10.5.2014 | 10:37
ŢEIRRA EIGIN ORĐ -
í ađdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar og á međan styrjöldin stóđ yfir.
Fróđlegt er ađ skođa hvađ ýmsir leiđtogar og kunnir menn sögđu á ţessum tíma og leggja mat á ţađ í ljósi hinnar sögulegu framvindu málanna.
Tilvitnanir :
Vér ţekkjum ţrjú ríki sem á undanförnum árum hafa ráđist á önnur ríki. Án tillits til mismunandi stjórnarfars, hugmyndakerfis og efnahags og menningarstigs ţjóđarinnar sem á var ráđist, réttlćta öll ríkin ţrjú árásirnar međ einu og sömu hugmyndinni - barátta gegn kommúnismanum. Stjórnendur ţessara ríkja hugsa í einfeldni sinni, eđa réttara sagt, látast hugsa sem svo, ađ ţeim nćgi ađ mćla orđin gegn kommúnisma" til ţess ađ öll svik ţeirra og glćpir í alţjóđamálum verđi fyrirgefnir."
(Maxim Litvinov utanríkisráđherra Sovétríkjanna, á ţingfundi Ţjóđabandalagsins í september 1937.)
...........
Okkur er sagt, ađ viđ megum ekki skipta Evrópu í tvennar vígbúnar herbúđir. Eiga ţá ađeins ađrar herbúđirnar ađ vera vígbúnar, hinar vígbúnu herbúđir einrćđisherranna, og utan um ţćr útkjálkaţjóđir, sem bíđa eftir ţví hver verđi tekin fyrst og hvort ţćr verđi kúgađar eđa einungis arđrćndar ?"
(Winston Churchill, rćđa í Manchester 10.maí 1938.)
...........
Eining er ađalatriđiđ og ađalhćttan sem yfir heiminum vofir nú, stafar ekki frá Ţýskalandi né Ítalíu.....heldur Sovétríkjunum !"
(Sir Arnold Wilson, einn af fylgismönnum Chamberlains í breska ţinginu, 11. júní 1938)
.........
Ef ríkisstjórn hans hátignar er vanrćkt hefur landvarnirnar, er hent hefur frá sér Tékkóslóvakíu ásamt öllu ţví sem Tékkóslóvakía ţýđir í hernađarmćtti, er látiđ hefur oss ábyrgjast hervarnir Póllands og Rúmeníu, - kastar nú frá sér og hafnar hinum lífsnauđsynlega stuđningi Sovétríkjanna og leiđir oss međ ţví á hinn versta hátt inn í hina verstu styrjöld, hefur hún illa verđskuldađ ţađ traust sem ţjóđin hefur sýnt henni !"
(Winston Churchill í rćđu 27.maí 1939 )
........
Mr. Chamberlain samdi sjálfur viđ Hitler og fór til Ţýskalands til ađ hitta hann. Hann og Halifax lávarđur fóru í heimsókn til Rómar, skáluđu viđ Mussolini og sögđu honum ađ hann vćri besti náungi. En hvern senda ţeir til Sovétríkjanna ? Ţeir senda ekki einu sinni lćgst setta ráđherrann, ţeir hafa sent skrifara í utanríkisráđuneytinu. Ţađ er móđgun...! Ţeir hafa enga hugmynd um ţađ sem viđ á eđa alvöru heimsástandsins ţegar heimurinn nötrar á barmi hyldýpisins.....!"
( David Lloyd-George í rćđu 29. júlí 1939 )
...........
Ţađ var augsýnilega nauđsynlegt fyrir öryggi Sovétríkjanna gegn ógnun nazistanna, ađ sovétherirnir tćkju sér stöđu á ţessari línu. Skapađar hafa veriđ austurvígstöđvar sem Hitlers-Ţýskaland ţorir ekki ađ ráđast á. Ţegar Ribbentrop var kvaddur til Moskvu í vikunni sem leiđ var ţađ til ađ fá ađ heyra um ţá stađreynd og viđurkenna ţá stađreynd, ađ fyrirćtlanir nazista um Eystrasaltslöndin og Úkraínu yrđu ekki framkvćmdar."
(Winston Churchill, útvarpsávarp 1. október 1939.)
............
Sovétríkin höfđu molađ Mannerheim-línuna og áttu auđvelt međ ađ hernema allt Finnland, en gerđu ţađ ekki og kröfđust heldur ekki skađabóta fyrir tjón í styrjöldinni eins og hvert annađ ríki hefđi gert,en gerđu ađeins lágmarkskröfur. Viđ miđuđum friđarsamningana viđ ţađ eitt ađ tryggja öryggi Leningrads, Múrmansk og Múrmansk-brautarinnar !"
