9.7.2014 | 17:07
"Ţeir kunna ekki mannganginn !"
Ein öld er nú senn liđin frá upphafi fyrri heimsstyrjaldarinnar. Og hún átti ađ vera síđasta styrjöldin, ţađ átti ađ búa svo um hnútana ađ mál yrđu framvegis leyst viđ samningaborđiđ. Ţjóđabandalagiđ var stofnađ !
Rúmum tveimur áratugum síđar skall seinni heimsstyrjöldin á, skilgetiđ afkvćmi ţeirrar fyrri. Og eftir hana átti líka ađ girđa fyrir slík Ragnarök svo heimurinn ţyrfti ekki ađ ţola annađ eins blóđbađ aftur. Sameinuđu ţjóđirnar voru stofnađar !
Síđan hafa veriđ stöđugar styrjaldir heitar sem kaldar, og ekkert hefur breyst, nema mađurinn er alltaf ađ setja ný hryllingsmet í skepnuskap. Og ef Göebbels, áróđurslćrifađir valdhafa nútímans, gćti litiđ upp úr helvíti í dag, myndi hann fagna yfir öllum sínum mörgu lćrisveinum og segja viđ Foringjann sinn á áđurnefndum stađ : Sjáđu Foringi minn ! Ţađ hafa engir mótađ framtíđina eftir 1945 meira en viđ !"
Ţegar fyrri heimsstyrjöldin braust út stóđ ţing ţýska skáksambandsins í Mannheim sem hćst og varđ auđvitađ ađ standa upp frá ţví óloknu. Sćnski rithöfundurinn og skákunnandinn Franz G. Bengtsson, sem var stúdent á ţessum tíma og tefldi oft í lítilli kaffistofu í Lundi ásamt fleiri stúdentum, lýsti málum ţannig frá sjónarhóli skákáhugamannsins:
Ef ég man rétt, braust heimsstyrjöldin út einn góđan veđurdag ţegar viđ sátum viđ tafliđ á ţessum stađ. Mér finnst ég muna ţann kvíđa sem greip okkur alla - ţá einu tegund kvíđa sem gat gripiđ okkur - en ţađ var vegna einvígisins um heimsmeistaratitilinn milli Laskers og Rubinsteins, einvígis sem mikiđ hafđi veriđ rćtt um og nú yrđi kannski ekkert úr vegna ţessa gauragangs í mönnum sem kunnu ekki einu sinni mannganginn, - ruglukollum sem til alls voru líklegir. Kvíđi okkar reyndist ekki ástćđulaus, aldrei varđ neitt úr einvíginu !"
Já, hver lítur á málin frá sínu sjónarhorni. Bengtson og félagar hans voru alteknir af skákinni og stríđiđ skemmdi ţá hluti fyrir ţeim eins og ţađ skemmdi, eyđilagđi og drap um allan heim ; stráđi dauđa og óhamingju um veröld alla !
Woodrow Wilson forseti var merkur mađur og vildi vel. En Versalafundurinn var samkoma blóđhunda og svikahrappa. Hann átti ekki heima í ţeim söfnuđi. Lloyd-George og Clemenceau kunnu ţar hinsvegar á hlutina og gerđu allt ađ engu sem Wilson vildi til málanna leggja.
Ţeir hćddust ađ hugsjónagrundvelli ţeim sem hann vildi vinna út frá og voru fyrst og fremst kaldrifjađir pólitíkusar. Og ţegar Wilson kom heim höfnuđu Bannsettu ríkin, hans eigiđ bakland, öllum kjarna stefnu hans og lögđu ţannig sitt til ţess sem á eftir kom. En Wilson gafst ekki upp, hann barđist fyrir stefnu sinni til síđasta dags, en ofgerđi sér, missti heilsuna og andađist skömmu síđar.
Í mínum huga er hann annar tveggja mestu forseta sem sátu í Hvíta húsinu á tuttugustu öld. Einn lélegasti forseti sem setiđ hefur ađ völdum í Washington tók viđ af honum. Ţađ sýndi skýrast hvađ ţjóđ hans taldi sér best hćfa á ţeim tíma og ekki hefur smekkurinn batnađ ţví nú verđa jafnvel enn síđri menn forsetar vestra.
Ráđamenn í dag eru eins og ţeir voru ţá og ţó ađ sumu leyti verri. Og enn kunna ţeir ekki mannganginn ; ţeir kunna ekki ađ virđa lífiđ, ţeir vinna ekki ađ ţví ađ vernda lífiđ, ţeir standa öfugt ađ öllum sínum skyldum viđ ţjóđir sínar og heimsfriđinn almennt, ţeir stunda bara sama, gamla valdatafliđ og mannslífin skipta ţar litlu sem engu. Ţeir kunna ekki mannganginn - ţađ er kjarni málsins !
Mannfólkiđ og gangur ţess er bara eins og skítur á priki á skákborđi ţessara ruglukolla, eitthvađ sem bara má fjarlćgja ef ţurfa ţykir, ryđja út af borđinu ! Ţeir hrópa ţá bara í hroka sínum og drambi : Hvađ eru öll ţessi peđ ađ gera ţarna, til hvers eru ţau eiginlega ? Ţau eru bara fyrir, burt međ ţau !"
Og peđunum hefur veriđ rutt burt sem fyrr, ţar hefur lítiđ sem ekkert breyst. Ţeim er hent í fjöldagrafir í Írak, Lýbíu, Afghanistan og víđar, já, hvar sem er, hvar sem talin er ţörf ađ losna viđ ţau, svo stóru mennirnir fái meira svigrúm, í heimi sem stefnir hrađfara í átt til eigin glötunar !
Ţriđja heimsstyrjöldin er nćr en flesta grunar. Andspćni risaveldanna er ekki lengur fyrir hendi, ţađ hélt aftur af mörgu sem núna leikur lausum hala. Óvissan í alţjóđastjórnmálum er mikil og vaxandi og enginn veit hvađ kann ađ gerast í náinni framtíđ.Ţví er uggur og kvíđi í fólki áberandi um allan heim.
En eitt getum viđ veriđ viss um, ţó flest annađ sé á huldu. Eftir ţriđju heimsstyrjöldina ţarf hvorki ađ stofna Ţjóđabandalag eđa Sameinađar ţjóđir !
Ţađ verđa engir til ađ standa ađ ţví, ekki einu sinni peđ !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:10 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 149
- Sl. sólarhring: 195
- Sl. viku: 718
- Frá upphafi: 365616
Annađ
- Innlit í dag: 144
- Innlit sl. viku: 629
- Gestir í dag: 144
- IP-tölur í dag: 142
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)