16.7.2014 | 23:54
Ógeđslegasta mannskepna Evrópu !
Nokkrir menn eru ţeirrar gerđar í mannkynssögunni ađ ţađ mćtti alveg gefa sér ţađ ađ ţeir hafi veriđ sendir beint upp úr helvíti til ađ sá bölvun á ţessari jörđ og ţar er austurríska ómenniđ Adolf Hitler einna fremstur í flokki.
Ţađ er í rauninni djúpstćđur leyndardómur hvernig ţessum misheppnađa ólánsmanni tókst ađ ná heljartökum á einni hćfileikaríkustu ţjóđ ţessa heims og beita henni fyrir sig til einna verstu skítverka sem unnin hafa veriđ í ţessum heimi. Ţađ sýnir ađ engin ţjóđ er örugg fyrir ţví ađ verđa handbendi verstu siđleysingja ef mál skipast ţannig og vissulega hafa margar ţjóđir búiđ viđ illa valdhafa og goldiđ ţess á margan hátt.
Siđleysinginn Adolf Hitler safnađi skiljanlega um sig samviskulausum mönnum af sínu tagi og ţannig urđu menn eins og Himmler, Göring, Bormann, Göebbels og Ribbentrop valdamiklir ógnvaldar, menn sem aldrei hefđu átt ađ hafa nokkur völd og hefđu aldrei getađ fengiđ ţau ţar sem nokkurnveginn eđlilegt stjórnvald hefđi veriđ til stađar. Himmler hefđi til dćmis aldrei átt ađ hafa forráđ yfir einu eđa neinu, mađurinn var 100% skíthćll og einmitt ţennan mannvesaling kallađi Hitler sinn traustasta vin, Der Treue Heinrich" !
Ţegar Hitler gerđi sér loksins grein fyrir ţví - ađ einhverju leyti, ađ styrjöldin vćri töpuđ, ţá var sökin ekki hans, sökin lá hjá ţýsku ţjóđinni sem hafđi ađ hans mati brugđist. Ţessvegna fannst honum eđlilegt ađ ţjóđin fćrist međ honum, hún ćtti ekki annađ skiliđ. Ţannig hegđa sér skítmenni sem vilja ađ allt snúist um ţau. Ţegar ţau hafa spillt öllu og splundrađ og geta ekki bjargađ sér undan maklegum málagjöldum nema međ ţví ađ svipta sig lífi, ţá verđa allir ađ deyja međ ţeim. Hver fylgjandi verđur ađ sýna hina algjöru hollustu og fylgja foringjanum út yfir gröf og dauđa !
Enn virđast vera til menn víđa um heim sem eru nazistar í eđli sínu og tilbúnir ađ ţjóna hliđstćđu valdi ef tćkifćri gefst. Ţađ er óhugnanleg stađreynd á okkar dögum. Ţađ eru sjáanlega alltaf til einhverjir sem ekkert vilja lćra, einhverjir sem neita öllum stađreyndum og viđurkenna ekki neitt sem brýtur í bága viđ öfgafull og ofbeldisfull lífsviđhorf ţeirra. Ţađ er jafnvel sagt ađ til séu sagnfrćđingar sem neita ţví ađ helförin hafi átt sér stađ, ţađ sé allt saman helber lygi, sođin saman af gyđingum og kommúnistum ! Hverju má búast viđ af mönnum sem hegđa sér ţannig ?
Ţađ hefur svo sem brugđiđ fyrir mörgum ógeđslegum mannskepnum í sögu Evrópu, bćđi fyrr og síđar, en ég held ađ Hitler hljóti ađ vera ţar verstur allra. Ódáđir hans voru svo skelfilegar og hittu svo marga fyrir, ađ ţar munu aldrei öll kurl koma til grafar. Til ţess er glćpaferliđ svo stjarnfrćđilega stórt !
Ţađ verđur heldur ekki viđurkennt svo glatt hverjir gerđu ţennan erkifant álfunnar út fjárhagslega, ţví Hitler hefđi ekki komist langt međ sín skammastrik ef hann hefđi ekki fengiđ ţann öfluga fjárstuđning sem hann fékk frá mörgum ađilum - og ađ stćrstum hluta frá hćgri öflum í Bretlandi, Frakklandi og Bandaríkjunum !
En ţađ merkilega er, ađ Hitler sveik lánardrottna sína - ţeir fjármögnuđu hann til ađ hann fćri í austur, en hann kaus fyrst ađ fara í vestur. Allt Óvinarins veldi er sjálfu sér sundurţykkt" stendur á vísum stađ, og međ ţví ađ fara fyrst í vestur skapađi Hitler forsendur fyrir hernađarbandalag ríkja sem enginn hefđi ímyndađ sér nokkrum árum fyrr ađ yrđu samherjar í stríđi. En vopnin snerust fyrir rás atburđanna algjörlega í höndum ţeirrar valdaklíku sem gerđi ófreskjuna út.
Og ţađ vald, útgerđarvaldiđ sem gerđi Hitler út og gerđi úr honum ógeđslegustu mannskepnu Evrópu, var ekki sigrađ sem hann 1945. Ţađ er enn viđ lýđi og hefur meiri völd í dag en ţađ hefur nokkru sinni haft. Ţađ er hiđ samviskulausa fjármálavald auđhringa og vopnasala, peningavaldiđ sem fjármagnar stríđ enn í dag og býr sér stöđugt til nýja markađi fyrir banvćna framleiđslu sína.
Menn eins og Basil Zaharoff eru víđa á ferđ í dag, menn sem eru kaupmenn dauđans og óvinir mannkynsins, og hver veit hvenćr ţeir gera út og fjármagna annan Hitler til ađ strá dauđa og tortímingu um heim allan, međan ţeir telja sitt illa fengna fé !
Mannskepna eins og Hitler verđur ekki til af sjálfu sér, slíkt fyrirbćri er búiđ til og gert út af skuggavaldi. Og Hitler var gerđur út í ákveđnum tilgangi af hálfu ţeirrar valdaklíku sem hér ađ framan er nefnd, valdaklíku sem unniđ hefur mestu hermdarverk, gegn heimsfriđi og sátt milli ţjóđa, sem unnin hafa veriđ á ţessari jörđ fram á ţennan dag !
Sú valdaklíka er enn söm viđ sig og ein helsta bölvun ţessa heims !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Öll stórveldi hrynja ađ lokum !
- Munu fyrri draugar fara á kreik..... eđa ?
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 9
- Sl. sólarhring: 295
- Sl. viku: 843
- Frá upphafi: 378194
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 716
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)