(Vyachslav Molotov í rćđu í Ćđsta ráđi Sovétríkjanna 29. mars 1940.)
............
.... fasistarnir komu sínu fram í landinu yfirleitt og í hernum. Áróđurinn gegn kommúnistum var rykskýiđ er huldi hiđ mikla samsćri um ađ lama Frakkland og auđvelda störf Hitlers. Notadrýgstu verkfćri fimmtu herdeildarinnar voru Weygand, Pétain og Laval. Á ráđuneytisfundi er haldinn var í Cangé nálćgt Tours, 12. júní 1940, hvatti Weygand hershöfđingi stjórnina til ađ ljúka stríđinu. Ađalrök hans voru ţau ađ kommúnistabylting hefđi brotist út í París. Hann fullyrti ađ Maurice Thorez ađalforingi kommúnistaflokksins, hefđi ţegar búiđ um sig í forsetabústađnum. Georges Mandel innanríkisráđherra símađi tafarlaust til lögreglustjórans í París er neitađi fullyrđingu Weygands, engar óeirđir vćru í borginni, almenningur rólegur.... Jafnskjótt og Pétain og Weygand höfđu hrifsađ völdin í ringulreiđ hrunsins, međ ađstođ Lavals og Darlans, flýttu ţeir sér ađ afnema allt pólitískt frelsi, kefla alţýđuna og setja upp fasistastjórn."
Pierre Cot, fyrrum flugmálaráđherra Frakklands í bók sinni Triumph of Treason.)
............
Samkvćmt athugunum mínum og samböndum síđan 1936, tel ég ađ auk forseta Bandaríkjanna hafi engin ríkisstjórn í heimi séđ skýrar en Sovétstjórnin hćttuna sem friđnum stafar af Hitler, nauđsyn sameiginlegs öryggis og bandalags friđsömu ţjóđanna. Sovétstjórnin var reiđubúin ađ fara í stríđ fyrir Tékkóslóvakíu. Sovétstjórnin sagđi upp griđasáttmálanum viđ Pólland fyrir Munchen-samninginn til ţess ađ greiđa sér leiđ gegnum Pólland fyrir her sinn til hjálpar Tékkóslóvakíu, ef nauđsynlegt reyndist, ađ uppfylla skyldur sáttmálans. Jafnvel eftir Munchen er komiđ var fram á vor 1939, var sovétstjórnin fús til ađ leggja liđ Bretlandi og Frakklandi ef Ţýskaland réđist á Pólland og Rúmeníu, en hvatti til ţess ađ haldin yrđi alţjóđleg ráđstefna friđsamra ríkja til ađ ákveđa, hlutlćgt og raunhćft, hvađ hvert ríki gćti gert og lýsa síđan yfir viđ Hitler ákvörđun um sameiginlegt viđnám. Ţessari tillögu hafnađi Chamberlain vegna mótbára Póllands og Rúmeníu gegn ţátttöku Sovétríkjanna. Allt voriđ 1939 reyndi Sovétstjórnin ađ koma á bindandi samningi er fćli í sér samstilltar ađgerđir og samfelldar hernađaráćtlanir til ađ stöđva Hitler. Bretland neitađi ađ samţykkja sömu öryggisráđstafanir fyrir Sovétríkin hvađ snerti Eystrasaltslöndin og Sovétríkin vildu samţykkja fyrir Bretland og Frakkland, kćmi til árása á Holland eđa Belgíu. Sovétstjórnin sannfćrđist um, og hafđi talsverđa ástćđu til ţess, ađ ekki vćri hćgt ađ gera neinn raunhćfan, beinan og praktískan samning viđ Bretland og Frakkland. Hún var rekin út í griđasáttmála viđ Hitler."
(Joseph E. Davies sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu í bréfi til Harry Hopkins, ráđgjafa Roosevelts forseta, 18. júlí 1941.)
.........
