25.3.2014 | 20:28
Allt í höndum Frosta ?
Ţađ er enn vetur á Fróni í mars og jafndćgragusan sem kom um daginn minnti okkur kannski óţćgilega á ţá stađreynd. Enn er landiđ ađ talsverđu leyti í klóm Frosta og reyndar virđist ţjóđin ţađ líka, ef marka má efnahagsmálastefnu eđa efnahagsmála-stefnuleysi núverandi ríkisstjórnar.
Mađur ađ nafni Frosti virđist nú um stundir vera ađal efnahagsmála-sérfrćđingur Sigmundar Davíđs og ekki vantađi fyrir síđustu kosningar ađ hann talađi glađbeittur um lausnir á ţessu og hinu vandamálinu. En ţađ er oftast annađ ađ ţurfa ađ vinna verkin en tala um ađ vinna ţau. Ţó virđist mađur ţessi bera nafn međ réttu, ţví eftir kosningar lítur út fyrir ađ öll loforđ, nema ţau sem gefin voru LÍÚ, hafi veriđ sett á ís - eđa fryst - og umrćddur Frosti virđist hafa veriđ skipađur forstjóri frystihúss stjórnarinnar í ţeim efnum !
En ţrátt fyrir ţađ embćtti, virđist Frosti ţessi virka nokkuđ einlćgur í tali og koma fyrir sem hinn viđkunnanlegasti mađur, enda er hann svo nýsestur ađ á hinum pólitísku Glćsivöllum ađ hann getur ţessvegna ţótt mannlegur í besta máta. En náköld er Hemra Niflheimi frá" stendur á vísum stađ og ađ ţví kemur yfirleitt hjá flestum sem stunda hiđ pólitíska pókerspil" til langframa, ađ ţeir verđa kalnir á hjarta og fólkinu fjarri í hugsun og gjörđum !
Og ţví verđur manni á ađ spyrja, hvađ skyldi verđa um Frosta ţegar fram í sćkir, leggur hann fram ţaulhugsađar efnahagslausnir sem verđa ţjóđ og landi til gagns og gćđa á nćstunni eđa verđur hann bara enn ein fallin stjarna í örlagasymfóníu pólitískra sviptibylja ?
Og spyrja má enn frekar, hvađ skyldi verđa um Sigmund Davíđ Gunnlaugsson Framsóknargođa í komandi tíđ, verđur hann stjórnmálaleiđtogi sem kemur til međ ađ byggja feril sinn á einhverri fastari undirstöđu en loftkenndu lýđskrumi eđa brennur hann brátt upp, eins og loftsteinn á ţotuhrađa, í gufuhvolfi reynslunnar ?
Allt mun ţetta ađ sjálfsögđu koma í ljós senn hvađ líđur, ţví framrás tímans verđur aldrei stöđvuđ eđa sett á ís eđa lćst í kuldaklóm Frosta til lengdar. Ţar mun allt hafa sinn framgang ađ lokum og uppskera fara eftir sáningu.
Eftir hruniđ litu margir svo á ađ dagar Framsóknarflokksins vćru nánast taldir. Ţessi gamli Samvinnuhreyfingar og félagshyggjuflokkur hafđi gerst slík hćkja fyrir íhaldiđ og frjálshyggjuna, ađ öll hin fyrirlitlega ţjónkun Alţýjaflokksins fyrr á árum viđ sama ađila, virtist orđin lítil viđ samanburđinn !
Auđvaldiđ í Framsókn margefldist skiljanlega ađ áhrifum í flokknum ţegar Halldór Ásgrímsson settist ađ völdum ţar, sem engan ţarf ađ undra. Fylgispekt Framsóknar viđ stórkapítalisma-stefnu Davíđs & Co var ţađ sem tryggđi meirihluta á ţingi viđ öll óţurftarverkin sem unnin voru gegn ţjóđarhag fyrir hrun. Ţađ er nokkuđ sem menn mega ekki gleyma !
En Sigmundur Davíđ kom sá og sigrađi í kosningunum í fyrra ! Hann keyrđi flokk, sem var eiginlega deyjandi af innanskömm, upp í ţessum kosningum međ loforđasúpu sem hann og félagar hans burđast enn međ sem ófrágengiđ mál - eins og lík í lestinni ! Ţessi arftaki Halldórs Ásgrímssonar verđur ţví kannski aldrei annađ en arftaki Halldórs Ásgrímssonar - og ţar er, ađ mínu mati, sannarlega ekki á góđum arfi haldiđ !
Menn geta komiđ, séđ og sigrađ - en hafi ţeir rangt viđ, svíki ţeir og pretti, munu afleiđingarnar hitta ţá fyrir. Skuldaleiđréttingarferliđ virđist ćtla ađ vera afskaplega erfitt fćđingarmál fyrir núverandi valdhafa, sem sögđu ţó fyrir kosningar, ađ máliđ vćri í rauninni einfalt, en ţađ dregst og dregst ađ gera ţví skil. Ţađ virđist ţví vaxandi hćtta á ţví ađ ţađ snúist ađ lokum upp í algjöra efnisleysu. En ađ reyna ađ leika á almenning er nokkuđ sem margir hafa fariđ flatt á, og ađ mínu mati, talsvert meiri bógar en Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson !
Ég vona, ţjóđarinnar vegna, ađ ţađ komi eitthvađ gildisbćrt og marktćkt út úr ţeim efnahagsumbótum og skuldaleiđréttingum sem loforđ núverandi stjórnvalda hafa hljóđađ upp á, ţó ég hafi reyndar aldrei haft mikla trú á ţví persónulega ađ gott geti komiđ úr ţeirri áttinni !
En ţađ er nokkuđ ljóst ađ verđi ekki stađiđ viđ gefin loforđ međ marktćkum hćtti, er hćtt viđ ađ margt verđi lengi enn, og ţá međ tilheyrandi deilum og ófriđi, - í nepjuklóm neyđar, í ţessu landi og ţjóđlífinu öllu, eđa eigum viđ ađ segja - í kuldabláum höndum Frosta !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 24
- Sl. sólarhring: 85
- Sl. viku: 1024
- Frá upphafi: 377538
Annađ
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 883
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)