26.4.2014 | 09:55
,,Silfurskeiđungar samfélagsins´´ !
Ţađ er stundum býsna fróđlegt ađ lesa eđa heyra ţađ sem auđmenn og taglhnýtingar ţeirra segja um samfélagsmál á Íslandi. Ţađ segir manni ýmislegt ţegar mađur les efni eftir fólk eđa heyrir í fólki, sem aldrei hefur ţurft ađ dýfa hendi í kalt vatn, en telur sig ţess samt alltaf umkomiđ ađ tala inn í ađstćđur sem ţađ ţekkir ekkert til. Og ţađ sem verra er, sem ţađ kćrir sig ekkert um ađ ţekkja til !
Ţađ fólk sem nú mćtti kalla hérlendis háborgaralegt slekti, er yfirleitt í ţessum gír. Ţar er um ađ rćđa einstaklinga sem eru af efnafólki komnir, búa ađ ćttarauđi og forréttindastöđu frá fyrri tíđ og ganga ţar inn í gefnar ađstćđur, ţekkja ekkert til ţess hvađ ţađ er ađ ţurfa ađ hafa fyrir lífinu eđa heyja lífsbaráttu og líta í mörgu niđur á ţađ fólk sem ţarf ađ standa í slíku og hafa fyrir hlutunum.
Fólk af ţessu tagi virđist ekki hafa neina ađra sýn á ţjóđfélagiđ en ţá ađ ţađ eigi ađ reka ţađ međ hagsmuni ríkustu 10 prósentanna ađ leiđarljósi. Og ţannig hefur íslenskt samfélag veriđ rekiđ ađ miklu leyti, vegna valda og áhrifa hinna íslensku ađalverktaka allsnćgtanna" fyrir sérhagsmuni topps tíu, og vćri rekiđ ţađ ađ öllu leyti - ef svonefndir félagshyggju-flokkar eđa stjórnmálaöfl til vinstri - hefđu ekki ţvćlst nokkuđ fyrir í ţeim efnum og stundum náđ marktćkum árangri - í almennings ţágu !
En nú er orđiđ býsna erfitt fyrir fólk ađ vita hvađ er vinstri og hvađ hćgri, ţađ er eins og allir fulltrúar í íslenskri pólitík séu orđnir sama skítapakkiđ," eins og ein virđingarverđ kona á miđjum aldri orđađi ţađ nýlega viđ mig, talandi um íslensk stjórnvöld, og sú var nú reiđ !
Danski rithöfundurinn Martin Andersen-Nexö segir frá ţví ađ hann hafi eitt sinn, í upphafi ferils síns, lesiđ sögu sem hann skrifađi, fyrir háborgaralega en mjög góđhjartađa vinkonu sína. Hún ţagđi langa stund á eftir, en sagđist svo ekki vilja taka afstöđu til sögunnar sjálf, kvađst ekki alveg höndla hana, ţetta er of erfitt fyrir mig", sagđi hún, en vildi fá ađ senda söguna til systur sinnar til umsagnar. Síđan kom sú umsögn og hún var á ţessa leiđ: Ég hef veriđ andvaka á nćturnar út af ţessari sögu, ţađ ćtti ađ banna mönnum ađ skrifa svona um fátćklingana!"
Og systirin góđhjartađa sagđi viđ Nexö: Ég skal segja ţér Martin, ţú verđur aldrei skáld ef ţú heldur svona áfram, ţú verđur ađ skrifa eitthvađ klassískt !"
En Nexö mat ţessi viđbrögđ á sinn hátt og var ánćgđur međ ţau. Hann hafđi nefnilega náđ tilgangi sínum. Honum fannst ekkert ađ ţví ađ geta skrifađ ţannig ađ góđborgurum fatađist bćđi svefn og matarlyst. Og ţađ gerđi hann sannarlega eftirleiđis, í Pella sigurvegara, Dittu mannsbarni og öđrum verkum sínum. Ţađ er ekki af engu sem hann var talinn taka viđ af Maxim Gorky sem helsta skáld verkalýđsstéttarinnar !
Hin meinta velferđ hérlendis sem náđst hefur út fyrir ţá sem ekki tilheyra toppi 10, hefur ađeins náđst fyrir mikla og fórnfúsa baráttu verkafólks, í gegnum ţá samstöđu sem tókst ađ skapa međal vinnandi fólks á öldinni sem leiđ. Ţar voru ţeir menn yfirleitt í forustu sem mest hafa veriđ níddir í ţessu landi fyrr og síđar. En ţeir stóđu vaktina samt međ fullum sóma međan ţeir gátu.