Ferill Japans síđasta áratuginn hefur veriđ samhliđa og ferill Hitlers og Mussolinis í Evrópu og Afríku. Nú er hann orđinn meir en samhliđa. Komin er á samvinna svo nákvćmlega skipulögđ ađ herfrćđingar fasistaríkjanna líta nú á allar álfur heims og heimshöfin sem einn gríđarstóran vígvöll. Áriđ 1931 réđist Japan á Mansjúkúó - fyrirvaralaust ! Áriđ 1935 réđist Ítalía á Abessiníu - fyrirvaralaust ! Áriđ 1939 réđist Ţýskaland á Tékkóslóvakíu - fyrirvaralaust ! Síđar á árinu 1939 réđist Ţýskaland á Pólland - fyrirvaralaust ! Áriđ 1940 réđist Ţýskaland á Noreg, Danmörku, Holland, Belgíu og Luxembourg - fyrirvaralaust ! Áriđ 1940 réđist Ítalía á Frakkland og síđan Grikkland - fyrirvaralaust ! Áriđ 1941 réđist Ţýskaland á Sovétríkin - fyrirvaralaust ! Og nú hefur Japan ráđist á Malakkaskaga, Thailand og Bandaríkin - fyrirvaralaust ! ţađ er allt međ sama mótinu !"
(Franklin D. Roosevelt forseti Bandaríkjanna í rćđu til ţjóđarinnar 9. desember 1941.)
...........
Hitler mun ráđa öllu í Sovétríkjunum eftir mánuđ !"
(Bandaríski ţingmađurinn Martin Dies 24. júní 1941.)
..........
Ţađ ţyrfti stćrra kraftaverk en nokkuđ annađ frá dögum Biblíunnar til ađ bjarga rauđliđum frá algerum ósigri á mjög skömmum tíma."
(Fletcher Pratt, New York Post, 27. júní 1941.)
...........
Sovétríkin eru dćmd til ósigurs og Bandaríkin/Bretland geta ekki hindrađ skjótan ósigur ţeirra fyrir leifturstríđi nazistahersins sem á ţeim dynur."
(Hearstblađiđ New York Journal American 27. júní 1941.)
..........
Hvađ snertir herstjórn og forustu, ţjálfun og útbúnađ eru ţeir (Rússar) engir menn til ađ mćta Ţjóđverjum. Timochenko, Budenny og Stern eru ekki af sömu stćrđ og Keitel og Brauchitsch. Hreinsanir og stjórnmál hafa lamađ Rauđa herinn."
(Hanson W.Baldwin, New York Times, 29. Júní 1941.)
..........
Ţađ ţarf engar afsakanir eđa skýringar ađrar en ţćr, ađ hćfileikaleysi, harđstjórn, vöntun á forustuhćfileikum, framkvćmdaskortur, stjórnarfar byggt á ótta og hreinsanir, hafa gert risann varnarlausan og duglausan. Sovétríkin hafa blekkt heiminn í aldarfjórđung en nú er blekkingunni lokiđ.... Viđ verđum ađ búa okkur undir ţann skell ađ Sovétríkin verđi algerlega ţurrkuđ út úr stríđinu."
(George E. Sokolski, 26. júní 1941. )
............
Áriđ 1938 var ég kominn ađ ţeirri niđurstöđu, ađ ef styrjöld brytist út milli Ţýskalands annars vegar en Englands og Frakklands hinsvegar, myndi ţví annađhvort ljúka međ ţýskum sigri eđa eyđingu og niđurlćgingu Evrópu. Ég mćlti ţessvegna međ ţví, ađ England og Frakkland leyfđu Ţýskalandi ađ ţenjast út í austurátt, inn í Rússland án ţess ađ fara í stríđ."
(Charles E. Lindbergh, 30. Október 1941.)
............
Fullnćgjandi skýring hefur ekki fengist á ţví hversvegna almenningi í Bandaríkjunum hefur ađ mestu veriđ haldiđ í fáfrćđi um ţćr efnalegu framfarir sem orđiđ hafa í Sovétríkjunum síđustu tvo áratugi. Ţegar Hitler réđist á Sovétríkin, var ţađ nćr samhljóđa álit manna hér á landi ađ Stalín entist ekki lengi. Okkar fróđustu menn" höfđu enga von um Sovétríkin. Ţeir gerđu ráđ fyrir skjótum sigri nazista. Flestir Bandaríkjamenn héldu ađ Sovétríkin myndu hrynja ţegar nazistar sćktu fram. Hvernig og hversvegna var eđlilegri frćđslu um Sovétríkin haldiđ frá Bandaríkjamönnum allan ţennan tíma ?"
( Ritstjórnargrein í Houston Post undir fyrirsögninni Fáfrćđin um Sovétríkin, 20. nóv.1941.)
............
