluna. Og ţar á ofan er íslenska utanríkismálanefndin ţegar farin ađ rćđa máliđ, en hún er margreynd eftir alla reynsluna frá Davíđstímanum ţegar hún var ekki höfđ međ í ráđum.
Svo ţađ verđur sjálfsagt stutt í ađ sérsveitin verđi kölluđ út, ţaulćfđ eftir blokkarbardagann á ađventunni, og gott ef íslensku varđskipin verđa ekki send austur á Svartahaf til liđs viđ öll ţessi 12 herskip sem mynda úkraínska flotann !
Já, ţađ má segja ađ ţađ hitni í kolunum, og ţađ á nýhafinni öld friđarins"!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:39 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 80
- Sl. sólarhring: 127
- Sl. viku: 649
- Frá upphafi: 365547
Annađ
- Innlit í dag: 76
- Innlit sl. viku: 561
- Gestir í dag: 76
- IP-tölur í dag: 74
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)