Ţó verkalýđshreyfingum sé í tröllahöndum sem stendur, ţarf baráttan fyrir almennum mannréttindum ađ halda áfram, ţví ţar verđur enginn ávinningur öruggur til lengdar ef ekki er stađiđ stöđugt á verđi yfir honum. Ţar ţarf mađur ađ taka viđ af manni og halda kyndlinum uppi. Afćtuliđiđ er nefnilega alltaf til stađar og tilbúiđ ađ éta frá ţeim sem afla hlutanna hvar og hvenćr sem er. Ţađ er eđli ţess og art og hefur alla tíđ veriđ, eins og Abraham Lincoln undirstrikađi í kapprćđunum viđ Stephen Douglas forđum, en fyrir ţćr varđ hann kunnur sem málsvari almennra mannréttinda um öll Bandaríkin.
Ég hef alltaf veriđ andvígur ţví ađ einhver klíka í mannlegu samfélagi eigi ađ njóta forréttinda. Ég hef alltaf veriđ á móti allri mismunun og ţví ađ auđgildi eigi ađ ráđa ofar manngildi. Ég er á móti ţví ađ sjálfskipađ afćtuliđ sitji viđ kjötkatla samfélagsins og blóđmjólki ţar allt fyrir sig og sína. Ég er á móti öllu Mammonsvaldi !
Ég vil kalla ţetta liđ sem ég er ađ tala hér um, ţetta afćtuliđ ţjóđfélagsins, - silfurskeiđunga ! Ţeir eru ađ mínu mati siđferđilega vanhugsandi á svipađan hátt og María Antoinette var á sínum tíma. Ţeir skilja ekki lífsađstćđur venjulegs fólks og eigin forréttindi eru helgur réttur í ţeirra augum, ţó ţau hafi nánast alltaf áunnist međ ranglćti og svikum, kúgun og yfirgangi gagnvart öđrum !
Ég heyrđi í gleiđmynntum Guđlaugi Ţór á Bylgjunni um daginn. Hann var eitthvađ ađ skíta í verk Steingríms J. og fyrri stjórnar, venju samkvćmt. Ţá fór útvarpsmađurinn, aldrei ţessu vant, ađ tala um framferđi manna fyrir hrun, grćđgi í bankakerfi og víđar, og ástćđurnar fyrir ţví hvernig fór !
Ţá fór Guđlaugur Ţór allt í einu í ţann gírinn ađ fara ađ tala afsakandi um mannlegt eđli og breyskleika manna. Hann vissi sem var ađ ţegar umrćđan var komin í ţetta far, ţurfti hann ađ verja sitt liđ og ţá fannst honum sjáanlega nćrtćkast ađ gera ţađ međ ţessu móti.
En Steingrímur J. átti sér greinilega enga vörn eđa afsökun í mannlegum breyskleika, enda leit Guđlaugur Ţór augljóslega ţannig á, ađ mćla ţyrfti hans gerđir međ allt öđrum og harđari hćtti. Er ţar ekki á ferđinni rétt einu sinni dćmigerđ saga um flísina og bjálkann?
Ja, mikill er andskotinn" sagđi mađurinn forđum, ,,ţađ ţjóna svo margir undir hann !"
Ég vil ljúka ţessum pistli međ einfaldri vísnaţrennu sem Enginn Allrason orti nýlega um hiđ óíslenska forréttindaliđ :
Stöđug rćkt viđ lygar lögđ
leitar gegn ţví sanna.
Sagan kynnir svikabrögđ
Silfurskeiđunganna !
Ţeir sem böđlar brćđralags
bót og rétti granda.
Sýna í ferli sérhvers dags
sjálfselskunnar anda !
Arđránsklíkan grćđgisgjörn
gćđum vön ađ spilla,
leikiđ hefur landsins börn
löngum hart og illa !
................................
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:57 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Munu fyrri draugar fara á kreik..... eđa ?
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 117
- Sl. sólarhring: 130
- Sl. viku: 1144
- Frá upphafi: 377679
Annađ
- Innlit í dag: 108
- Innlit sl. viku: 994
- Gestir í dag: 104
- IP-tölur í dag: 104
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)