Ef viđ byggjum viđ friđ vćri hćgt ađ leiđa ţessar baráttuađferđir hjá sér sem atferli manns sem stendur andlega á sama stigi og fólk á galdrabrennuöldinni. En viđ búum bara ekki viđ friđ. Viđ eigum í ófriđi og ţćr efasemdir og sú gremja sem ţessi og svipuđ ummćli hr. Dies vekja í hugum almennings gćtu eins vel stafađ frá Göebbels hvađ afleiđingarnar snertir. Í raun og veru myndu afleiđingarnar fyrir baráttukjark okkar ekki vera eins skađlegar ef hr. Dies vćri á föstum launum hjá Hitler..... Viđ Bandaríkjamenn verđum ađ gera okkur ljóst hvađ ţessi óhugnanlega stađreynd hefur í för međ sér."
(Henry A.Wallace varaforseti Bandaríkjanna 29.mars 1942.)
..........
Ekki má láta nokkra gervi-föđurlandsvini sem nota hiđ helga prentfrelsi til ađ bergmála skođanir áróđursmannanna í Berlín og Tokyo lama stríđsreksturinn."
(Franklin D.Roosevelt 28.apríl 1942.)
..........
Til allrar óhamingju eru sterk og athafnasöm öfl í ţessu landi sem af yfirlögđu ráđi ala á fjandskap í garđ Rússlands... Ég vil bara nefna sem dćmi Hearstblöđin og Patterson-McCormick blađaöxulinn, sérstaklega hin síđarnefndu... Ef ţessir blađaútgefendur hata Rússland og Stóra-Bretland, er hatur ţeirra á ţeirra eigin landi meira en hćgt er ađ láta afskiptalaust...Ţeir hljóta ađ hata sitt eigiđ land og fyrirlíta stjórnmálastofnanir ţess, ef ţeir ađ yfirlögđu ráđi stefna ađ ţví ađ vekja hatur á ţeim tveim ţjóđum sem viđ verđum ađ fá ađstođ frá, ef viđ eigum ađ sigra Hitler."
(Harold L. Ickes innanríkisráđherra Bandaríkjanna í rćđu á fundi í Madison Square Garden sem haldinn var til ađ minnast 10 ára afmćlis stjórnmálasambands milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna 8. nóv. 1943. )
...........
Núverandi heimsástand bendir til ţess ađ vonir siđmenningarinnar séu bundnar viđ lotningarverđa gunnfána hins hugrakka,rússneska hers. Um mína daga hef ég tekiđ ţátt í fjölda styrjalda og orđiđ áhorfandi ađ öđrum, auk ţess sem ég hef kynnt mér af mikilli nákvćmni herferđir afburđa foringja liđinna alda. Ţar hef ég hvergi kynnst svo árangursríku viđnámi gegn ţyngstu höggum óvinar, sem aldrei hafđi beđiđ lćgri hlut, en síđan sundurmolandi gagnárás, sem er ađ reka óvininn aftur til hans eigin lands. Umfang og mikilleiki ţessa átaks gera ţađ ađ mesta hernađarafreki allrar mannkynssögunnar !"
(Douglas MacArthur hershöfđingi í Bandaríkjaher í rćđu til landa sinna 22. febr. 1942. )
...........
Engin stjórn, sem menn hafa nokkru sinni myndađ, hefur veriđ fćr um ađ standast svo ţung og grimm áföll og ţau sem Hitler hefur bakađ Rússlandi....... Rússland hefur ekki einungis stađist og náđ sér eftir ţessi skelfilegu áföll, heldur hefur bakađ ţýsku hernađarvélinni banvćnan skađa, sem ekkert annađ afl í heimi hefđi getađ bakađ henni."
(Winston Churchill í rćđu í Quebec um Sovétstjórnina og forustu hennar, 31. ágúst 1943 .)
...........
Lýđrćđisríkin eiga nú um tvo kosti ađ velja. Annar er ađ starfa međ Rússlandi ađ endurreisn heimsins - ţví til ţess er ágćtt tćkifćri, ef viđ trúum á styrk okkar eigin grundvallarsjónarmiđa og sönnum ţađ međ ţví ađ fara eftir ţeim. Hinn er ađ flćkja okkur í ráđabruggi viđ öll afturhaldssöm og lýđrćđisfjandsamleg öfl Evrópu, en eini árangur ţess yrđi ađ gera Kremlstjórnina okkur fráhverfa."
(Ritstjórnargrein í New York Herald Tribune 11. febrúar 1945. )
..........,,..........,,..............,,................,,...............,,...............,,..............,,...............,,..........
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:42 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 24
- Sl. sólarhring: 85
- Sl. viku: 1024
- Frá upphafi: 377538
Annađ
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 883
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)